Morgunblaðið - 09.12.1986, Page 9

Morgunblaðið - 09.12.1986, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 9 llmvötn og gjafavörur frá LAURA ASHLEY %istan V» Laugavegi 99. Hefur þú augað opið? Upplýsingar veittar ís. 99-6870 og 99-6872. Rektor Skálholtsskóla TSitlamailcatuíinn stn*1 xettisyötu 12-18 V » v' Ford Sierra 1.6 1985 30 þ.km. Hvítur, 5 dyra. Sem nýr. Verö 485 þús. " - —.............. ~ Range Rover 1977 Gulur. Einn sá besti. Allur ný upptekinn. Verö 560 þús. Ford Escort 1100 1985 Rauöur. 5 dyra bill meö sóllúgu o.fl. Ekinn 33 þ.km. Verö 395 þús. Ford Escort XR3I 84 33 þ.km. sóllúga o.fl. V. 480 þ. Mazda 626 GLX 2.0 87 9 þ.km. 5 gira V. 520 þ. Fiat Uno 45 84 24 þ.km. Blár. V. 220 þ. Ford Bronco XLT 84 24 þ.mílur. Einn með öllu. Fjölmiölabraut Skálholtsskóla veitir menntun í fjölmiðlun, Ijós- myndun, tölvunotkun og veitir innsýn í heim miölunar. Aörar brautir skólans eru leiötogabraut og myndlistarbraut. Fjöldi bifreiða á mjög hag- stæðum greiðslukjörum. Opið laugardag 10-5 Galant GLX station 83 61 þ.km. 2.0 l.vél. V. 340 þ. Buick Skylark 81 Grásans. 4 dyra, 4 cyl. V. 310 þ. Honda Civic 1.3 85 23 þ.km. 3 dyra. V. 400 þ. Pajero stuttur 86 13 þ.km. vökvastýri. V. 760 þ. Opel Kadett 5 dyra 82 30 þ.km. Framdrifsbíll. BMW 3181 82 Brúnn, bein innspýting o.fl. Fiat Uno 60s 86 Steingrár. 10 þ.km. Sem nýr. Daihatsu Charade CX 86 Sportlegur, sjálfsk. V. 340 þ. Citroen BX TRS 1984 Skipti ath. V. 400 þ. Toyota Tercel 4x4 84 Tvílitur. 38 þ.km. V.445 þ. Dodge Omni 2400 82 60 þ.km. Sjálfskiptur. V. 250 þ. Daihatsu Charade 5 dyra 82 36 þ.km. Hvitur. V. 200 þ. Mazda 626 2.0 84 28 þ.km. Einn meö öllu. Mazda 626 2.0 2 dyra 82 Sjálfskiptur. V. 280 þ. Volvo 244 DL 80 Brúnn. Ekinn 105 þ.km. V. 300 þ. Fiat Panorama 85 14 þ.km. Góö kjör. V. 210 þ. Toyota Hilux Pickup 81 Rauöur. Langur bill. V. 380 þ. MMC Cordia Turbo 83 Rauður. Sportfelgur. V. 450 þ. er rétt iMeginstefns . seprGuSmur.durJ.G Lýðrœðií hvaða merkingu: Albert og gamli tíminn Albert Guðmundsson ráðherra vill að Morg- unblaðið verði málgagn Sjálfstæðisflokksins. Guðmundur J. Guðmundsson formaður Dags- brúnar telur meginstefnu nýju kjarasamning- ^nna skynsamlega en hefur þó ekki kynnt sér þá. Njörður P. Njarðvík rithöfundur telur próf- kjör einhverja „mestu plágu sem hefur dunið yfir íslenska lýðveldið". Staksteinar staldra við þessi skrif í dag. Albert og Morgnn- blaðið Á laugardaginn birti DV opnuviðtal við Albert Guðmundsson iðnaðar- ráðherra. Þar víkur ráðherrann m.a. að Morgunbiaðinu með þessum orðum: „Erfið- leikamir, sem við verð- um að yfirstiga nú, eru meðal annars þeir að undanfarið hefur Morg- unblaðið haft margt við Sjálfstæðisflokkinn og æðstu menn i forystu hans að athuga á sama tima sem Morgunblaðið hefur birt greinar eftir alþýðufiokksmenn og um ágæti forystú alþýðu- flokksmanna. Á meðan Morgunblaðið telur sig vera áhrifarikt málgagn í skoðanamyndun þá hfjóta þessi skrif að hafa veruleg áhrif í þeim skoðanakönnunum sem fram hafa farið og eiga eftir að fara fram.