Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 84
84 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 KUPPAN IORUGOU SÆTI Frá fundi SÍNE-deildarinnar í New York. Morgunbiaðið/Jón Ásgeir Sigurðsson. Islenskir námsmenn Klippan barnapúöinn og rúllu- örvggisbeltin eru nú fyrirliggjandi i allar geröir bifreiöa. Púöinn hentar börnunum sem eru vaxin upp úr barnabílstólnum, allt að 150 cm = 36 kg. Sölustaðir: Varahlutaverslun Veltis Suöurlandsbraut 16 Olisstöðvar um land allt. Verð. Barnapúöinn kr. 1.378 - Rúllubelti kr. 1.779 - stk. SUÐURIANDSBRAUT 16 - SÍMt 35200 þinga í New York Frá Jóni Ásgeiri Sigurðssyni, fréttaritara Morgunblaðsins í Bandaríkjunum. NÁMSMENN í New York héldu nýlega tvo fundi til að ræða hug- myndir að breytingum á lögum Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN). Á báðum fundum gætti megnrar óánægju með þessar tillögur, bæði vegna skorts á for- sendum og vegna þeirra miklu endurgreiðslubyrða sem áform- að er að leggja á suma lánþega. Á fyrri fundinum í nóvemberbyrj- un, gerði Sigurbjöm Magnússon fulltrúi í stjóm Lánasjóðs íslenskra námsmanna grein fyrir breytingar- tillögum um lánasjóðinn. í þeim er meðal annars gert ráð fyrir að há- marksupphæð námslána verði 1.200.000 krónur en að auki veitt viðbótarlán á 4-5 prósent vöxtum og sérstakir námsstyrkir. Reiknað er með að ef úr þessu verði laga- breyting, taki hún gildi á miðju ári 1988. Spumingar og athugasemdir fundarmanna gáfu til kynna mikla óánægju með breytingartillögumar og þá skerðingu á námsaðstoð sem þegar er orðin. Þó vom menn al- mennt sammála um að lánasjóður- inn verði að standa undir sér. Spurt var um menntastefnuna sem lægi þessum breytingartillögum til grundvallar. Margir fundarmenn töldu tillögurnar bera með sér að lítið hefði verið hugað að afleiðing- unum og þýðingu fyrir almenna menntastefnu. Hvort það sé stefna íslenskra stjómvalda að láta önnur lönd kosta menntun íslendinga? Hvort það sé sanngjamt að náms- menn erlendis kosti sín skólagjöld á meðan þeir sem stunda nám á íslandi greiði engin skólagjöld? Sigurbjörn Magnússon sagði að viðbótarlánin hljóti alltaf að verða neyðarbrauð, menn yrðu framvegis að skipuleggja menntun sína ná- kvæmlega og kanna alla möguleika á námsstyrkjum. Sigurbjöm kvað ekki vilja á þingi fyrir auknum fjár- veitingum til LIN, enginn vilji Rjúpnaveiði: Metið er 195 ijúpur MIKIÐ hefur verið rætt og rit- að um íslandsmet og heimsmet í ijúpnaveiði. Hér á dögunum var talið að met hefði verið slegið í þessari íþrótt er Ind- riði, bóndi á Skjaldfönn í Snæfjallahreppi, skaut 193 ijúpur. Svo mun þó ekki vera. I Dagbók Benedikts Sveinssonar í Fjarðarkoti, Mjóafirði, segir frá því að þann 14. nóvember 1925 hafí Ólafur Jón Ólason, Haga í Mjóafirði, skotið 195 ijúpur. Með Ólafí í leiðangrinum voru þeir Jón Ólafsson, föðurbróðir Ól- afs, sem skaut 90 ijúpur og Hermann Jónsson, tengdasonur Jóns, sem skaut 126 ijúpur. Það er því Ólafur Jón sem á metið í Þú svalar lestrarþörf dagsins þessari íþrótt, þar til annað kemur í ljós. Framsóknar- flokkurinn á Vestfjörðum: Talið í próf- kjöri eftir viku RÚMLEGA 1100 manns kusu í próf- kjöri Framsóknarflokksins í Vest- fjarðakjördæmi sem haldið var um helgina, en ekki er búist við að taln- ing geti hafist fyrr en um eða eftir næstu helgi. Ellefu voru í framboði í prófkjörinu. Framsóknarflokkurinn á nú tvo þing- menn á Vestfjörðum, og gaf annar þeirra, Ólafur Þ. Þórðarson, kost á sér í prófkjörinu nú. Hinn, Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra býður sig nú fram í Reykjaneskjördæmi. á veisluborðið 4- QRKIN/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.