Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 09.12.1986, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986 85 Eyjólfur Konráð Jónsson, Guðrún Agnarsdóttir og Ragnar Arnalds á fundinum i New York. hækka skatta og því verði að ná fullum endurgreiðslum til lánasjóðs- ins. Bent var á að ýmsar leiðir séu til spamaðar í menntakerfinu. Til dæmis megi stórauka upplýsingar um nám og styrki erlendis. Margir renni blint í sjóinn og viti ekki hvað standi þeim til boða erlendis. Enn- fremur höfðu menn áhyggjur af nýju námsstyrkjunum og möguleik- um á geðþóttaveitingu og mismun- un milli námsgreina. I fundarlok var samþykkt álykt- un þar sem harðlega er mótmælt tillögum um breytingar á lögum um lánasjóðinn og þær taldar aðför að jafnrétti til náms, án tillits til efna- hags, kynferðis eða búsetu. “Breyt- ingar þessar vega að einni mikilvægustu auðlind þjóðarinnar, auðlind þekkingar og menntunar með fyrirsjáanlegum og dýrkeypt- um afleiðingum," segir í ályktun- inni. Skorað er á alla þingmenn að greiða breytingartillögunum ekki atkvæði sitt og ríkisvaldið hvatt til að setja fram skýrt markaða stefnu í menntamálum. Námsmenn í New York héldu ennfremur í síðustu viku fund með íslenskum þingmönnum sem sækja um þessar mundir þing Sameinuðu þjóðanna í New York. Guðrún Agn- arsdóttir átaldi að stjómarandstöð- unni höfðu ekki verið sýndar þessar tillögur um breytingu á lánasjóðs- lögum. Hún taldi það sérlega hættulega tilhneigingu að miða nám við þjóðhagslega hagkvæmni og kvaðst álíta að breytingartillög- urnar muni umsvifalaust leiða til ójöfnuðar. ■ Ragnar Amalds benti á að núna séu stærstu árgangar síðari ára að hefja háskólanám, þessi mikla ásókn í námslán sé tímabundin og óeðlilegt að breyta lögum um lána- sjóðinn til að bregðast við einstæðu ástandi. Ragnar taldi augljóst að endurgreiðslur viðbótarlána LÍN samkvæmt fyrirliggjandi tillögum, reynist flestum ofviða. Hann sagð- ist álíta að fmmvarp um LÍN verði ekki afgreitt sem lög fyrir kosning- amar næsta vor, en það sé hinsveg- ar engin trygging fyrir því að þessar hugmyndir um hámarksnámslán verði lagðar á hilluna. Eyjólfur Konráð Jónsson varpaði fram þeirri hugmynd að náms- styrkjum verði veitt til allra eftir því sem lánasjóðurinn eflist í fram- tíðinni. Eyjólfur taldi koma til greina að ríkið tæki sérstök lán til að brúa bilið vegna stóru árgang- anna sem núna stefna í framhalds- nám. Hann tók undir þá skoðun Ragnars Amalds að hugsanlega yrðu breytingartillögumar ekki af- grejddar á þessu þingi. A fundinum bentu menn á að breytingamar á lánasjóðnum muni fyrst og fremst valda því að færri sæki í nám í Bretlandi, Banda- rílq'unum og öðrum löndum þar sem skólagjöld em há og dvalarkostnað- ur fremur dýr. Þessi námslána- stefna gæti valdið því að flestir fari í framhaldsnám á Norðurlöndum. Ennfremur kváðust ýmsir óttast að lár.sákvæði af þessu tagi valdi því að menntun Islendinga erlendis verði einhæfari en hingað til og sérlega komi það niður á hugvís- indagreinum. (ÍKBF0RLB6SBEKÚP. I \ • Lítill, sætur og ótrúlega W-_______H m ■ H rúmaóður. FYRIB rúmgóður. Létturog lipuríbænum. Eyðir næstum engu. Hægt að ieggja honum hvar sem er. Skutlan kostar nú frá aðeins 259 þúsund krónum. Skutlan er flutt inn af Bíla- borg h/f. Það tryggir 1. flokks þjónustu, sem er rómuð af öll- um sem til þekkja. BÍLABORG HF Smiðshöföa 23sími 6812 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.