Morgunblaðið - 09.12.1986, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 09.12.1986, Qupperneq 61
Auðunn Svavar Sigurðsson „Borgarspítalinn á til- urð sina að rekja til „skorts“ á sjúkrarými á sjötta áratugnum, en þá voru langir sjúklinga- biðlistar hjá Ríkisspít- ölunum. Sjúklingar, sem á efri árum þurftu að nota heilbrigðisþjón- ustuna eftir að hafa greitt fyrir hana með opinberum skyldu- tryggingum i áratugi, voru settir á „biðlista“ þar sem þeir dóu Drottni sínum án þess að fá nokkra þjónustu.“ slysaþjónustu, og nú síðast öldr- unarþjónustu, sem rekin er á vegum spítalans. Tálvon ríkisrekstrarins Megin röksemdin fyrir því að ríkið taki alfarið yfír alla sjúkrahús- þjónustu landsmanna, en það gerist sjálfkrafa við að setja öll sjúkrahús landsins á föst fjárlög, og steypa saman í eina ríkisstofnun öllum þremur sjúkrahúsunum í Reykjavík (því skammt er eftir af sjálfseignar- samningi Landakotsspítala, sem þá verður hremmdur og bræddur inn í „heilbrigðisbáknið") er sú, að þá fari saman rekstrarleg ábyrgð og fjármögnun. Þetta virðist skynsamlegt við fyrstu sýn. En nú er í mörg hom að líta. I fyrsta lagi er alls ekki víst að meira rekstraraðhald skapist við þetta þar sem erfiðara verður að hafa eftirlit með rekstrinum í svo stóm bákni sem þetta myndi verða í stað minni sjálfstæðra eininga þar sem staðarþekking, sem ekki er VIÐSJÁL ER VAGGA LÍFSINS 'MARY HIGGLNS CLARK snilli rekur Mary Higgins ógnvekj- andi sögu af læknisfræðilegu samsæri, sem verður að fara leynt, hvað sem það kostar, jafnvel morð. Verkið rís með vaxandi þrótti og mikilfengi allt til loka, þegar Katie sjálf, sem aftur er komin á sjúkra- húsið til venjulegrar skoðunar, kemst að því, að hún sjálf er bæði bráðin og veiðimaðurinn ...“ MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 61 flytjanleg „á toppinn", nýtist til rekstraraðhalds. í öðm lagi stangast þetta á við fyrri reynslu ríkisins af því að bjóða út verkefni á vegum þess og er vegagerð besta dæmið þar um. I þriðja lagi hefur ríkinu gjörsam- lega mistekist að koma á hagræð- ingu og veita aðhald opinberri þjónustu sem það yfirtók í þeim tilgangi frá sveitarfélögunum. Besta dæmið er þegar ríkið yfírtók löggæsluna í landinu sem áður var í höndum heimamanna. Þetta hefur þýtt margföldun á kostnaði við rekstur löggæslunnar og er sama hvort litið er til fjárfestinga, dag- legs rekstrarkostnaðar eða launa- kostnaðar. í fjórða lagi mundi endir vera bundinn á þá heilbrigðu samkeppni sem ríkir nú á milli sjúkrahúsanna og þann faglega metnað sem starfs- fólk hefur fyrir hönd sinnar stofn- unar. í fímmta lagi má með auknu samstarfi milli sjúkrahúsanna ná fram augljósri hgaræðingu eins og t.d. sameiginlegri vaktþjónustu fyr- ir alla spítalana í Reykjavík eða samnýtingu dýrra lækninga- og rannsóknartækja án þess að sam- eina spítalana algerlega í eitt risafyrirtæki með öllu því óhagræði sem því getur fylgt. í sjötta og síðasta lagi eru hætt- uraar sem því fylgja að ríkið taki sér einokunaraðstöðu í sjúkrahús- lækningum svo alvarlegar að þær einar sér eiga að nægja til þess að allir nema forhertustu ríkisrekstrar- sinnar hyrfu frá öllum áformum um að koma slíku kerfí á. Hættan er sú að þegar hin lamandi hönd ríkis- ins leggst yfír sjúkrahúskerfíð fari allar áætlanir úr böndunum og við- brögð ríkisins við að ná endum saman verði með hefðbundnum ein- okunarhætti, þ.e. að skera niður þjónustuna við sjúklingana og lækka gæðastaðlana. Með öðrum orðum: biðlistakerfíð sem Borg- arspítalanum var ætlað að leysa fyrir 20 árum verður endurreist! Sjúklingum verður neitað um þjónustu þrátt fyrir ríkisreknar skyldutryggi ngar! •» Höfundur er læknir í Reykja vík, á sæti i heiibrigðisnefnd Sjálf- stæðisflokksins ogstjóm Sam- bands ungra sjálfstæðismanna. verð: pappírskílja l-ll kr. 4960,- (2480,- hvort bindl) venjulegt band l-ll kr. 5960,- (2980,- hvort bíndí) Viðhafnarband og askja l-ll kr. 9860,- ISLENDINGA SOGUR OG ÞÆTTIR A NIJTÍVIASTAFSETNINGU^----^ HEILDARÚTGÁFA í TVEIMUR BINDUM ÁFRÁBÆRU VERÐI Þessi útgáfa Islendinga sagna og þátta er í senn glæsilegogaðgengilegöllum þorra fólks án þess þó að slakað hafi verið í nokkru á kröfum um trausta vísindalega undirstöðu. Fornritin eru helstu dýrgripir íslenskra bókmennta og eiga erindi við alla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.