“ Og Albert segir enn- fremur i DV-viðtalinu: „Að sjálfsögðu vil ég hafa Morgunblaðið flokksmálgagn sem það var og er viss um að for- ystumenn fyrri tíma, bæði í flokknum og á blaðinu, hafa ekki ætlast til þess að Morgunblaðið sendi forystumönnum sjálfstæðismanna kaldar kveðjur á sama tíma og þeir tala um ágæti and- stæðinganna. Morgun- blaðinu var ekki ætlað það hlutverk að bera slík skrif inn á heimili hvers einasta sjálfstæðismanns í landinu." Þessi ummæli Alberts Guðmundssonar eru til marks um gamaldags og úreltan hugsunarhátt. Morgunblaðið er ekki og verður ekki flokksmál- gagn Sjálfstæðisfiokks- ins. Albert Guðmundsson hefur stundum haldið því fram, að Morgunblaðinu liði illa, ef honum gangi vel í stjómmálum. Þessu virðist öfugt farið. Engu er líkara en Albert Guð- mundsson eigi bágt með að þola velgengni Morg- unblaðsins og vilji helzt af öUu setja því svo þröngar skorður, að það geti ekki vaxið og dafnað eins og efni standa til. Út o g suður Guðmundur J. Guð- mundsson, formaður Dagsbrúnar, er spurður áUts á nýju igarasamn- ingunum í Morgunblað- inu á sunnudaginn. „Meginstefnan í þessum samningum er rétt en ég hef ekki trú á að þeir séu mjög í þeim anda, sem Dagsbrún gæti hugsað sér. Ég á þó eftir að kynna mér þá,“ er haft eftir honum. Hér rekur eitt sig á annars horn. Formaður Dagsbrúnar telur megin- stefnu kjarasamning- anna rétta, en veit þó ekki hvert innihald samninganna er og full- yrðir þó að þeir séu ekki í þeitn anda sem Dags- brún getí hugsað sér! Af hveiju stafar þessi neyð- arlegi vandræðagangur? Væntanlega þvi, að kjarasamningamir hafa hlotíð góðar undirtektír almennings og formaður Dagsbrúnar á erfitt með að rísa upp gegn almenn- ingsáUtínu, en virðisi telja sig þurfa að gera það. Efast má um að þar séu hagsmunir Dags- brúnarmanna fremur hafðir að leiðarljósi, en einkahagsmunir Dags- brúnarforystunnar i flokkadráttum innan ASÍ og Alþýðubandalagsins. Mesta plágan Njörður P. Njarðvík, rithöfundur, fjallar um prófkjör í pistii í Þjóðvilj- anum á sunnudaginn og er margt i grein hans umhugsunarvert. Hann skrifar: „Einhver mesta piága sem hefur dunið yfir íslenska lýðveldið er fyrirbærið prófkjör. Til þeirra mun i upphafi hafa verið stofnað vegna einhvers konar hug- mynda um aukið lýðræði tíl þess að kjóscndur tíl- tekins flokks hefðu meira um það að segja hvemig raðað væri á list- ana. En i raun hafa prófkjör snúist upp í eins konar andstæðu lýðræð- is, þótt það kunni að hljóma eins og þversögn, valdið úlfúð og illindum innan allra flokka og það sem verst er, mtt braut inn á Alþingi alveg sér- stakri tegund manna sem hafa sjálfan sig að hug- sjón.“ Njörður segir, að próf- kjörin hafi komið i veg fyrir að margir hæfir menn tækju sætí á Al- þingi, menn sem „hafa yfirleitt ekki geð í sér að taka þátt í grimmúð- legri persónubaráttu innanflokks með öllu þvi slúðri, illgimi og jafnvel óheilindum sem þvi em samfara." Siðan skrifar hann: „Svo em aftur á mótí aðrir menn sem virðast hafa af þvi hina mestu ánægju að standa í þvi úlfúðarstímabraki sem prófkjörin em orðin. Það eitt segir nokkuð tíl um manngerðina. Oft koma þeir svo fyrir sjónir að helstu persónueinkenni þeirra séu sjálfsánægja, ýtni, tílfinningakuldi, stóryrðagiamur og viss ófyrirleitni. Helsta hug- sjón þeirra virðist vera þeir sjálfir. Þeim virðist meira í mun, að þeir sjálfir sitji á Alþingi en að ákveðinn málstaður nái fram að ganga . . . Og þá hlýtur að vakna sú spuming hvers full- trúar slíkir menn séu og hvaða ávinningur sé fyr- ir þjóðina að þeir sitji á Alþingi.“ FALLEGUR VITNISBURÐUR UM SÖGULEGT ÁR JÓLASKEIÐIN 1986 Jólaskeiöin í ár erfallegursafngripur sem minnir á 200 ára afmæli Reykja víkurborgar og vígslu Hallgrímskirkju. Söguleg skeið, Jólaskeiðin 1986. GUDLAUGUR LAUGAVEGI 22 SÍMI 15272

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.