Morgunblaðið - 21.11.1986, Side 50

Morgunblaðið - 21.11.1986, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1986 Frumsýnir: ÞAÐ GERÐIST í GÆR “IfSalKHil iiH-n.woincii. clioiccs, m-x. anihition. moving in, no nex. risk. Miid€*rwt*ar, rriciMlsliip, c*a«*er movrs, stra!«*|íy, eomniitment, love.fnn, hreakin^ np. ntaking «q>, lM*dtini(*. last nighl..." mw »w» >o*»s i»«»ni IXMí. MOORI WIISIII PIMkJVs ttAbout last Stjörnurnar úr St. Elmos Fire þau Rob Lowe og Deml Moore, ásamt hinum óviöjafnanlega Jim Belushi hittast á ný i þessari nýju, bráö- smellnu og grátbroslegu mynd, sem er ein vinsælasta kvikmyndin vestan hafs um þessar mundir. Myndin gerist í Chicago og lýsir af- leiðingum skyndisambands þeirra Demi Moore og Rob Lowe. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9,11.10. Hækkað verð. □n fÖOLBY STEREO~ í ÚLFAHJÖRÐ Bandariskum hershöföingja er rænt af Rauöu herdeildinni. Hann er flutt- ur í gamalt hervirki. Dr. Straub er falið að frelsa hershöfðingjann, áður en hryðjuverkamennirnir geta pynd- aö hann til sagna. Giæny frönsk spennumynd meö Claude Brasseur i aðalhlutverki. Leikstjóri: Jose Glovanni. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.10 Bönnuðinnan 16ára. Hækkaðverð. Með dauðann á hælunum Aöalhlutverk: Jeff Brldges, Rosanna Arquette, Alexandra Paul og Andy Garcla. Leikstjóri er Hal Ashby (Midnight Ex- press, Scarface). ★ ★ ★ DV. ★ ★★ ÞJV. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Bönnum innan 16 ára. Hækkað verð. Vl'M U ri;otu sýnir leikritið: VERULEIKI 14. sýra. í kvöld kl. 21.00. 15. 8ýn. sun. 23/11 kl. 21.00. Miðoaala kl. 2-6 virka daga og 2 tímum fyrir sýraingar sýningadaga i síma 19055. Fáar sýningar. laugarásbió SALURA Frumsýnir: DÓPSTRIÐIÐ Lögga frá New York og strákur frá Kaliforníu eru fastir i neti fikniefna- hrings. Myndin sýnir hversu mannslífiö er litils virt þegar græðgi fíkniefnaframleiðenda og seljenda hafa náö yfirtökunum. Aðalhlutverk: James Remar og Adam Coleman Howard. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ath.: Myndln er stranglega bönnuð bömum yngrl en 16 ára. SALURB FRELSI Þrælgóö gamanmynd um kvik- myndageröarmenn sem koma til hljóðláts smábæjarog breyta honum á einni nóttu í hávært kvikmyndaver. Aöalhlutverk: Alan Alda, Michael Caine, Michelle Pfeiffer og Bob HoskJn. Sýndkl. 6,7.30 og 10. - SALURC - PSYCH0III Þá er hann kominn aftur hryilingur- inn sem við höfum beöiö eftir, þvi brjálæðingurinn Norman Bates er mættur aftur til leiks. Aöalhlutverk og leikstjórn: Anthony Perkins. Sýnd k(. 6,7,9 og 11. Bönnuð bömum Innan 16 ára. FRÚ EMILIA Leikhús í kjallara Hlaðvarpans. MERCEDES eftir Thomas Brasch. Þýð.: Hafliði Amgrímsson. Lcikstjóri: Guðjón Pedcrsen. Lýsing: Ágúst Pétursson. Lcikendur: Bryndís Petra Bragadóttir, Ellert A. Ingi- mundarson og Þröstur Guðbjartsson. Frumsýn. laugardag kl. 21.00. 2. sýn. sunnudag. kl. 21.00. Uppseit. 3. sýra. mánudag kl. 20.30. 4. sýra. þriðjudag kl. 20.30. Ath.: Aðeins 10 sýningar. Miðapantanir allan daginn í síma 19560. Miðasala opin frá kl. 17.00 í Djúsbarnum. