Morgunblaðið - 09.12.1986, Page 84
84
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986
KUPPAN
IORUGOU SÆTI
Frá fundi SÍNE-deildarinnar í New York. Morgunbiaðið/Jón Ásgeir Sigurðsson.
Islenskir námsmenn
Klippan barnapúöinn og rúllu-
örvggisbeltin eru nú fyrirliggjandi i
allar geröir bifreiöa.
Púöinn hentar börnunum sem eru
vaxin upp úr barnabílstólnum, allt að
150 cm = 36 kg.
Sölustaðir:
Varahlutaverslun Veltis
Suöurlandsbraut 16
Olisstöðvar um land allt.
Verð.
Barnapúöinn kr. 1.378 -
Rúllubelti kr. 1.779 - stk.
SUÐURIANDSBRAUT 16 - SÍMt 35200
þinga í New York
Frá Jóni Ásgeiri Sigurðssyni, fréttaritara Morgunblaðsins í Bandaríkjunum.
NÁMSMENN í New York héldu
nýlega tvo fundi til að ræða hug-
myndir að breytingum á lögum
Lánasjóðs íslenskra námsmanna
(LÍN). Á báðum fundum gætti
megnrar óánægju með þessar
tillögur, bæði vegna skorts á for-
sendum og vegna þeirra miklu
endurgreiðslubyrða sem áform-
að er að leggja á suma lánþega.
Á fyrri fundinum í nóvemberbyrj-
un, gerði Sigurbjöm Magnússon
fulltrúi í stjóm Lánasjóðs íslenskra
námsmanna grein fyrir breytingar-
tillögum um lánasjóðinn. í þeim er
meðal annars gert ráð fyrir að há-
marksupphæð námslána verði
1.200.000 krónur en að auki veitt
viðbótarlán á 4-5 prósent vöxtum
og sérstakir námsstyrkir. Reiknað
er með að ef úr þessu verði laga-
breyting, taki hún gildi á miðju ári
1988.
Spumingar og athugasemdir
fundarmanna gáfu til kynna mikla
óánægju með breytingartillögumar
og þá skerðingu á námsaðstoð sem
þegar er orðin. Þó vom menn al-
mennt sammála um að lánasjóður-
inn verði að standa undir sér. Spurt
var um menntastefnuna sem lægi
þessum breytingartillögum til
grundvallar. Margir fundarmenn
töldu tillögurnar bera með sér að
lítið hefði verið hugað að afleiðing-
unum og þýðingu fyrir almenna
menntastefnu. Hvort það sé stefna
íslenskra stjómvalda að láta önnur
lönd kosta menntun íslendinga?
Hvort það sé sanngjamt að náms-
menn erlendis kosti sín skólagjöld
á meðan þeir sem stunda nám á
íslandi greiði engin skólagjöld?
Sigurbjörn Magnússon sagði að
viðbótarlánin hljóti alltaf að verða
neyðarbrauð, menn yrðu framvegis
að skipuleggja menntun sína ná-
kvæmlega og kanna alla möguleika
á námsstyrkjum. Sigurbjöm kvað
ekki vilja á þingi fyrir auknum fjár-
veitingum til LIN, enginn vilji
Rjúpnaveiði:
Metið er 195 ijúpur
MIKIÐ hefur verið rætt og rit-
að um íslandsmet og heimsmet
í ijúpnaveiði. Hér á dögunum
var talið að met hefði verið
slegið í þessari íþrótt er Ind-
riði, bóndi á Skjaldfönn í
Snæfjallahreppi, skaut 193
ijúpur. Svo mun þó ekki vera.
I Dagbók Benedikts Sveinssonar
í Fjarðarkoti, Mjóafirði, segir frá
því að þann 14. nóvember 1925
hafí Ólafur Jón Ólason, Haga í
Mjóafirði, skotið 195 ijúpur.
Með Ólafí í leiðangrinum voru
þeir Jón Ólafsson, föðurbróðir Ól-
afs, sem skaut 90 ijúpur og
Hermann Jónsson, tengdasonur
Jóns, sem skaut 126 ijúpur. Það
er því Ólafur Jón sem á metið í
Þú svalar lestrarþörf dagsins
þessari íþrótt, þar til annað kemur
í ljós.
Framsóknar-
flokkurinn á
Vestfjörðum:
Talið í próf-
kjöri eftir viku
RÚMLEGA 1100 manns kusu í próf-
kjöri Framsóknarflokksins í Vest-
fjarðakjördæmi sem haldið var um
helgina, en ekki er búist við að taln-
ing geti hafist fyrr en um eða eftir
næstu helgi.
Ellefu voru í framboði í prófkjörinu.
Framsóknarflokkurinn á nú tvo þing-
menn á Vestfjörðum, og gaf annar
þeirra, Ólafur Þ. Þórðarson, kost á sér
í prófkjörinu nú. Hinn, Steingrímur
Hermannsson forsætisráðherra býður
sig nú fram í Reykjaneskjördæmi.
á veisluborðið
4-
QRKIN/SlA