Morgunblaðið - 03.01.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.01.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bíldudalur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2268 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. flfanogmililftfrife Sendill Óskum eftir að ráða röskan sendil. Upplýsingar á skrifstofunni. BÓKAVERZUJN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstrœti 18 - P.O. Box 868 - 101 Reykiavik - Rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til starfa á mæla- og rafeindaverkstæði okkar þar sem að jafnaði eru starfandi 5 menn auk verk- stjóra. Við leitum að áhugasömum mönnum sem hafa full réttindi og eru tilbúnir til að takast á við margbreytileg tæknistörf. Helstu verkefni eru viðhald, þróun og ný- smíði búnaðar á eftirtöldum sviðum: Tölvukerfi, fjarskiptakerfi, sjálfvirkni, efnagreiningatæki. Mælitæki og annar rafeindabúnaður í verk- smiðjunni. Um fjölbreytilegt framtíðarstarf er að ræða. Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist eigi síðar en 6. janúar 1987 í pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka álfélagið hf. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÚDUR Meinatæknar Deildameinatæknar og almennir meinatækn- ar óskast til starfa við Borgarspítalann. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir og yfir- meinatæknir rannsóknadeildar í síma 696600. BORGARSPÍTAIINN Atvinna óskast 21 árs gömul stúlka óskar eftir vel launaðri atvinnu strax. Er með stúdentspróf. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 7. janúar 1987 merkt: „B — 2021“. 1. vélstjóra vantar á bát frá Grindavík. Uppplýsingar í síma 92-8017 eftir kl. 19.00. Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í vesturbæ. Upplýsingar í síma 51880. íþróttakennari íþróttakennari óskast að Flataskóla í Garðabæ til vors vegna forfalla. Um er að ræða íþróttakennslu stúlkna. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 42656 eða 51413. Skólafulltrúi. Ræsting á matvöruverslun Starfskraftar óskast til að ræsta stóra mat- vörusverslun ca 900 fm daglega. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ræsting — 2023“ fyrir 6. janúar. Fóstrur óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi í eftirtaldar stöður hjá Dagvist barna: Forstöðumaður/fóstra á leikskólann Hlíða- borg. Fóstrur á leikskólana: ★ Brákarborg ★ Foldaborg ★ Staðarborg ★ Árborg ★ Rofaborg ★ Iðuborg ★ Hraunborg Fóstrur á dagheimilin: ★ Grandaborg ★ Nóaborg ★ Laufásborg ★ Vesturborg ★ Völvuborg ★ Bakkaborg Upplýsingar gefa forstöðumenn viðkomandi heimila og umsjónarfóstrur í síma 27277. Ritari Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli auk góðrar vélritunar- kunnáttu. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum íslands erlendis. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist utan- ríkisráðuneytinu, Hvefisgötu 115, 150 Reykjavík fyrir 15. janúar nk. Utanríkisráðuneytið. Kjötiðnaðarmaður óskar eftir starfi í verslun á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Lysthafendur vinsamlegast hafið samband í síma 91-52276 í dag og á morgun. Smiðir óskast til starfa á Keflavíkurflugvelli. Upplýsingar veitir Kristján í síma 92-4978. jg | HAGVIRKI HF SfMI 53999 9 Kennarar — kennarar Við Snælandsskóla í Kópavogi vantar kenn- ara í hlutastarf fyrir hádegi til kennslu í dönsku. Upplýsingar gefa skólastjóri eða yfirkennari í símum 44911, 77193 og 43153. Starfsmaður óskast á Fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis. Reynsla af skólarekstri og kennslustörfum nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist undirrituðum sem einnig gefur nánari upplýsingar í síma 54011. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslumannsins og bæjarfóget- ans á Selfossi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. janúar nk. Sýslumaðurinn íÁrnessýsiu, bæjarfógetinn á Selfossi, Andrés Vaidimarsson. Afgreiðsla — erlendar bækur Bókaverslun í miðborginni óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í deild erlendra bóka. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. janúar merktar: „Erlendar bækur — 5040“. Verkamenn óskast strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 671210. Gunnarog Guðmundursf., Krókhálsi 1. Sjómenn Stýrimann, annan vélstjóra og háseta vantar á mb Akurey KE 121 sem rær með línu og fer síðan á net. Upplýsingar í síma 41278 á kvöldin. Beitingamenn Beitingamenn vantar á 86 tonna bát sem rær með línu frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-3450 og á kvöldin í síma 92-1069.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.