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! MEÐEimfmu er hægt ao breyta innheimtuaö ferðinni. Eftir það verða áskri SIMINN ER viðkomandi greiðslukortareikn- ing manaoarlega. i , nnrmnm.Tw 691140 691141 Evrópufrumsýning: AFTUR í SKÓLA „Ætti að f á örgustu fýlu- púka til að hlaegja". ★ ★>/1 S.V. Mbl. Aftur í skóla er upplífg- aradi í skammdeginu. Leikstjóri: Alan Metter. Aðalhlutverk: Rodney Dangerfield, Sally Kellerman, Burt Young, Kelth Gordon og Ned Betty. Sýnd kl. 6.10,7.10 og 9.10. nn I OOLBY STcRÍB ] LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 LAND MÍNS FÖÐUR I kvöld kl. 20.30. Uppselt. Miðvikud. 26/11 kl. 20.30. UPP MEÐ TEPPID, SOLMUNDUR Laugardag kl. 20.30. Föstnd. 28/11 kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Vegurum eftir Athol Fugard. 6. sýn. sunnud. kl. 20.30. Graen kort gilda. 7. sýn. þrið. 25/11 kl. 20.30. Hvít kort gilda. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 14. dcs. í sima 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og grcitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. ISLENSKA ÖPERAN Gerist styrktarfélagar. Sími 2 7 0 3 3. Súni 1-13-84 Salur 1 Frumsýning: STELLA í 0RL0FI Eldfjörug íslensk gamanmynd I lit- um. í myndinnl lelka helstu skopleik- arar landsins svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðs- son (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gfsli Rúnar Jóns- son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frá- bærra leikara: Leikstjóri: Þórhlldur Þorleifsdóttir. Allir í meðferð með Stellul Sýndkl. 5,7,9og 11. Hækkað verð. Salur 2 Salur3 MADMAXIII Hin hörkugóða stórmynd með Tlnu Turner og Mel Gibson. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. NEMENDA LEIKHUSIÐ tEIKUSTARSKÓU ISLANDS UNDARBÆ SM 21971 LEIKSLOK í SMYRNU eftir E. Horst Laube. Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir. 15. sýra. í kvöld. 16. sýn. laugardag. Sýningar hefjast kl. 20.30. Allra síðustu sýraingar. Ath. engin aukasýning. Miðapantanir í síma 21971 allan daginn. Fáar sýningar eftir. \ BÍÓHÚSID SÉN: 13800__ Splunkuný og stórskemmtileg stuö- mynd um unglinga sem koma sér áfram á íþróttabrautinni. Tónlistin er frábær i þessari mynd en platan sem er tileinkuð myndinni er Amer- lcan Anthem og eru mörg lög af henni nú þegar oröln geysivinsæl. TÓNUSTIN ER FLUTT AF: ANDY TAYLOR, MR. MISTER, STEVIE NICKS, GRAHAM NASH. Aðalhlutverk: Mltch Gaylord, Janet Jones, Mlchael Pataki, Tlny Wells. Leikstjórl: Albert Magnoli. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkað verð. □□[ OOLBY STEREG 1 Evrópufrumsýning: TAKTU ÞAÐ RÓLEGA TOSCA í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Sunnud. kl. 20.00. Miðvikudag kl. 20.00. Föstud. 28/11 kl. 20.00. UPPREISN Á ÍSAFIRÐI Laugardag kl. 20. Uppselt. LISTDANSSÝNING: ÖGURSTUND Höfundur: Nonraa Ólafsdóttir. AMALGAM OG DUENDE Höfundur: Hlíf Svavarsdóttir. 2. sýn. þriðjud. kl. 20.00. 3. sýn. fimmtud. kl. 20.00. Síðasta sinn. Leikhúskjallarinn: VALBORG OG BEKKURINN Sunnudag kl. 16.00. Ath.: Veitingar öll sýningarkvöld í Lcikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýn- ingu. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard i síma. MEÐEiNU SÍMTAU er hægt að breyta innheimtu- aðferðinni. Eftir það verða ■eim.TmHr:inn!TTir:in7.ra viðkomandi greiðslukorta reikning mánaðarlega. X-Jöföar til X Xfólksí öllum starfsgreinum! fltoirgimMnfoifo SÍMINN ER 691140 691141

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.