Morgunblaðið - 03.01.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.01.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987 ° 13 ÓBREYTT HUÐAVERÐ Allir geta verið með í HAPPDRÆTTI SÍBS - þú líka. Umboðsmaður er alltaf á næstu grösum. Umboðsmenn SÍBS1987 eru þessir: 3 stórar ástæður til þess aðspila með: Vinningslíkur eru óvenjumiklar Ávinningur er einstakur Það er stórskemmtilegt Aöalumboö Suöurgötu 10. Verslunin Grettisgötu 26. Sparisjóöur Reykjavíkur og nágrennis, Skólavöröustíg 11. Sparisjóður Reykjavíkurog nógrennis, Hátúni 2B. Sparisjóðurinn Seltjamarnesi. Sjóbúöin Grandagarði 7. BensínsalaHreyfils, Fellsmúla24. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ. Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76. SÍBS-deildin REYKJALUNDI. Verslunin Staðarfell, AKRANESI. Sigríöur Bjamadóttir, Reykholti, BORGARFIRÐI. Gísli Sumarliðason, Þórunnargötu 5, BORGARNESI. Anna Þórðardóttir, Miðhrauni, MIKLAHOLTSHREPPI. Gunnar Bjamason, Böðvarsholti, STAÐARSVEIT. Lovísa Olga Sævarsdóttir, MALARRIFI. Svanhildur Snæbjörnsdóttir, HELLISSANDI. Verslunin Þóra, ÓLAFSVÍK. Guðlaug E. Pétursdóttir, Fagurhólstúni 3 GRUNDARFIRÐI. Esther Hansen, Silfurgötu 17, STYKKISHÓLMI. Ása Stefánsdóttir, c/oVersl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12, BÚÐARDAL. Jóhann G. Pétursson, Stóru-Tungu, FELLSSTRÖND. Halldór D. Gunnarsson, KRÓKSFJARÐARNESI. EinarV. Hafliðason, Fremri-Gufudal, GUFUDALSSVEIT. Magndís Gísladóttir, Þórsgötu 4, PATREKSFIRÐI. Sóley Þórarinsdóttir, TÁLKNAFIRÐI. GunnarValdimarsson, BÍLDUDAL. Guðmunda K. Guðmundsdóttir, ÞINGEYRI. Alla Gunnlaugsdóttir, FLATEYRI. Guðmundur Elíasson, SUÐUREYRI. Jón V. Guðmundsson, Hiallastræti 32, BOLUNGARVlK. Vinnuver, Mjallargötu 5, ÍSAFIRÐI. Unnur Hauksdóttir, Aðalgötu 2, SÚÐAVÍK. Engilbert Ingvarsson, Tyrðilsmýri, SNÆFJALLASTRÖND. Pálína Þórólfsdóttir, Finnbogastöðum, ÁRNESHREPPI. Sigurmunda Guðmundsdóttir, DRANGSNESI. Hans Magnússon, Borgabraut 1, HÓLMAVÍK. Erla Magnúsdóttir, Þambárvöllum, BITRUFIRÐI. Pálmi Sæmundsson, BORÐEYRI. RóbertaGunnþórsdóttir, Lækjargötu 6, HVAMMSTANGA. Kaupfélag Húnvetninga, BLÖNDUÓSI. Kristín Kristmundsddóttir, Fellsbraut 6, SKAGASTRÖND. Friðrik A. Jónsson, Háuhlíð 14, SAUÐÁRKRÓKI. Anna Steingrímsdóttir, HOFSÓSI. Georg Hermannsson, Ysta-Mói, HAGANESHREPPI. Kristín Hannesdóttir, Norðurgötu 9, SIGLUFIRÐI. Kristjana Bjarnadóttir, Sæborg, GRÍMSEY. Valberg hf., ÓLAFSFIRÐI. Erla Sigurðardóttir, HRÍSEY. Sólveig Antonsdóttir, Verslunin Sogn, DALVÍK. Björg Kristjánsdóttir, Strandgötu 17, AKUREYRI. SÍBS-deildin, Kristnesi, EYJAFIRÐI. Bára Sævaldsdóttir, Sigluvík, SVALBARÐSSTRÖND. Hafdís Hermannsdóttir, GRENIVÍK. Rannveig H. Ólafsdóttir, Laugum, S.-ÞINGEYJARSÝSLU. Hólmfríður Pétursdóttir, Víöihlíð, MÝVATNSSVEIT. Eysteinn Hallgrímsson, Grímshúsum, AÐALDAL. Jónas Egilsson, Árholti, HÚSAVlK. Óli Gunnarsson, KÓPASKERI. Vilhjálmur Hólmgeirsson, RAUFARHÖFN. Sparisjóður Þórshafnarog nágrennis, ÞÓRSHÖFN. Matthildur Gunnlaugsdóttir, BAKKAFIRÐI. Kaupfélag Vopnfirðinga, VOPNAFIRÐI. Jón Helgason, Laufási BORGARFIRÐI EYSTRA. Óli Stefánsson, Merki, JÖKULDAL. Björn Pálsson, Laufási 11, EGILSSTÖÐUM. Bókav. A. Bogasonarog E. Sigurðssonar, SEYÐISFIRÐI. Nesbær, NESKAUPSTAÐ. Helga H. Vigfúsdóttir, Valþjófsstað II, FLJÓTSDAL. Hildur Metúsalemsdóttir, Bleiksárhlíð 51, ESKIFIRÐI. Ásgeir Metúsalemsson, Brekkugötu 10, REYÐARFIRÐI. Þóra Jónsdóttir, Hafnargötu 8, FÁSKRÚÐSFIRÐI. Kristín Helgadóttir, Ártúni, STÖÐVARFIRÐI. Herborg Þórðardóttir, Sólheimum 6, BREIÐDALSVÍK. Elís Þórarinsson, Höfða, DJÚPAVOGI. Kaupfélag A.