Morgunblaðið - 21.11.1986, Síða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986
Á hljómleikaför í Póllandi
Hjónin Ágústa Agússtdóttir,
söngkona, og sr. Gunnar
Bjömsson, sellóleikari, fóm í tón-
leikaferð um Pólland í október
síðastliðnum.
Ferðin var skipulögð af Tónlist-
arfélaginu í Gdansk (Danzig) og
vináttufélagi Póllands og íslands,
sem hefur aðsetur í Varsjá. For-
maður félagsins er Stefán Zietow-
ski, en hann var sæmdur riddara-
krossi hinnar íslensku Fálkaorðu
fyrir nokkrum ámm vegna góðra
starfa í þágu íslands.
Þau Ágústa og sr. Gunnar héldu
fimm tónleika í Póllandi og nutu
til þess undirleiks Önnu Prabucku-
Firlej, en hún er prófessor í slag-
hörpuleik við Tónlistarakademíuna
í Gdansk.
Fyrstu tónleikamir vom í sal
Tónlistarfélagsins í Sopot, aðrir í
gömlum og sögufrægum kastala í
Bytow, hinir þriðju í Gamla ráð-
núsinu í Gdansk, Qórðu í klúbbi
tónlistarmanna í sömu borg og hin-
ir fimmtu og síðustu í leikhúsi
Gömlu konungshallarinnar í Varsjá.
Kynnir á öllum kvöldunum var Dr.
Krzystof Spereki.
í blaðinu Wieczór Wybrzeza, eða
„Kvöldfréttum", sem kemur út í
Gdansk, Sopot og Gdynia, birtist
tónlistargagnrýni hinn 30. október.
Hún er skrifiið af gagnrýnenda
blaðsins, Jerzy Partyka, og er þeim
Ágústu og sr. Gunnari ákaft hælt
fyrir tónlistarflutning sinn. Dr. Am-
ór Hannibalsson snaraði greininni
á íslensku og fer hér hluti úr henni:
„Flyfjendumir stóðu sig afar
vel. Söngkonan reyndist hafa
mjúka rödd og mjög jafna yfir
allt tónsviðið, og réð auðveldlega
við breytilegan styrkleika. Hún
beitti röddinni af hófsemi, en
jafnframt að djúpri þekkingu og
fágun. Þessi litlu sönglög voru
brothætt og viðkvæm eins og
kínverskt postulin, enda samin
sem stemningslög. það var fyrst
í lögum Griegs og Síbelíusar, í
lok söngskrárinnar, sem söng-
konan sýndi fjölbreytilega tján-
ingargetu sína.
Leikur sellóleikarans var
tæknilega vel af hendi inntur og
stundum meistaralega (t.d. í
Paganini-tilbrigðum við stef
Rossinis). En hann sýndi einnig
Sr. Gunnar Björnsson, sellóleikari, og kona hans, Ágústa Ágústs-
dóttir, söngkona.
Sr. Gunnar og undirleikarinn þakka góðar viðtökur.
mikið næmi á litbrigði, en þau
flutti hann margvisleg. Flytjend-
urnir hlutu dynjandi lófaklapp
að launum. Fleiri slika tónleika!"
Á Efnisskránni voru verk eftir
Sigurð Egil garðareson, dr.
Hallgrím Helgason, Skúla Halldóre-
son, Áma Thoreteinsson, Sigfús
Einarsson og Eyþór Stefánsson.
Gunnar sagði að mjög ánægju-
legt hefði verið að leika fyrir pólska
áheyrendur, þeir hefðu verið vel
með á nótunum. Ekki síst hefði þó
verið ánægjulegt að hljóta slíkt lof
sem hér um ræðir, því Pólveijar
gerðu vissulega miklar kröfur til
tónlistarfólks.
„Stara Pomaranczamia" tekur hátt á þriðja hundrað manns og var
salurinn fullsetinn. í salnum er sæg höggmynda stillt upp með öllum
veggjum og gefur það salnum óneitanlega sérkennilegan svip.
Ágústa ásamt undirleikara sínum, Önnu Prabucka-Firlej í „Stara
Pomaranczaraia" f Varsjá.
