Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 12.12.1986, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1986 79 Morgunblaðið/Árni Sæberg • FH-ingar skora hór eitt marka sinna í gær en þær urðu að (áta í minni pokann fyrir Víkingum. Víkingar mörðu sigur gegn KA í eldfjörugum leik VIKINGAR komust til Akureyrar í gær til að leika við KAí 1. deild- inni í handknattleik. Þeir lentu í hinu mesta basli með heima- menn en tókst þó að vinna 24:23 eftir að hafa verið tveimur mörk- um, 9:11, undir í leikhléi. Leikur- inn var spennandi og fjörugur allan tímann og báðum liðum til sóma að fara með slíkan leik með sér í jólafríið sem nú er hafið hjá 1. deildinni. Heimamenn hófu leikinn af mikl- um krafti, nokkuð sem þeir hafa ekki gert til þessa, og höfðu frum- kvæðið lengst af í fyrri hálfleik. Víkingar náðu að jafna 11:11 í síðari hálfleik og aftur þegar stað- an var 13:13. Þeir skoruðu fjögur mörk í röð án þess að KA tækist að skora og breyttu stöðunni úr 13:12 í 13:16 og var þetta tvímælalaust vendipunkturinn í leiknum. Eftir þetta höfðu þeir forystu þó svo hún yrði aldrei mjög mikil. Er ein mínúta var til leiksloka skoraði Guðmundur Guðmunds- son úr KA 23. mark liðsins og staðan þá orðin 23:24. Víkingar hófu sókn en er 30 sekúndur voru eftir var dæmdur ruðningur á þá. KA menn brunuðu upp en gættu þess ekki að kapp er best með forsjá og glötuðu knettinum mjög klaufalega. Víkingar héldu boltan- um þar til 6 sekúndur voru eftir en þá var það orðið of seint fyrir KA til að jafna metin. Guðmundur Guðmundsson hjá Víkingum lék stórt hlutverk í gær og Siggeir átti góðan leik. Finnur kom í markið fyrir Kristján í síðari hálfleik og stóð sig vel. Hjá KA var Jón bestur og þeir Friðjón og Eggert stóðu sig einnig vel. Sá síðarnefndi er hreint ótrú- lega öruggur í vítaköstum. Mörk KA: Jón Kristjánsson 7, Eggert Tryggvason 6/3, Friðjón Jónsson 5, Guð- mundur Guðmundsson 3, Pótur Bjarna- son 1, Hafþór Heimisson 1. Mörk VlKINGS: Guðmundur Guðmunds- son 6, Siggeir Magnússon 5, Karl Þráins- son 5/2, Bjarki Sigurösson 3, Árni Friðieifsson 3, Hilmar Sigurgislason 1, Einar Jóhannesson 1. AS/SUS Víkingur hafði betur íhörkuleik VÍKINGUR mjakaði sér upp um tvö sæti í 1. deild kvenna í hand- knattleik i gærkvöldi er stúikurn- ar unnu FH-inga í Höllinni með 19 mörkum gegn 17 í hörku- spennandi leik þar sem hart var barist. Staðan f leikhléi var 9:10 FH-ingum í vil og úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu mínútunum. Hafnfirðingar hófu leikinn vel og komust í 3:1 en Víkingar náðu að jafna og síðan var jafnt á flestum tölum en FH-ingar þó alltaf fyrri til að skora. í síðari hálfleik náðu Víkingar forystunni er staðan var 14:13 en FH náði að jafna aftur áður en Víkingur komst í 17:15. Nú tók FH að leika maður á mann og tókst að minnka muninn í 18:17 er 32 Staðan Vikingur FH UBK Valur KA Fram KR Stjarnan Haukar Ármann 9 7 1 1 201:191 15 9 6 1 2 228:196 13 8 6 1 1 179:168 13 9 5 1 3 229:199 11 9 4 1 4 199:210 9 8 4 0 4 188:172 8 9 4 0 5 179:202 8 7 3 1 3 176:176 7 9 2 0 7 188:222 4 9 0 0 9 179:220 0 Markahæstir eru: Sigurjón Sigurðsson, Haukum 56 Karl Þráinsson, Víkingi 