Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 23 Norrænt lög-- fræðinga- þing 1987 ÞRÍTUGASTA og fyrsta norræna lögfræðingaþingið verður haldið í Helsingfors dagana 19.-21. ágúst 1987. Á þinginu verða til umræðu margvisleg lögfræðileg viðfangsefni, þ. á m. um sam- norræna löggjöf og túlkun henn- ar, skaðabætur vegna ófyrirsjá- anlegs tjóns eftir að bætur eru ákveðnar, um hæfilega ákæru- hætti, lögfræðileg vandamál í tengslum við starfsemi erlendra banka á Norðuriöndum, ábyrgð á ráðgjöf í skattamálum. Ennfremur um félagasamtök á vinnumarkaðinum og meðlima þeirra, endurskoðun gerðardóma fyrir dómstólum, um hættulega sjúkdóma og lögfræðivandamál sem þeim tengjast og um refsiábyrgð opinberra starfsmanna. Tveir íslenskir framsögumenn verða á fundinum, þeir Þór Vilhjálmsson hæstaréttardómari sem ijallar um efni er varðar gildi mannréttinda- sáttmáia á sviði löggjafar og dómstólaúrlausna, og Magnús Thoroddsen hæstaréttardómari fjallar um verkefni æðstu dómstóla þjóðar sérstaklega að því er varðar mótun fordæma. Umræðuefni á lokafundinum nefnist lögfræðingar og stjómarskrár. Meðal þátttak- enda í umræðum verður dr. Gunnar Schram prófessor. Fyrsta norræna lögfræðinga- þingið var haldið í Kaupmannahöfn 1872. Em þingin haldin þriðja hvert ár, en þinghald hefur þó fallið niður á styijaldartímum. í sýóm íslandsdeildar norrænu lögfræðingaþinganna eiga sæti^ dr. Armann Snævarr formaður, Ámi Kolbeinsson ráðuneytisstjóri, Bald- ur Möller fv. ráðuneytisstjóri, Benedikt Blöndal hæstaréttarlög- maður, Bjöm Sveinbjömsson fv. hæstaréttardómari, Guðmundur Ingvi Sigurðsson hæstaréttarlög- maður, Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttardómari, Gunnar Schram prófessor, Gunnlaugur Claessen ríkislögmaður og Hrafn Bragason borgardómari. (Préttatilkynnín^ frá fslandsdeild) TJöföar til XJL fólks í öllum starfsgreinum! BÓK SEM STENDUR UNDIR NAFNI VAKA' ijdoofeU við cillra hæfi Fjölbreyttasta og viðamesta bók sem komið hefur út á íslensku um drykki. Einar Örn Stefánsson þýddi og staðfærði bókina í samráði við ýmsa sérfræðinga, þekkta sælkera og barþjóna. í þessari bók eru svo sannarlega drykkir við allra hæfi, áfengir og óáfengir. Auk margvíslegs fróðleiks og góðra ráða af ýmsu tagi, eru í bókinni uppskriftir að um 260 drykkjum þ.á m. ýmsum íslenskum verðlaunadrykkj u m Barþjónaklúbbs íslands. Þetta er bók sem stendur undir nafni. Heimilistæki hf. vill minna á að hjá okkur er eitt mesta úrval landsins af nytsömum jólagjöfum Handþeytarar frá Philips. Verð frá kl. 1.794,- Brauðrist frá Philips. Verð frá kr. 2.250,- 2ja bolla Philips-kaffivélin. Aðeins kr. 1.490,- Heimilistæki hf Hafnarstræti 3, sími 20455 Philips- kaffivélin. Verð kr. 2.748,- Hraðgillið frá Philips. Verð kr. 9.516,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.