Tónlistar-
gagnrýnin
sem um var
getið.
i m esism fflaa mb i mmamm
gj ^3 Mi l mm
maatawano progrxsay J>i:scl — d
c-oic". wvstap.lv xiipoly mjxyk: 1j rów Ulaadxklch otworxyl urodioayw
1941 rolu S.g-jriur EgJl Gardasson,
jedynv » ksapoxytorów, który poshi
m *dz-- wvkönawcací a odbxrcin glwal slg nleco bardxiej no«ociM-‘
«1 poárednik. ub.srajacy w dosfcp nym jgxykico mutycxnym — roxsi*
wnej. ip:ewali l grali aoliici. potj'
cowano aityit&w xagrinicxsych.
ZEbCDZIESlAT dxluwlgó wielu Innych. Ulolono podx'.al komp»
* kooccrtówl Dxiesi4iv.i wy tcncjk atocxaia wyxMpIJw roll m*-
kooawców! Sctki utwo- cenasa, AM itanowléu v.p'^
a* slowa to, co níoiia muzylcj.
JM rúw! tinsvn ---• . - ----
EESSw now! Za pót roku 10-U- dejm.e *i' toli gospocarx*. którcy je rcaUxujá Jedco nexwi!
cle! Wykrxykniki te kre p1#rwixv koacort odbvl aig lí kwie funkcjonuje n!tra:ínc!» — W
ilc na cxeié „Wiecxotów w Ratusiu 1977 "rok'.l —*-----~
Staromlejakim*’.
Tvtiace meloina- gramic l wvkonawcach, zai WOK po T;ó«przrm:»rz» trwa. Wi.-ód Iu: u. muno tc tworxyli wspélcxeia.e. poiu
• . ....... _ 11 ... ' , «• I - ( 1 _ _ . ..V .. 11« .«■ w W-nr-: mizvkl IHHinlVCl
!.ykV,„í wy’jod. 7Í3-5C.I.. «OC«!. Do:i l| «y oioóby , ,,J Wto ki
1 1 ' m->rainej lormic xasmakowaó lch mu
♦ ***
Trójprzymierze
Purny.I xrodr.l *íg w Sekcj! KuÞ #
turalno-Wychowawcxej Stociai Gian $
sk:*j :ui. Mja.nj w pocsatkacb 1977 ♦
roka. Chícxilp o to, by u.-iaJxí sio •
1 cxa:ovbt.oui dvg is'.acjt arcydi.el htc •
Iraury mjxytxaeJ w prcirpitjknym •
t;ij Rjtusu Stjroaiiejskiego. ciyti •
! w jiedx.b.j VVojawócxaicgo Oirodaa ♦
iKjltury. „Sp-.t.is mov.in*" U5‘-ny Diu #rtYftów gdatsklcb. w !#wm- AM reprexeatuje Jolanta Tanska.
wolano tróiptxya:
swojej ojcxyxay. Orsxak kompotyto-
rzou' tonalnoícií. Poxostal: kotupoiv
torxyt Skúlt Halldotison, Hallgtimur
Helgason. Atnl Thlorstelosson, Eyg-.
gór Stetlasonu, Slglúa 'Elnatsaon
sxall *>s w krcjgu mjxyki ro!n*iuycx
nej. Dx.ck: „69 Wiccxotow:" mirlU-
woi.no oo=1 >d - SSaiSÍt-ÍSa-*-.
Ak.d.m., M«|. » - siuch.J| lch .loc.olowcy i '•*
kolow.no. „..b.j, | „lo 1,
ií/ífi^ly'SSS^S.V-í 1
muxgów'- ^ptócx^cjatork'. "ucxtstai Jak pnyclagaao meloaaców?
czvti m. ln.: prot. dr Anlnnl Posiow- |m olerowanol
akí — rektor AM, Jóref Obsiaóskl Pow>tn najogóln.ej: wystaw:
— dvrcktor WOK. MiroaUwa Dtie- opery, gtaly ork'.astry kirceralne
wuika, wówrras pncowalk WOK. i* xagranicine), byla mrxyka op
dz.i dyraktor admhilnracyjny AM i kow*. „Mlcdzi Gk.aoscy Lauraj
Ártyict prxedstawlll sl' bordio do
• brze. Sp-.ewacxka popisst* *!' m:<k-
■* k;m, wyrównanym w calej akal! I ka
idej o<lm'an:3 dynamicxr.ej glosem,
ktorys operowal* oszczadnie ale x
w'.elkim xniwitwsm I kut'.ur*. Kaida
x m'.niatur wokatnych byla krucba.
n>xwvkle deiikatn^, Jak chiósk* por
cslarta nastrojow* impre*.Ja l dopiero
w p'.íiniach Griega t Sibeliusa, kon-
czacych Jej wys'.'p dalj poVar du-
iych moitiwoic: ekspresyjnych.
