Morgunblaðið - 21.11.1986, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Um karl og konu
'í dag ætla ég að fjalla um
merkin útfrá kynjaskiptingu.
Þegar fjallað er um eðli
stjömumerkja er yfirleitt ein-
ungis gefin ein lýsing á
hveiju merki, burtséð frá því
hvort viðkomandi aðili sé
karl eða kona. Þó það sé rétt
að hvert merki hafi ákveðna
grunneiginleika og skiptir þá
kynjaskipting engu, sýnir
reynsla okkar að karlmenn
og kvenmenn þroska mis-
munandi eiginleika í fari
sinu.
Tilfinningar
ogkapp
Við skulum taka Sporðdreka
sem dæmi og skoða tvo ein-
staklinga í merkinu, karl og
konu. Við vitum að Sporð-
drekinn er tilfinningamerki
og jafnframt að stjómandi
hans er athafna- og keppnis-
plánetan Mars. Hvemig
skyldi þetta birtast hjá karl-
manni og kvenmanni?
Uppeldi
Stjömuspekingar segja að
stjömukortið sýni upplag
mannsins og að síðan þurfum
við að skoða uppeldi og um-
hverfisáhrif. f þessu tilviki
þurfum við að skoða það
hvemig þjóðfélagsviðhorf
móta uppeldi karla og
kvenna.
Kaldur karl
Við getum sagt í grófum
dráttum að uppeldi karla
miði að því að efla styrk
þeirra, ákveðni, dugnað og
getu til að takast á við ytri
veruleika lífsins. Þeir eiga að
“vera fyrirvinna heimila og
þurfa að vera hæfir til að
draga björg í bú. Þeir þurfa
því m.a. að beijast um góða
stöðu í lífinu. Allir eiginleikar
sem ganga þvert gegn þessu
geta því verið ósækilegir.
Mjúk kona
Hins vegar er ætlast til þess
af konunni að hún ali upp
böm og sjái um heimili. Hin
dæmigerða kona á að vera
tilfinningarík, mjúk og gef-
andi o.s.frv.
Ólík framhliÖ
^Við sjáum af framantöldu
hvað getur gerst þegar við
höfum tvo Sporðdreka af sitt
hvoru kyni. Karlinn þroskar
Mars hlið merkisins, þann
ákafa, karft og einbeitingu
sem býr í merkinu, en neitar
að viðurkenna tilfinningahlið
þess. Hún er fyrir honum.
Konan eflir aftur á móti tiU
finningalegan næmleika sinn
og innsæi. Hún finnur sér
hag í því að vera tilfinninga-
rík og góður sálfræðingur,
einfaldlega vegna þess að
uppeldi bama hennar getur
krafist þess. Því er líklegt
að hún þroski tilfinningahlið
merkisins en láti annað liggja
milli hluta.
Karldreki
Á þessu sjáum við að í raun
er æskilegt þegar við tölum
um Sporðdreka og vel að
merkja önnur merki, að gera
greinarmun á því hvort er
rætt um karl eða konu. Und-
irritaður er sannfærður um
að báðir þættimir, tilfinn-
ingasemi og kapp plánetunn-
ar Mars búi í báðum kynjum.
Uppeldi og ríkjandi þjóðfé-
lagsviðhorf gera einungis að
'tdíkur flötur fær að snúa út
á við. Þangað til kvennabar-
átta skilar betri árangri
ættum við því kannski að
tala um kvensporðdreka og
karldreka þegar við ræðum
um sporðdrekamerkið. En
gera okkur jafnframt grein
fyrir að hin hliðin býr innra.
TOMMI OG JENNI
r- r T3 ~ T* rr’4 —i [—n —: s—
L-l ^ ^ 1—* ^/o * ■ lAoi/A
LJUbKA
-p
V jMí ■TE3 :
if u'Jli
FERDINAND
SMÁFÓLK
A 5URVIVAL CAMP?! UJHAT ARE UJE POIN6 IN A 5URVIVAL CAMP7
/ Qi) 7-e
Björgxinarbúðir? Hvað erum
við að gera í björgunar
búðum?
I THINK THEVRE 601N6
TO TEACH U5 UJHAT TO
D0 IF THE UJORLP
C0ME5 T0 AN ENP..
r~m
Ég held að þeir ætli að
kenna okkur hvað við
eigum að gera ef það
kemur heimsendir . . .
THAT'5 THE PUMBE5T
THIN6 l'VE EVER HEARP'
Ég hefi aldrei heyrt aðra
eins vitleysu!
Hvar eru björgunarbátarn
ir?
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Suður verður sagnhafi í þrem-
ur gröndum eftir opnun vesturs
á veikumm tveimur í spaða, sem
sýnir sexlit og 6—10 punkta.
Norður
♦ 82
♦ ÁKD6
♦ G109843
♦ G
Suður
♦ Á64
¥74
♦ Á62
♦ ÁK762
Vestur spilar út spaðagosa,
sem austur yfirdrepur á drottn-
ingu, en suður dúkkar. Austur
spilar aftur spaða. Á sagnhafi
að gefa slaginn aftur eða drepa
á ásinn?
Þetta er nokkuð leiðandi
spuming, sem ætti að gefa
vísbendingu um bestu spila-
mennskuna. Ljóst er að samn-
ingurinn vinnst ekki nema
tígullinn sé fríaður. Og það án
þess að vestur komist inn. Eigi
austur tígulhjónin eða háspil
þriðja er spilið rólegt. En vand-
inn er að halda austri inni þegar
hann á kónginn annan.
Norður
♦ 82
¥ÁKD6
♦ G109843
♦ G
Vestur Austur
♦ KG10953
¥532
♦ D7
♦ D5
Suður
♦ Á64
¥74
♦ Á62
♦ ÁK762
♦ D7
¥ G1098
♦ K5
♦ 109843
Til að tryggja það að austur
fái tígulslag vamarinnar verður
að spila litnum úr blindum. Ekki
má leggja niður ásinn heima,
því þá getur austur látið kónginn
undir. En sé tíglinum spilað úr
borðinu nær austur ekki að af-
blokkera litinn, því ef hann
stingur upp kóngnum fær hann
að eiga slaginn.
Allt gott og blessað. Nema
auðvitað að sagnhafi klúðri spil-
inu í upphafi með því að dúkka
spaðann einu sinni of oft. Þá
getur austur nefnilega látið
tígulkónginn fjúka í þriðja spað-
ann og tryggt makker sínum
þannig innkomu á drottninguna.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Kecske-
met í Ungveijalandi í október
kom þessi staða upp í skák
ungverska alþjóðameistarans
Perenyi, sem hafði hvítt og
átti leik, og Gummermatter,
Sviss.
25. Re7+! og svartur gafst
upp. 25. — Rxe7? 26. Da8 er
mát og svarta staðan er hrun-
in eftir 25. — Kb7, 26. Rxf5.