Morgunblaðið - 21.12.1986, Síða 64

Morgunblaðið - 21.12.1986, Síða 64
Niðursoðiim beitukóng- ur sendur til Þýska- lands og Frakklands Tilraunavinnslu á trjónukrabba að ljúka Bandaríkin: Verð á fiski hefur hækkað mun meira en á öðrum matvælum Jólastúdentar Morgunblaðið/Einar Falur BRAUTSKRÁNING stúdenta frá Pjölbrautaskólanum við Ármúla fór fram í gær í Langholtskirkju. Alls voru 34 stúdentar brautskráðir: einn af íþróttabraut, þrír af málabraut, §órir af heilsugæslubraut, fjónr af samféiagsfræðibraut, fímm af uppeldisbraut og sautján af viðskiptabraut. Á haustönn 1986 voru rúmlega 700 nemendur í skólanum, flestir á viðskiptabraut. Skólameistari Fjöl- brautaskólans við Armúla er Hafsteinn Þ. Stefánsson. DAGAR TIL JÓLA anir á fiski eru fyrst og fremst taldar stafa af aukinni fiskneyzlu og takmörkuðum birgðum. Upplýsingar um verðhækkanir á matvælum í Bandaríkjunum síðustu ár og áætlaðar hækkanir á næsta ári komu fram í erindi fulltrúa bandaríska landbúnaðarráðuneytis- ins á ársfundi landbúnaðarráðsins í Washington. Hann sagði að mat- væli í Bandaríkjunum hefðu að meðaltali hækkað um 3,1% á þessu ári og áætlað væri að þau hækkuðu svipað á því næsta. Þar af hefði verð á veitingastöðum hækkað um 3,9% en í verzlunum um 2,7. Nauta- kjöt hækkaði um 0,9% en hafði árið áður lækkað um 2,1%. Svína- lq'öt hækkaði um 7,5%, en hafði áður nánast staðið í stað. Fuglakjöt hækkaði um 6,4% í fyrra, lækkaði um 1% árið áður en hækkaði um 10,6% 1984. Það er fyrst og fremst framboð, sem hefur ráðið verðinu, en yfirleitt hafa verðhækkanir eitt árið leitt af sér mun minni hækkan- ir árið eftir eða jafnvel verðlækkan- ir. Morgunblaðið innti Magnús Gústafsson, forstjóra Coldwater, eftir því, hvort búast mætti við verð- lækkun á físki á næstu misserum. „Varðandi matsölu veitingahúsa á næsta ári er rétt að hafa í huga, að aukning umfangs verður með minnsta móti miðað við undanfarin ár,“ sagði Magnús. „Reiknað er með að sala aukist aðeins um 3% á móti 6 til 8% undanfarin ár. Mest- ur verður vöxturinn hjá helstu skyndibitastöðum. Líkur eru því á að samkeppni verði geysihörð og veitingareksturinn mjög viðkvæmur fyrir miklum verðbreytingum. Þeg- ar litið er á aðalrétti, er rétt að hafa í huga, hvað varðar kjöt af ýmsu tagi, að megriið af því er selt í verzlunum til neyzlu í heimahús- um, en sjávarréttir eru aðallega seldir á veitingahúsum. Greinilegt er að verðhækkanir, sem hafa verið á milli 10 og 50% á físki til framleið- enda heima eru engan veginn komnar fram í verði á veitingahús- um. Því verður fróðlegt að sjá hvort þessar verðhækkanir, þegar þær koma endanlega fram, muni draga úr neyzlu eða sá mikli áhugi, sem er á neyzlu sjávarafurða og von- andi jákvæð reynsla neytenda, geri það að verkum að fólk sætti sig við að fískur hækki mun meira í verði en annar matur. Athuganir banda- ríska landbúnaðarráðuneytinisins benda ekki til þess, að hækkanir á hráefni nái til neytenda á næsta ári,“ sagði Magnús. Slysið í Jökulfjörðum: Mennirnir sem saknað er LEITIN að mönnunum þrem- ur sem saknað er eftir að skelbáturinn Tjaldur ÍS 116 fórst í Jökulfjörðum síðastlið- ið fimmtudagskvöld hafði ekki borið árangur um miðjan dag í gær, þegar Morgun- blaðið hafði síðast spurnir af leitinni. hefur miðað svo vel áfram