Morgunblaðið - 09.12.1986, Page 7

Morgunblaðið - 09.12.1986, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 7 KJÖTMIPSTÖÐIN Simi 686511 Opið til kl. 19 í kvöld. Opið laugardag frá kl. 7— 16. Napóleonssvínin alltaf nýslátruð Okkarverð pr. kg. Viðmiðunarv. annarra Ný svínalæri/heil og hálf 298.- 351.- Hamborgarreykt svínalæri 298.- 417,- Nýr svínabógur hringskorinn 298.- 350,- Hamborgarreyktur svínabógur 298.- 416.- Nýr svínahryggur 525.- 678.- Svínakótilettur 565.- 683.- Beinlaus hamborgarhryggur 863.- 1.036.- Svínahamborgarkótilettur 594.- 945.- Svínahamborgarhryggur m/beini 584.- 745.- Svínakambur m/beini 365,- 424.- Svínahnakki nýr/úrbeinaður 455.- 805.- Svínahamborgarhnakki beinlaus 490.- 914.- Svínalundir 666.- 869.- Svínasnitchel 595.- 760.- Svínabuff 590.- 740,- Svínahnakkafillet beinlaust 455.- 805.- Svínaskankarnýir 86.- 103.- Hamborgarreykt Bajonskinka 355.- 575.- Ath. Bjóðum fría úrbeiningu á öllu kjöti „ Ykkar val — okkar stolt“ Hangilæri 389.- 470,- Hangiframpartur 279.- 395.- Lambalæriúrb. 416.- 534,- Lambahryggurúrb. 483.- 807,- Ávaxtafyllt lambalæri 444.- 545.- Úrb. hangilæri 499.- 648.- Úrb. hangiframpartur 456.- 584,- Lambahamborgarhr. m/beini 275.- 481,- London lamb algjört spes 395.- 617.- Úrbeinaðhangilæri 499.- 648.- Úrbeinaðir hangiframpartar 456.- 564,- Úrbeinuð nýlambalæri 416.- 534,- Við viljum vekja athygli á 35 rétta jólatilboðinu í Arnarhóli fyrir aðeins kr. 595,- Skúli Hansen og Guðmund- ur Guðmundsson mat- reiðslumeistarar Amarhóls. Uppskrift vikunnan Rjómalagað grísa-ragout f. 4 Efnl: 800 g magurt grisakjöt, 100 g ferskir sveppir, 70 g blaðlaukur, 70 g rauð paprika, 2 dl vatn, 1 dl mysa, 1 dl rjómi, I 'h sitróna, ólífuolía til steikingar. Krydd: Salt og pipar, hvítlaukur, e.t.v. duft, salvía, estragon. MatreiAsluaðferð: Grísakjötið skorið í ca. 1 sm þykka strimla, kryddað með salti og pipar, léttbrúnað í potti. Blaðlaukurinn, svepp- ir og paprikan söxuð og látin krauma með í pottinum. Mysunni og vatninu hellt yfir, suðan látin koma upp, soöið jafnað með maizenamjöli, soðið í 10 mín. Hálfþeyttum rjóma bætt út i, það má ekki sjóða. Bragðbætt með áður- nefndu kryddi og safanum úr sítrón- unni. Borið fram með núðlum. HÁTÍÐAKASSAR 1,8 kg Londonlamb 1,7 kg Úrb. hangilæri 2 kg Lambahamborg- arhryggur 2 kg Svínakótilettur 21/2 kg Kjúklingur 10 kg Verð kr. 3.700.- KJÚKLINGAR 10 stk. í kassa kr. 199,- pr. kg. Ný egg 119kr. kg. 1,5 lítri Coca Cola 74 kr. 1,5 lítri Fanta 74 kr. 1,5 lítri Sprite, + afsláttur frá Coca Cola 60 kr. á 6 í kassa. Carlsberg-bjór 50 cl. að- eins 47 kr. dósin. Dauer- bjór 38 kr. dósin. Munið fríu úrbeininguna á öllu kjöti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.