Morgunblaðið - 12.12.1986, Side 59

Morgunblaðið - 12.12.1986, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER-1986 59 Bráðskemmtileg bók fyrir yngstu bömin. Sagan segir frá Jóni og Dóru og hvað drifur á daga þeirra og krakkanna á dagheimilinu. Prýdd fjölda fallegra litmynda. Þorsteinn skáld frá Hamri þýddi. HÆNSNAÞJÓFURINN Sagt er frá karlinum honum Pétri sem býr úti I sveit ásamt kettinum Brandi. Uppátæki þeirra félaga eru hin ótrúlegustu og frá- sögnin og myndirnar fullar af lífsgleði. Þorsteinn skáld frá Hamri þýddi. Gullfalleg þarnaþók með fjölda litmynda. Sígilt ævintýri eftir finnska skáldið Zacharius Topelius. Þorsteinn skáld frá Hamri þýddi. Hrlfandi ævintýri I máli og myndum um jólasveinafjölskylduna sem einungis heim- sækir mannfólkið einn dag á ári — aðfangadag. Þorsteinn skáld frá Hamri þýddi. Sven Nordqvist * ' •' ■* barna- VANDAÐAR og unglingabækur IÐUNN BRÆÐRABORGARSTÍG 16 SÍMl 28555 Enid Blyton FIMM í FJÁRSJÓÐSLEIT Tvær frábærar tómstundabækur LEIKIR OG GRÍN og ÞRAUTIR OG GALDRAR Tvær bækur sem gott er að draga fram I góóum félagsskap. Fjöidi leikja, þrautir, galdrar, brellur og brögð. Skyggnst er inn í leyndardóma hins fullkomna töframanns. Ó, HVAÐ ÉG HLAKKA TIL Ný bók um félagana fimm. Sjálfstæð saga um söguhetjurnar vinsælu sem nú eyða sumarleyfi sínu í sveit en þar sem krakk- arnir og hundurinn Tommi eru, þar gerast ævintýrin. Áður en langt um líöur eru þau komin í æðisgengiö kapphlaup við fé- gráðuga fornminjasafnara. Jan Terlouw í FÖÐURLEIT Sagan segir frá Pétri, fjórtán ára, sem fer að leita föður síns sem færður hefur verið fangi til Síberíu. Spennandi frásögn af Pétri, þar sem margt ber fyrir á langri leió og tvlsýnt er hvort hann nái settu marki. Bókin seld- ist uþþ á örskömmum tima er hún var gefin út fyrst fyrir 1 árum. SAMPO LITLILAPPI JÓLASVEINABÓKIN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.