Morgunblaðið - 12.12.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.12.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 Nú flytjum við dreifistöð okkar frá Seljavegi 12 að Eirhöfða 13. Sími 91-673070. Við byrjum af fullum krafti með hleðslu á kolsýrugeyma og aðra þjón- ustu þann 12. desember og vonum að sú breytta aðstaða, sem við fáum að Eirhöfða 13, komi fram í betri þjónustu. Velkomin að Eirhöfða 13. Efnaverksmiðjan Eimur sf. oa d /cmtpi /eld ENDURMINNINGAR PABLO CASALS Endurminningar Pablo Casals eru skrásettar af Albert E. Kahn og þýddar af Grlmhildi Braga- dóttur. Bókin greinir frá aevi og starfi þessa fræga tónlistarsnill- ings og mannvinar. Casals var fæddur og uppalinn í San Salvador á Spáni á síð- asta fjórðungi 19. aldar. Hann bjó og starfaði í Parls í byrjun þessarar aldar, en hvarf aftur til Spánar, til Barcelona, í lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Þar starf- aði Casals að tónlistarmálum, þar til hann flúði land í lok spænska borgarastrlðsins og settist þá að í Frakklandi á nýj- an leik. í lok sjötta áratugarins giftist Casals ungri stúlku frá Puerto Rico, að nafni Martita, og settust þau að þar. PABLO CASALS í bókinni greinir Casals frá tónlistar- starfi slnu, tónleikaferðum og sam- tíðarmönnum sínum í tónlistinni, sem hann ætíð hafði náin samskipti við. Frásögnin spannar tímabilið frá því skömmu fyrir síðustu alda- mót fram á 8. áratug þessarar aldar. Vert er að benda á að þessi bók er ekki aðeins fróðleg og hrlfandi lesning fyrir tónlistarfólk. Casals gerir sér far um að greina frá mis- munandi umhverfi og aðstæðum sem hann bjó og starfaði við, eink- um meðan á borgarastrlðinu á Spáni stóð, og baráttu sinni við spænsku fasistana. 60 IJOwnyndir NafnaskrA. Hljómplötulisti. Pófeaútpfan ftóðéap Þingholtsstræti 27, sími 91-13510 Góöan daginn! „Ný fjölfræði- bók“ fyrir börn o g unglinga BÓKAÚTGÁFAN Setberg hefur gefið út bókina „Ný fjölfræði- bók“ fyrir börn og unglinga. Örnólfur Thorlacius þýddi og staðfærði. Hún er 224 bls. með yfir 1.000 litmyndum. „Heimurinn er fullur af furðum og ráðgátum. Frá örófi alda hafa menn spurt ótal spuminga um umhverfí sitt og uppruna. Mörgum spumingum hefur verið svarað, mörg vandamál verið leyst, en sífellt vakna nýjar spumingar og ævin- lega em næg verkefni til að rannsaka. Ykkur er boðið í rann- sóknarleiðangur á myndaopnum þessarar bókar til að skoða lifandi náttúru — blóm og dýr — fiska og fugla — bíla og skip — flugvélar og geimför — plöntur — fjöll og skóga — sjávarlíf — vísindi og fram- farir. Með hjálp ímyndunaraflsins munuð þið leita á vit fortíðar og framtíðar og þjóta á svipstundu umhverfis jörðina líkt og eldflaug til að kynnast því hvemig mennim- ir lifa, hvemig þeir vinna og við hvað þeir skemmta sér,“ segir í frétt frá forlaginu. Félag ali- fuglabænda er á móti stjórnun FÉLAG alifuglabænda fagnar því að fallið hafi veríð frá hug- myndum um stjórnun alifugla- framleiðslunnar. Félagið er samtök alifuglabænda, einkum eggjaframleiðenda, sem klufu sig út úr Samtökum eggjafram- leiðenda fyrír nokkrum árum vegna stofnunar eggjadreifing- arstöðvarínnar íseggs. Félagið sendi frá sér eftirfarandi yfirlýs- ingu vegna bréfs Stéttarsam- bands' bænda til forsætisráð- herra: „Félag alifuglabænda hefur inn- an sinna vébanda mikinn meirihluta eggjaframleiðslunnar í landinu. Fé- lagið hefur aila tíð barist hart gegn öilum hugmyndum um stjómun og kvótaskiptingu eggjaframleiðslunn- ar og er svo enn. Því fagnar félagið þeirri ákvörðun ríkisstjómarinnar að fallið verði frá öllum hugmynd- um um stjómun alifuglaframleiðsl- unnar, enda er ekki fyrir því lagaheimild að þvf er eggjafram- leiðsluna varðar. Jafnframt frábiður félagið sér öll afskipti Stéttarsambands bænda af þessu máli, enda er Félag alifugla- bænda ekki aðili að því sambandi. Þá skorar félagið á stjómvöld og neytendur í landinu að standa vörð um það að alifuglaframleiðslan verði ekki „landbúnaðarkerfinu" að bráð eins og aðrar búgreinar hafa orðið, með hinum skelfilegu afleið- ingum sem því hafa fylgt, jafnt fyrir neytendur og bændur."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.