Morgunblaðið - 09.12.1986, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 09.12.1986, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 79 á níðræðisaldri Flýgur egar dregur að sjötugu fara flestir að hyggja að rökkri ævi sinnar og helgum steini að setjast í. Ekki er málum þó svo farið hjá Ednu Gardner Whyte, en hún flýg- ur ennþá daglega og kennir öðrum að fljúga, þrátt fyrir að hún sé 84 ára gömul! Til gamans má geta þess að Edna fæddist 16 mánuðum áður en Wilbur og Orville Wright flugu flugvél fyrstir manna. Hún hefur flogið í 60 ár, en um dagana hefur hún sagt 4.800 flugnemum til um hvemig halda eigi um pinnann. Edna hefur aldrei dregið af sér og má nefna að sjötug hófst hún handa við að leggja eigin flugvöll í Roanoke í Texas, en þar eru nú þrír flugskólar auk hennar eigin, flugskýli fyrir 434 flugvélar, en sjálf á sú gamla 12 stykki. „Ég er 84 ára og flýg enn á hveijum degi. Það ætla ég að gera þar til daginn sem ég dey, enda er ég viss um að ég hrekk upp af ef ég bregð mér ekki í háloftin dag- lega. Ef það er satt sem þeir segja um englana að þeir fljúgi, nú þá veit ég hvert ég flýg. — Ég er samt enginn sunnudagaflugmaður þó ég sé orðin svona gömul. Ég geri enn- þá allar kúnstir á rellunni minni.“ Edna byrjaði að fljúga árið 1926, þá 24 ára gömul, og fékk skírteinið sitt tveimur árum síðar. „Það var bölvað vesen, ég þurfti að rífast við þessa karlskrögga daglega, en þeir voru vissir um að ég ætti ekkert erindi utan veggja heimilisins. jEn í þá daga var mörgum karlmantíin- um óskiljanlegt að konur gætu verið með heila. T.d. var prófdómarinn hálfsmeykur þegar ég átti að taka prófið og í raun alls ekki viss um að hann ætti að stíga upp í vélina með þessum bijálaða kvenvargi." Þrátt fyrir að Edna hafi selt flug- völlinn sinn flýgur hún ennþá 900 tíma á ári og kennir nánast dag- lega. Auk þess flytur hún fyrirlestra um flug og sýnir. Hún telur hátind ferilsins vera þegar hún fékk Char- les Lindberg viðurkenninguna fyrir ævistarfíð. „Sumir spyija mig hvemig ég fari að því að vera í formi. Svarið er það að meðan viljinn er fyrir hendi er ekkert ómögulegt. Það er leyndardómurinn við það að vera ungur í anda.“ 84 ára gömul flýgur hún ennþá 900 tfma á ári og kennir flug. Þessi mynd var tekin árið 1928 þegar hún Edna Gardner Whyte. fékk flugprófið. Aukasýning vegna fjölda áskorana: ÓMAR RAGNARSSON og Haukur Heiðar skemmta matargestum í allra sídasta sinn laugardaginn 13. desember. Skemmtun á heimsmælikvarða. Ómar hefur aldrei verið betri og flytur nýja skemmtidagskrá sem enginn verð- ur svikinn af. Þríréttaður kvöldverður Borðapantanir hjá veitingastjóra í síma 23335 alla daga frá kl. 9.00-17.00. Hljómsveitin Santos leikur fyrir dansi Brautarholti 20 Sími: 23335 SIEMENS Góð og hagkvæm þvottavél • 18 þvottakerfi. • Sparnaðarhnappur. •Frjálst hitaval. •Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. •íslenskur leiðarvísir. •Gömlu góðu Siemens- gæðin. Komið í heimsókn tilokkar: Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. Bókaskápar Fjölbreytt úrval bókaskápa í ýmsum viðartegundum og litum Verð frá kr. 2.535,- stgr. BÚSTÖFÍfL Smiöjuvegi 6, Kópavogi simar 45670 — 44544.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.