-Skaftfellinga, HÖFN, HORNAFIRÐI. EinarÓ. Valdimarsson, KIRKJUBÆJARKLAUSTRI. Marteinn Jóhannsson, Bakkakoti, MEÐALLANDI. Halldóra Sigurjónsdóttir, Víkurbraut9, VÍK, MÝRDAL. Anna Jóhannsdóttir, lllugagötu 25, VESTMANNAEYJUM. Stella Ottósdóttir, Norðurgötu 5, HVOLSVELLI'. Hafsteinn Sigurðsson, ÞYKKVABÆ. Aðalheiður Högnadóttir, Verkalýðshúsinu, HELLU. Hjalti Gunnarsson, Fossnesi, GNÚPVERJAHREPPI. Sólveig Ólafsdóttir, Grund, HRUNAMANNAHREPPI. Sigurður Bjarnason, Hlemmiskeiði, SKEIÐUM. Páll M. Skúlason, Kvistholti, BISKUPSTUNGUM. Þórir Þorgeirsson, LAUGARVATNI. Kaupfélag Árnesinga, bókabúð, SELFOSSI. Jóna Margrét Egilsdóttir, Borgarheiði 17, HVERAGERÐI. Guðrún J. Guðbjartsdóttir, Arnarbergi, STOKKSEYRI. Þuríður Þórmundsdóttir, Túngötu 55, EYRARBAKKA. Jón Sigurmundsson, Versl. Hlein, ÞORLÁKSHÖFN. Steinar Haraldsson, Leynisbraut 8, GRINDAVÍK. Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, HÖFNUM. Sigurður Bjamason, Norðurtúni 4, SANDGERÐI. Ingveldur Jónsdóttir, Gerðum, GARÐI. Umboðssk. Jóns Tómassonar.Vatnsnesvegi 11, KEFLAVÍK. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Vogum. VATNSLEYSUSTRÖND. Vilborg Sigurjónsdóttir, Bókabúð Olivers Steins, HAFNARFIRÐI. Bókabúðin Gríma, Garðatorgi 3, GARÐABÆ. SlBS-deildin, VlFILSSTÖÐUM. Borgarbúðin, Hófgerði 30, KÓPAVOGI. Við drögum 13. janúar. Miðaverð kr. 200.- Aukavinningur í mars: Aukavinningur í júní: Aukavinningur í október: Volkswagen Golf Syncro. Subaru station. Saab 900i. Ólafur Egilsson stígur í hestvagninn, sem flytur hann til Buckingham- hallar. Fulltrúi Bretadrottningar er honum á hægri hönd og sér til þess að allt fari fram í samræmi við siði þá og venjur sem tíðkast VÍð slík tækifæri. Morírunblaðið/Kristinn Ingvarsson Afhenti trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Islands í Lundúnum Ólafur Egilsson, sendiherra óg eiginkona hans, Ragna Ragnars. Frá fréttaritara Morgunblaðsins í Lundúnum, Valdimar U. Valdimarssym. ÓLAFUR Egilsson, sendiherra Með Ólafi í för til Buckingham- íslands í Lundúnum afhenti trún- hallar voru eiginkona hans, Ragna aðarbréf sitt í Buckinghamhöll 28. nóvember sl. Bretar eru fastheldnir á fomar venjur og fékk Ólafur Egilsson smjör- þefínn af því. Forláta hestvagnar, skrautbúnir, komu frá Buckingham- höll að sendiherrabústaðnum við Park Street til að sækja þangað sendiherr- ann og fylgdarlið hans. Var ekki annað að sjá en vel færi um Ólaf í hestvagni, sem smíðaður var árið 1834 og er því rúmlega einnig öld eldri en sendiherrann nýskipaði. Ragnars, og tveir starfsmenn íslenska sendiráðsins í Lundúnum, þeir Stefán Gunnlaugsson og Sveinri Bjömsson. Lögregla greiddi götu hestavagnanna tveggja til hallarinnar, sem ekki er ýkja fjarri íslenska sendiherrabú- staðnum. Að athöfninni lokinni í Buckinghamhöll tók Ólafur Egilsson á móti gestum í sendiherrabústaðn- um, samlöndum sínum og erlendu fólki, sem kom til að óska hinum nýja sendiherra velfamaðar í starfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.