Morgunblaðið - 12.12.1986, Síða 75
Emm
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986
75
Frumsýnir aðal-jólamyndina 1986.
Grín og ævintýramyndin:
RÁÐGÓÐIRÓBÓTINN
Soinetliing wonderful
\ has happened...
\ No. 5 is alive.
ALLY
SHEEDY
STCVE
(IITTENBERG
A ncw coiucdv advcntnrc
from thc dircctor of "WaK iamcs
SHOrT CJRCUiT
Litc is not a malfunction.
Hér er hún komin aðaljólamyndin okkar I ár, en þessi mynd er gerð af
hinum þekkta leikstjóra John Badham (Wargames).
„Short Circuit" er ( senn fróbœr grín- og ævintýramynd sem er kjörin
fyrir alia fjölskylduna enda full af tæknibrellum, fjöri og gríni.
RÓBÓTINN NÚMER 6 ER ALVEQ STÓRKOSTLEGUR. HANN FER ÓVART
A FLAKK OG HELDUR AF STAÐ í HINA ÓTRÚLEGUSTU ÆVINTÝRA-
FERÐ OG ÞAÐ ER FERÐ SEM MUN SEINT GLEYMAST HJÁ BÍÓGESTUM.
ERLENDIR BLAÐADÓMAR:
„Frábær skemmtun, Nr. 5 þú ert i rauninni á llfi.“ NBC—TV.
„Stórgóð mynd, fyndin eins og Ghostbusters. Nr. 5 þú færð 10.“ U.S.A Today.
„R2D2 og E.T. þiö skuluö leggja ykkur. Nr. 5 er komin fram á sjónvarsviö-
ið“. KCBS—TV Los Angeles.
Aöalhlutverk: Nr. 6, Steve Guttenberg, Ally Sheedy, Fishar Stevens,
Austln Pendleton.
Framleiðendur: David Foster, Lawrence Turman. Leikstjóri: John Badhan.
Myndin er f DOLBY STERO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE.
Sýnd kl. S, 7,9 og 11. — Hækkað verð.
LÉTTLYNDAR LÖGGUR
ÞESSI MYND VERÐUR EIN AF AÐAL
JÓLAMYNDUNUM I LONDON f ÁR
OG HEFUR VERIÐ MEÐ AÐSÓKNAR-
MESTU MYNDUM VESTAN HAFS
1986. ÞAÐ ER EKKI A HVERJUM
DEGI SEM SVO SKEMMTILEG
GRÍN-LÖGGUMYND KEMUR FRAM
A SJÓNARSVIÐIÐ.
Aðalhlutverk: Gregory Hlnes, Billy
Crystal.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Haskkað verð.
Jólamynd nr. 1.
Besta spennumynd allra tíma.
„A L I E N S“
★ ★★★ AiMbl-*** ★ HP.
ALIENS er splunkuný og stórkostlega
vel gerð spennumynd sem er talin af
mörgum besta spennumynd allra tima.
Aðalhlv.: Slgoumey Weaver, Carrie
Henn.
Leikstjóri: James Cameron.
Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd
f 4RA RÁSA STARSCOPE.
Bönnuð bömum Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
STÓRVANDRÆÐI í
LITLU KÍNA
mm
V drnr
Ib i r
Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkað verð,
Metsölublad á hverjum degi!
Frumsýnir:
EINKABÍLSTJÓRINN
Ný bráðfjörug bandarísk gaman-
mynd um unga stúlku sem gerist
bílstjóri hjá Brentwood Limousine
Co. Það versta er að í því karla-
veldi hefur stúlka aldrei starfað
áður.
Aðalhlutverk: Deborah Foreman
og Sam Jones.
Sýnd kl. B, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSID
TOSCA
í kvöld kl. 20.00.
Næst síðosta sýning.
Sunnudag kl. 20.00.
Síðasta sýning.
Leikhúskjallarinii:
Ath.: Veitingar öll sýning-
arkvöld í Leikhúskjallaran-
um. Pöntunum veitt
móttaka í miðasölu fyrir
sýningu.
Miðasaia kl. 13.15 -20.00.
Sími 1-1200.
Tökum Visa og Eurocard í
síma.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
N/eguriim
NWtfk
eftir Athol Fugard.
í kvöld kl. 20.30.
Síðasta sýning fyrir jól.
LAND MÍNS
FÖÐUR
Sunnudag kl. 20.30.
Síðustu sýniugar fyrir jól.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stend-
ur nú yfir forsala á allar sýningar
til 14. des. í síma 16620 virka
daga frá kl. 10-12 og 13-19.
Símsala
Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgöngumiða og greitt
fyrir þá með einu símtali. Að-
göngumiðar eru þá geymdir f ram
að sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala í Iðnó opin kl.
14.00-20.30.
TT 19 000
GUÐFAÐIRINNII
Nú er það hin frábæra spennumynd
„Guðfaðirinn 11“ sem talin er enn betri
en sú fyrri og hlaut 6 Oscarsverölaun,
m.a. sem besta myndin.
Al Paclno, Robert de Nlro, Rober.
Duval, Diane Keaton o.m.fl.
Lelkstjóri: Francis Ford Coppola.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,6.05 og 9.16.
Leikstjóri: Francls Ford Coppola.
AFTUR í SKÓLA
„Ætti að fá örgustu
fýlupúka til aö
hlæja“.
★ ★>* S.V.Mbl.
ÍSKJÓLINÆTUR
„Haganlega samsett mynd, vel skrifuð
með myndmál i huga“.
★ ★★ HP.
Sýndkl.3.05,
5.05,9.15,11.16.
SAN L0RENZ0 NÓTTIN
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7.
STRÍÐSFANGAR
Sýnd kl. 7.
Sfðasta sinn.
Spennumynd frá
upphafi til enda.
Sýnd 3.15, 5.15,
7.15, 9.15, 11.16.
ÞEIRBESTU
★ ★★ SV.Mbl.
Sýndkl. 3,5og7.
MÁNUDAGSMYND
LÖGREGLUMAÐURINN
Frábær spennumynd, meistaraverk f
sórflokki um lögreglumann sem vill
gera skyldu sína, en freistingarnar eru
margar, með Gerard Depardieu og
Sophie Marceau.
Leikstjóri: Maurice Pialat.
Bönnuð Innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,9 og 11.15.
J*. -
ISLENSKA OPERAN
Jólagjafakort
okkarfást
áeftirtöldum
stöðum:
íslenskuóperunni,
bókabúðLárusar
Blöndal,
Skólavörðustíg 2,
ístóni,
Freyjugötu8,
Fálkanum,
Suðurlandsbraut8.
Islenskuóperunni,
bókabúðLárusar
Blöndal,
Skólavörðustíg2,
ístóni,
Freyjugötu8,
Fálkanum,
Suðurlandsbraut8.
Innkaupasfjórar!
Kirkjuljósin og glerjólatrén vinsælu komin.
AKTA, heiidverslun, Sundaborg 1, sími: 685005.