Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER-1986 59 Bráðskemmtileg bók fyrir yngstu bömin. Sagan segir frá Jóni og Dóru og hvað drifur á daga þeirra og krakkanna á dagheimilinu. Prýdd fjölda fallegra litmynda. Þorsteinn skáld frá Hamri þýddi. HÆNSNAÞJÓFURINN Sagt er frá karlinum honum Pétri sem býr úti I sveit ásamt kettinum Brandi. Uppátæki þeirra félaga eru hin ótrúlegustu og frá- sögnin og myndirnar fullar af lífsgleði. Þorsteinn skáld frá Hamri þýddi. Gullfalleg þarnaþók með fjölda litmynda. Sígilt ævintýri eftir finnska skáldið Zacharius Topelius. Þorsteinn skáld frá Hamri þýddi. Hrlfandi ævintýri I máli og myndum um jólasveinafjölskylduna sem einungis heim- sækir mannfólkið einn dag á ári — aðfangadag. Þorsteinn skáld frá Hamri þýddi. Sven Nordqvist * ' •' ■* barna- VANDAÐAR og unglingabækur IÐUNN BRÆÐRABORGARSTÍG 16 SÍMl 28555 Enid Blyton FIMM í FJÁRSJÓÐSLEIT Tvær frábærar tómstundabækur LEIKIR OG GRÍN og ÞRAUTIR OG GALDRAR Tvær bækur sem gott er að draga fram I góóum félagsskap. Fjöidi leikja, þrautir, galdrar, brellur og brögð. Skyggnst er inn í leyndardóma hins fullkomna töframanns. Ó, HVAÐ ÉG HLAKKA TIL Ný bók um félagana fimm. Sjálfstæð saga um söguhetjurnar vinsælu sem nú eyða sumarleyfi sínu í sveit en þar sem krakk- arnir og hundurinn Tommi eru, þar gerast ævintýrin. Áður en langt um líöur eru þau komin í æðisgengiö kapphlaup við fé- gráðuga fornminjasafnara. Jan Terlouw í FÖÐURLEIT Sagan segir frá Pétri, fjórtán ára, sem fer að leita föður síns sem færður hefur verið fangi til Síberíu. Spennandi frásögn af Pétri, þar sem margt ber fyrir á langri leió og tvlsýnt er hvort hann nái settu marki. Bókin seld- ist uþþ á örskömmum tima er hún var gefin út fyrst fyrir 1 árum. SAMPO LITLILAPPI JÓLASVEINABÓKIN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.