WíoloncxeUsta gral sprawnie t*ch
Na „69 Wiecxó: w Ratusru Staro- »innlo. chw'.l.ml br.wurowo
1*1. m'.ejskhn- podarow.r.o nam nitdz'.et'. »: “ w*:!*‘,e "
k' Zaprosxono artystów x egzotycznej • *fykalal b*‘'
lslandii. o której wSemy ptzaclei tak k,6t«j *P°:« róxnorodnoié xap:e
I w'olonczcllsta Gunnar Björnsson wy Publ'.cxnoiá nagrodzíla wykor.aw-
.._ konjtt w towarzvatwl* bsrdzo wni ców w'.elk' owecj'. Wi'cej takich
re*. ltwej. gdiásklej akoT.panlatork'. An- „WiecxoróW!
oy Ptabuckiej-FirleJ glównie K:xyk' ^
Casiraghi-fjölskyldan,
Stefano, Karólfna,
Andrea og Charlotte
Marie Pomeline. Á inn-
felldu myndinni sést litla
stúlkan betur.
Af fjölskyldu-
málum í
Monte Carlo
Að undanfömu hefur verið ítarleg
umfi'öllun um Stephaníu Mónakó-
prinsessu á þessum síðum og þá sérstak-
lega um ástamál hennar og villtan lifnað.
Það vill þó gjaman gleymast að af
stóm systur, Karólínu, fór svipað orð
fyrir nokkmm ámm, en nú er hún orðin
hin ábyrgasta húsmóðir.
Hún er nú gift öðm sinni og með
seinni manni sínum, Stefano Casiraghi,
á hún nú tvö böm. Það em sonurinn
Andrea og dóttirin Charlotte Marie Pom-
eline, en hún fæddist þeim hjónum hinn
3. ágúst sl. Samkvæmt hefð heitir stúlk-
an í höfuðið á langömmu sinni í
móðurætt var ljóst frá byijun, en nafnið
Pomeline olli mönnum nokkmm hugar-
brotum. í ljós kom að það var nafn
franskrar prinsessu frá 15. öld og féll
það í góðan jarðveg.
Þór Eldon og Einar Öm Benediktsson.
Duiis-hus:
Dæmalaust smekklaust kvöld
ar
Ikvöld mun útgáfufyrirtækið Smekkleysa
s/m standa fyrir menningar- og skemmti-
kvöldi í veitingahúsi Duus. Verður nær enginn
geiri listanna látinn óáreittur í hinni fjöl-
breyttu dagskrá kvöldsins.
Dagskráin stendur frá klukkan tíu til eitt
eftir miðnætti og munu allir listamenn Smekk-
leysu s/m koma þar fram. Skáldin Bragi
Ólafsson og Þór Eldon munu kynna nýút-
komnar ljóðabækur sínar. Þá verður skyggnu-
sýning á myndum úr Kama Sútra og vekja
þær sjálfsagt hriftiing margra.
Ennfremur kemur hljómsveitin Sykurmolar
fram og mun hún m.a. kynna lög af nýútkom-
inni smáskífu sinni, en hún ku vera í ætt við
taktfasta dægurtónlist, ólíkt fyrri verkum
hljómsveitarmeðlima. í hljómsveitinn eru þau
Einar Öm Benediktsson, Björk Guðmunds-
dóttir, Friðrik Erlingsson, Bragi Ólafsson, Þór
Eldon og Sigtryggur einhvereson.
Síðast en ekki síst verður smekklausustu
mönnum áreins veitt Smekkleysisverðlaunin,
þ.e.a.s. þeim sem vilja veita slíkum verðlaun-
um viðtöku.