að fyrir nokkru fóru sýnishom af niðursoðn- um beitukóngi með fjórum mismun- andi bragðtegundum til rækjukaup- enda í Þýskalandi og Frakklandi. Tilraunum með tijónukrabba er að ljúka þar sem helstu vandamálin hafa verið yfírstigin varðandi vinnsluna og nú er beðið eftir að smíði á véla- samstæðu hefjist sem ég og Gunnar Skaptason, einn af stjómendum fyrir- tækisins, höfum hannað með þessa framleiðslu í huga. Með tilkomu þess- ara vinnslurása hjá fyrirtækinu er ljóst að fjölga þarf starfsfólki vem- lega, en yfir hávertíð í rækjunni vinna að staðaldri 45 manns hér í Grindavík." Að lokum sagði Einar að með þess- um veiðum ykist sóknamýtingin hjá þeim bátum, sem em í viðskiptum hjá fyrirtækinu því þeir munu stunda þær á milli hefðbundinna vertíða. Hann bætti því við að fyrirtækið hefði ekki sótt um neina styrki til tilrauna- vinnslunnar, heldur borið allan kostnað sjálft. Kr.Ben. JtttffgamMftóifr Auglýsendur athugið AUGLYSINGAR I Morgun- blaðið sunnudaginn 28. desember þurfa að berast augiýsingadeild eigi síðar en klukkan 14 þriðjudaginn 23. desember. Hermann Sigurðsson, 60 ára vélstjóri, til heimiiis að Hlíðar- vegi 31 á ísafirði. Hann er kvæntur og á sjö uppkomin börn. Guðmundur Vfkingur Her- mannsson, 29 ára skipstjóri, tii heimilis að Hafraholti 8 á ísafirði. Hann er kvæntur og á þrjú börn. Guðmundur er sonur Hermanns. Kolbeinn Sumarliði Gunnars- son, 27 ára háseti, til heimilis að Hjallavegi 12 á ísafirði. Hann er kvæntur og á tvö börn. Grindavík. HJÁ Lagmetisiðjunni Garði hf., Grindavík, sem aðallega hefur soð- ið niður rækju til útflutnings, hafa verið gerðar tilraunir í samvinnu við Rannsóknastofnun fiskiðnað- arins á fullvinnslu beitukóngs og trjónukrabba. Að sögn Einars Lámssonar, verk- smiðjustjóra, -er beitukóngur lltill kuðungur, sem algengur er við ís- land, og hægt er að veiða í litlu magni innan Qarða I gildrur. Sömu- leiðis er tijónukrabbi mjög algengur á svipuðum slóðum og veiðist einnig t gildrur. Kjötið úr hvomrfi tveggja skeldýmnum þykir lostæti úti I hinum stóra heimi. „Tilraunir á fullvinnslu þessara skeldýra hófust sl. sumar er við létum veiða fyrir okkur töluvert magn og geymdum í frosti fyrir tilraunimar," sagði Einar. „Þessu tilraunastarfi Yeik von um hvít jól EKKI er ennþá útséð hvort lands- menn fá að njóta hvítra jóla í ár. Sunnanátt mun ráða rikjum á morgun, mánudag og á Þorláks- messu. Jafnframt hlýnar mjög í veðri og bjóst Markús Á. Einarsson veður- fræðingur við því að þá myndi taka upp allan snjó sunnanlands og vest- an. í öðmm landshlutum mun einnig hlýna, en þó gerði hann ekki ráð fyrir að snjó norðanlands og austan tæki allan upp. í framhaldi af þessari hlýju sunn- anátt er búist við að á aðfangadag kólni og snúist í suðvestanátt með slydduéljum og sagði Markús að ekki væri öll von úti um að fol yrði aftur komin á jörð á aðfangadags- kvöld. Sjávarafurðir hækkuðu meira í verði i Bandaríkjunum en nokk- ur önnur matvara, eða um 9%. Áætiað er að verð á fiski hækki um 7 til 10% á næsta ári. Verð- hækkanir Coldwater, 10 til 50%, á fiski til framleiðenda hér á landi eru enn ekki komnar fram að fullu i verði til neytenda og ekki búizt við að svo verði fyrr en seint á næsta ári. Verðhækk-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.