Morgunblaðið - 21.12.1986, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 21.12.1986, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1986 Bókaflokkurinn sem hefur hitt í mark! Mörk og Steinarsson sætir sigrar — annað bindi sögu íslensku knattspyrnunnar! Nú er sagt frá 1. deildarkeppninni 1964—1970 og að sjálfsögðu 1986. Bokin er 208 bls. með nær ________________ 400 myndum. Skemmtilegar frásagnir: • KR-ingarfóru meðþyrlu upp áAkranes. ® Keflvíkingar skutu KR-ingum og Skaga- mönnum ref fyrir rass. • KR-ingar smylguöu bikarnum út af Laug- ardalsvellinum. ® „Brasilíumennirnir" frá Akureyri. ® Keflvíkingar réðu ekkert við Sigurð Dags- son, markvörð Vals. ® Rikhaöur Jónsson sleginn niöur á Akra- nesi. ® Þórólfur Beck aftur meÖ KR. ® Eyjamenn skelltu íslandsmeisturum Vals. ® Ellert B. Schram og Hermann Gunnars- son reknir af leikvelli. • Skagamenn fóru meö Akraborginni til Keflavikur. — og margar aðrar frásagnir af sögulegum atburðum Sigxmmdur Ó. Steinarssonj .sigrar Sagf frá H I. deildar- keppníiuii SS? 1964-1970] oq 1986 [SE'LECTI Tímaritið Sagæ. Sjónum beint að félagssögu TÍMARITIÐ Saga 1986 er komið út. Félagssaga er efst á baugi í ritinu að þessu sinni, en að auki eru þar greinar um önnur efni, skoðanaskipti og fjöldi ritdóma. I formála tímaritsins segir, að j hugtakið félagssaga sé vítt, en inn- an félagssögu hafi athyglin á seinasta áratug mjög beinst að fjöl- skyldusögu í víðasta skilningi og sögu kvenna og bama sérstaklega. 1 Fjórar greinar eru birtar um efnið í Sögu að þessu sinni. Gísli Ágúst Gunnlaugsson gerir grein fyrir hug- tökunum félagssaga og fjölskyldu- saga og rannsóknum í fjölskyldu- sögu almennt, en greinar Gunnars Karlssonar, Helga Þorlákssonar og Guðmundar Hálfdanarsonar eru á sviði kvenna- og barnasögu. Af öðrum toga er grein Kjartans Ólafssonar um áform Frakka að koma upp nýlendu í Dýrafirði; þótt ísland heyrði til Danmörku var það þó á áhrifasvæði Breta og mátti því búast við að ásælni Frakka leiddi til togstreitu milli stórveld- anna. Jón Hnefill Aðalsteinsson færir rök að því að norræn trú hafi átt meiri ítök hér á landi á 10. öld en almennt hefur verið talið og Harald Gustafsson leiðir í ljós að settar voru fram hugmyndir um að koma átthagafjötri á íslenska bændur á 18. öld. Þá heldur Björn Th. Björnsson áfram umræðu þeirri sem vakin var í Sögu 1985 um Þing- velli og Þingvallabók hans. Sautján ritfregnir eru birtar í tímaritinu eftir sextán höfunda og tengjast ýmsar þeirra meginefni heftisins, félagssögu. I formála Sögu kemur fram, að ráðgert er að tímaritið komi fram- vegis út í tvennu lagi. Vorsaga komi á vormánuðum, eins og naf- nið ber með sér, í nýju broti, með nýju sniði, en á haustin komi út hefti undir nafninu Saga með sama hætti og verið hefur að öðru leyti en því að það verður nokkru styttra. Ólafsvík: Hækkun á bónusþaki mótmælt FUNDUR var haldinn í Verka- lýðsfélaginu Jökli, Ólafsvík, á fimmtudag. Samningarnir voru samþykktir samhljóða, en hækk- un bónusþaks mótmælt. Á fundinum var samþykkt eftir- farandi ályktun: „Fundur um nýgerðan kjarasamning, haldinn 18. desember 1986 í Verkalýðs- félaginu Jökli, mótmælir harðlega því ákvæði samningsins að hækka bónusþak úr 200 í 210. Funduðnn telur að lækka hefði átt þessa tölu í 190.“ Komdu við á næstu bensínstöð ESSO og gerðu góð kaup. Athugaðu að það er opíð bæðí á kvöldín og um helgar. Olíufélagið hf VÖNDUÐ SÍMTÆKI MEÐ TÓNVALI STEREÓ ÚTVARP VHS MYNDBAND 3 KLUKKUSTUNDIR LEITIN AÐ JÍCMQIÖHNM ENDAR HJÁ ESSO Á bensínstöðvum ESSO fást ódýrar en vandaðar vörur af ýmsu tagí, sem eru tílvaldar í jólapakkann. Þar fæst líka jólapappír ásamt merkíspjöldum og margs konar vamingí tíl jólaundírbúníngs s.s. lítaðar perur í útíseríuna, framlengíngarsnúrur og öryggí, að ógleymdum reYkskynjurum og slökkvítækjum. dg?-. TVEIR KERTASTJAKAR MEÐ KERTUM.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.