50 JúlíusJónasson, Val 46 KonráðOlavsson, KR 46 Hannes Leifsson, Stjörnunni 43 sekúndur voru eftir en þá náðu Víkingar boltanum, brunuðu upp, og skoruðu síðasta markið. Baráttan er hörð í 1. deild kvenna og greinilegt að allt getur gerst þar til flautað verður til leiks- loka í síðasta leiknum i vor. Varnarleikur FH var ekki nógu góður í leiknum í gær og varð það ,ásamt mikilli baráttu allra stúlkn- anna í Víkingi, til þess að þær náðu ekki að krækja sér í tvö dýr- mæt stig í toppbaráttunni. Mörk VÍKINGS: Jóna H. Bjarnadóttir 4_ Valdis Birgisdóttir 4, Eiríka Ásgrímsdóttir 4/1, Svava Baldvinsdóttir 3, Sigurrós Björnsdóttir 2, Inga L. Þórisdóttir 2/1. Mörk FH: Sigurborg Eyjólfsdóttir 5, Kristin Pétursdóttir 4, Eva Baldursdóttir, 2, Inga Einarsdóttir 2, María Hreinsdóttir 2, Rut Baldursdóttir 2/1. —AS/KF Staðan Fram FH Stjarnan KR Víkingur Valur ÍBV Ármann 8 7 0 1 172:143 12 7 5 0 2 145:107 10 8 5 0 3 187:141 10 8 4 1 3 147:148 9 8 4 0 4 153:141 8 8 3 1 4 162:144 7 6 1 0 5 77:130 2 7 0 0 7 103:193 0 Markahæstir eru: Guöríöur Guðjónsdóttir, Fram 62 Erla Rafnsdóttir, Stjörnunni 57 MargrótTheodórsdóttir, Stjörnunni 55 Sigurbjörg Sigþórsdóttir, KR 50 Katrín Friðriksen, Val 41 FH-ingar vinna enn FH-INGAR halda öðru sætinu fram á næsta ár því þeir unnu Framara í gærkvöldi í 1. deildinni í handknattleik með 27 mörkum gegn 25 er liðin léku í Laugardals- höllinni. Staðan f leikhléi var 14:11 fyrir Fram. FH-ingar minnkuðu muninn í 17:16 í síðari hálfleik en Fram náði síðan fimm marka forystu 23:18 en það dugði þeim ekki. Þeir brenndu af vítakasti og nokkur dauðafæri fóru forgörðum. Magnús Árnason stóð sig mjög vel í marki FH og varði 17 skot í leiknum. Héðinn Gilsson var atkvæða- mikill þó hann yrði að fara útaf á fyrstu mínútunum og kæmi ekki inná aftur fyrr en langt var liðið á fyrri hálfleikinn og Gunnar Bein- teinsson stóð sig mjög vel í síöari hálfleik. Mörk FRAM: Birgir Sigurðsson 8, Egill Jóhannesson 6/2, Agnar Sigurðsson 5/2, Hermann Björnsson 2, Per Skaarup 2, Jóm| Árni Rúnarsson 1, Ragnar Hilmarsson 1. Mörk FH: Héðinn Gilsson 6, Þorgils Óttar Mathiesen 5, Óskar Ármannsson 5/2, Gunnar Beinteinsson 4, Guðjón Árnason 3, Pétur Petersen 2, Stefán Kristjánsson 1, Óskar Helgason 1. -sus Ármenningar áttu ekki möguleika gegn Blikum sima ÞJÓNUSTA GREIÐ SLUKORTAÞ J ÓNUSTA ÍSLENSKRA GETRAUNA Hér eru leikirnir! ÞAÐ er ekki hægt að segja að handknattleikur sá er sást á fjöl- um Laugardalshallar er Ármann og Breiðablik léku í 1. deildinni í gærkvöldi hafl verið glæsilegur. Bæði liðin voru slök þó svo Blik- arnir hafi verið miklu betri enda unnu þeir með 25 mörkum gegn 17 eftir að hafa haft 10:8 yfir í leikhléi. Létt hjá Haukum FRAM er eina liðið f úrvalsdeild- inni í körfuknattleik sem ekki hefur unnið leik til þessa. Haukar áttu ekki í erfiðleikum með þá á heimavelli sfnum f Hafnarfirði í gærkvöldi. Lokatölur urðu, 77:55, eftir að staðan f hálfleik hafði verið 34:22 fyrir Hauka. Leikurinn var sá lakasti sem undirritaður hefur séð í úrvals- deildinni í vetur. Bæði liðin léku illa og þá sérstaklega Fram, þar stóö varla steinn yfir steini. Haukar skoruðu fyrstu 9 stigin