Morgunblaðið - 21.12.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 21.12.1986, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. DESEMBER 1986 43 „Gott er að lifa“ í norskri þýðingu Ljóðabók Jóns úr Vör, Gott er að lifa, er komin út í norskri þýð- ingu Ivars Orgland. A norsku heitir bókin Godt á leva. Utgefandi er Fonna forlag í Oslo. Godt á leva er fjórða bókin sem kemur út eftir Jón úr Vör annars staðar á Norðurlöndum, en ljóð eft- ir hann hafa birst í mörgum norrænum safnritum. Gott er að lifa var lögð fram af Islands hálfu til bókmenntaverð- launa Norðurlandaráðs 1986. Ivar Orgland segir í formála þýðingar sinnar að bók Jóns úr Vör hafi komið sterklega til greina sem verð- launabók. Hann bendir á að Jón úr Vör sé meðal helstu íslensku skálda samtímans. Orgland kveðst gjarnan grípa til orða þekkts gagn- rýnanda þegar hann sé beðinn að lýsa einkennum ljóða Jóns úr Vör: „Svo einföld, svo hlý og mannleg." Þegar ljóðaúrvalið Stilt vaker ljoset sem ljóðum Jóns úr Vör í þýðingu Ivars Orglands kom út hjá Fonna forlagi 1972 var því mjög vel tekið í Noregi og mikið um það skrifað. Glæsilegt úrval af íþróttagöllum Teg. Laser — nýr galli. Nr. 46—56. Rauðurog blár. Verð kr. 6.995,- Matinbleu. Franskirtísku gallar, 6 teg. Margir litir. Nr. S—XL. Verð frá kr. 4. 533-7.557,- Gott er að lifa er einnig til í sænskri þýðingu Maj-Lis Holmberg og hafa margar þýðingar hennar birst í blöðum og tímaritum í Svíþjóð og Finnlandi, en þýðingin ekki enn komið út í heild sinni. Chalenger. Nr. 162—198 Litir: Dökkblátt, grátt/blátt, svart, rautt, hvítt/blátt. Verð kr. 5.345,- Jólahelgistund í Háteigskirkju JÓLAHELGISTUND verður Á dagskránni verður helgileikur haldin í Háteigskirkju 23. des- í umsjá Rúnars Reyniss. Hugvekjur ember nk. kl. 23.10. verða í umsjá sr. Tómasar Sveins- Helgistundin er að þessu sinni sonar og Arnfríðar Einarsdóttur haldin á vegum Kristilegra skóla- lögfræðings. Sönghópur syngur og samtaka (KSS), Kristilegst stúd- sungnirverðaalmennirjólasöngvar. entafélags (KSF) og safnaðar Allir eru velkomnir. Háteigskirkju. (Fréttatilkynning) Félagasett frá Adidas. Liv erpool heima/úti, Manc- hester Utd. heima/úti, Arsenal — West Ham. Sett kr. 1.756,- Peysur kr. 995,- Æfingagallar. Liverpool/ ManchesterUtd. Nr. 150—180. Verðkr. 3.298, Liverpool-gallar. Nr. 128-164. Verðkr. 2.468, Nr. 3—9. Verð kr. 2.871,- Blátt og rautt. Júdógallar. Nr. 130—200 Verðkr. 1.512-3.424,- Karate-gallar. Nr. 140— 200. Verð kr. 2.229- 3.424,- Teg. Sheredan. Nr. 128 164. Dökkblár. Verð kr. 3.496,- Adidas Alabama-regngalli. Nr. 5—9. Rauður m/bláum buxum, Ijósblár m/dökk bláum buxum. Verð kr. 2.956,- Barnaskór Teg. Palermo. Nr. 19—26. Verðkr. 1.485,- Teg. Victory glans. Nr. 140-176. Kr. 2.740,- Nr 46-58 kr. 3.190,- AEG örbylgjuofninn ergædduröllum þeim eig- inleikum sem örbylgjuofn þarf aö hafa — og nokkrum að auki. AEG örbylgjuofninn er frístandandi en má afar auðveldlegafellainní innréttingu. Honum fylgja einnig veggfestingar. AEG örbylgjuofninn er v-þýsk völundarsmíði. Teg. lowa. Stakurbolur. Nr. 128-176 og 4-9. Verð kr. 1.298,- Teg. Ravenna. Nr. 19—26 m/bláum og bleikum rönd um. Verð kr. 1.796,- Skautar- leður. Nr. 30— 42, hvítir nr.40—43, svart ir. Verð kr. 2.850,- ORMSSONHF LÁGMULA 9 SÍMI 38820 Eigum fyrirliggjandi FX 22 á kr. 22.830,- og FX 24 á kr. 23.995 4- h
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.