Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 75
Emm MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 75 Frumsýnir aðal-jólamyndina 1986. Grín og ævintýramyndin: RÁÐGÓÐIRÓBÓTINN Soinetliing wonderful \ has happened... \ No. 5 is alive. ALLY SHEEDY STCVE (IITTENBERG A ncw coiucdv advcntnrc from thc dircctor of "WaK iamcs SHOrT CJRCUiT Litc is not a malfunction. Hér er hún komin aðaljólamyndin okkar I ár, en þessi mynd er gerð af hinum þekkta leikstjóra John Badham (Wargames). „Short Circuit" er ( senn fróbœr grín- og ævintýramynd sem er kjörin fyrir alia fjölskylduna enda full af tæknibrellum, fjöri og gríni. RÓBÓTINN NÚMER 6 ER ALVEQ STÓRKOSTLEGUR. HANN FER ÓVART A FLAKK OG HELDUR AF STAÐ í HINA ÓTRÚLEGUSTU ÆVINTÝRA- FERÐ OG ÞAÐ ER FERÐ SEM MUN SEINT GLEYMAST HJÁ BÍÓGESTUM. ERLENDIR BLAÐADÓMAR: „Frábær skemmtun, Nr. 5 þú ert i rauninni á llfi.“ NBC—TV. „Stórgóð mynd, fyndin eins og Ghostbusters. Nr. 5 þú færð 10.“ U.S.A Today. „R2D2 og E.T. þiö skuluö leggja ykkur. Nr. 5 er komin fram á sjónvarsviö- ið“. KCBS—TV Los Angeles. Aöalhlutverk: Nr. 6, Steve Guttenberg, Ally Sheedy, Fishar Stevens, Austln Pendleton. Framleiðendur: David Foster, Lawrence Turman. Leikstjóri: John Badhan. Myndin er f DOLBY STERO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. S, 7,9 og 11. — Hækkað verð. LÉTTLYNDAR LÖGGUR ÞESSI MYND VERÐUR EIN AF AÐAL JÓLAMYNDUNUM I LONDON f ÁR OG HEFUR VERIÐ MEÐ AÐSÓKNAR- MESTU MYNDUM VESTAN HAFS 1986. ÞAÐ ER EKKI A HVERJUM DEGI SEM SVO SKEMMTILEG GRÍN-LÖGGUMYND KEMUR FRAM A SJÓNARSVIÐIÐ. Aðalhlutverk: Gregory Hlnes, Billy Crystal. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Haskkað verð. Jólamynd nr. 1. Besta spennumynd allra tíma. „A L I E N S“ ★ ★★★ AiMbl-*** ★ HP. ALIENS er splunkuný og stórkostlega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum besta spennumynd allra tima. Aðalhlv.: Slgoumey Weaver, Carrie Henn. Leikstjóri: James Cameron. Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RÁSA STARSCOPE. Bönnuð bömum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. STÓRVANDRÆÐI í LITLU KÍNA mm V drnr Ib i r Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkað verð, Metsölublad á hverjum degi! Frumsýnir: EINKABÍLSTJÓRINN Ný bráðfjörug bandarísk gaman- mynd um unga stúlku sem gerist bílstjóri hjá Brentwood Limousine Co. Það versta er að í því karla- veldi hefur stúlka aldrei starfað áður. Aðalhlutverk: Deborah Foreman og Sam Jones. Sýnd kl. B, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID TOSCA í kvöld kl. 20.00. Næst síðosta sýning. Sunnudag kl. 20.00. Síðasta sýning. Leikhúskjallarinii: Ath.: Veitingar öll sýning- arkvöld í Leikhúskjallaran- um. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasaia kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 N/eguriim NWtfk eftir Athol Fugard. í kvöld kl. 20.30. Síðasta sýning fyrir jól. LAND MÍNS FÖÐUR Sunnudag kl. 20.30. Síðustu sýniugar fyrir jól. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 14. des. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir f ram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. TT 19 000 GUÐFAÐIRINNII Nú er það hin frábæra spennumynd „Guðfaðirinn 11“ sem talin er enn betri en sú fyrri og hlaut 6 Oscarsverölaun, m.a. sem besta myndin. Al Paclno, Robert de Nlro, Rober. Duval, Diane Keaton o.m.fl. Lelkstjóri: Francis Ford Coppola. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,6.05 og 9.16. Leikstjóri: Francls Ford Coppola. AFTUR í SKÓLA „Ætti að fá örgustu fýlupúka til aö hlæja“. ★ ★>* S.V.Mbl. ÍSKJÓLINÆTUR „Haganlega samsett mynd, vel skrifuð með myndmál i huga“. ★ ★★ HP. Sýndkl.3.05, 5.05,9.15,11.16. SAN L0RENZ0 NÓTTIN Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 7. STRÍÐSFANGAR Sýnd kl. 7. Sfðasta sinn. Spennumynd frá upphafi til enda. Sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.16. ÞEIRBESTU ★ ★★ SV.Mbl. Sýndkl. 3,5og7. MÁNUDAGSMYND LÖGREGLUMAÐURINN Frábær spennumynd, meistaraverk f sórflokki um lögreglumann sem vill gera skyldu sína, en freistingarnar eru margar, með Gerard Depardieu og Sophie Marceau. Leikstjóri: Maurice Pialat. Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,9 og 11.15. J*. - ISLENSKA OPERAN Jólagjafakort okkarfást áeftirtöldum stöðum: íslenskuóperunni, bókabúðLárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2, ístóni, Freyjugötu8, Fálkanum, Suðurlandsbraut8. Islenskuóperunni, bókabúðLárusar Blöndal, Skólavörðustíg2, ístóni, Freyjugötu8, Fálkanum, Suðurlandsbraut8. Innkaupasfjórar! Kirkjuljósin og glerjólatrén vinsælu komin. AKTA, heiidverslun, Sundaborg 1, sími: 685005.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.