í leiknum og komust Framarar ekki á blað fyrr en eftir 4 mínútur. Minnsti munurinn í fyrri hálfleik var 4 stig, 18:14. Seinni hálfleikur var mun líflegri en sá fyrri sérstaklega hjá Haukum sem náðu fljótlega 20 stiga for- skoti, 50:30, þegar sex mínútur voru liðnar og héldu þeim mun út leikinn. Munurinn á þessum liðum var full mikill svo leikurinn yrði skemmtilegur og erfitt fyrir leik- menn Hauka að einbeita sér gegn liði eins og Fram. Barátta var lítil sem engin og gerðu þeir aðeins það sem þurfti til að vinna ieikinn. Henning Henningsson var sá eini í liði Hauka sem sýndi sitt rétta andlit. Aðrir voru slakir. Hjá Fram var Jóhannes Bjarnason eini Ijósi punkturinn. Símon stóð einnig fyr- ir sínu. Þorvaldur, sem hefur verið stoö þeirra og stytta, lék nær allan leikinn og skoraði ekki nema eina körfu úr fjölmörgum tilraunum og munar um minna. Dómarar voru Bergur Steingrí- msson og Jón Bender og dæmdu þeir þokkalega. Stlg HAUKA:Hennig Hennigsson 25, Pálmar Sigurösson 15, Ólafur Rafnsson 15, (var Ásgrímsson 10, Bogi Hjálmtýsson 8 og Eyþór Árnason 4. Stig FRAM: Símon Ólafsson 20, Johannes Bjarnason 16, Ómar Þráinsson 6, Jón Julíusson 5, Björn Magnússon 4 og Auð- unn Elíasson og Þorvaldur Geirsson tvö stig hvor. Vajo Báðum liðum gekk erfiðlega að finna réttu leiðina í netið framan af leiknum og eftir 11 mínútna leik var staðan 3:1 fyrir Blika. Mestur varð munurinn 10:5 rétt fyrir leik- hlé en Ármenningum tókst að skora þrívegis án þess að UBK tækist að svara fyrir sig. Það vakti athygli að í fyrri hálf- leik skoruðu Ármenningar öll átta mörk sín úr hraðupphlaupum eða úr hornunum. Af þeim 17 mörkum sem þeir gerðu í leiknum skoruðu þeir aðeins eitt mark með skoti fyrir utan vörnina hjá Blikum. Greinilegt að liðið vantar skyttu. Vörn Blika var að vísu sterk í gær. Hjá Blikum var Gðmundur Hrafnkelsson sterkur í markinu og einnig léku þeir Þórður, Björn og Kristján vel í sókninni og Elvar stóð fyrir sínu í vörninni. Hjá Ármanni var Haukur einna atkvæðamestur en hann náði að skora fjögur mörk úr horninu í fyrri háleik en var síðan færður út í þeim síðari. Einar Naabye var einnig sterkur. Mörfc ÁRMANNS: Einar Naabye 5, Hauk- ur Haraldsson 5, Einar Ólafsson 2, Bragi Sigurðsson 2, Óskar Ásmundsson 1, Björgvin Bardal 1, Egill Steinþórsson 1. Mörk UBK: Þórður Davíðsson 5, Björn Jónsson 5/1, Aðalsteinn Jónsson 4, Kristj- án Halldórsson 4, Svafar Magnússon 2, Sigþór Jóhannesson 2, Elvar Erlingsson 2, Óddur Ingason 1. -sus 1 * 2 1 Aston vma - Nian. uniteo 2 Luton - Everton 3 Man. City - West Ham 4 Newcastle - NOtt m FörðSl 5 Norwich - Arsenal 6 Q.P.R. - Charlton 7 Soutnampion - Covemry 8 Tottenham - Watford 9 Wirhbledon - Sheffield Wed. 10 BlacKburn - uianam 11 Plymouth - Derby 12 Sheffield Utd. - Portsmouth Hringdu strax! 688-322 föstudaga kl. 9.00-17.00 laugardaga kl. 9.00-13.30 Aðalfundur Aðalfundur knattspyrnudeildar Fram verður haldinn í Framheimilinu við Safamýri föstu- daginn 19. desember kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt fólagslögum. Framarar! Fjölmennum á fundinn! Knattspyrnudeild Fram
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.