Morgunblaðið - 03.01.1987, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bíldudalur
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2268
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma
91-83033.
flfanogmililftfrife
Sendill
Óskum eftir að ráða röskan sendil.
Upplýsingar á skrifstofunni.
BÓKAVERZUJN
SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR
Austurstrœti 18 - P.O. Box 868 - 101 Reykiavik -
Rafeindavirkjar
Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til starfa
á mæla- og rafeindaverkstæði okkar þar sem
að jafnaði eru starfandi 5 menn auk verk-
stjóra.
Við leitum að áhugasömum mönnum sem
hafa full réttindi og eru tilbúnir til að takast
á við margbreytileg tæknistörf.
Helstu verkefni eru viðhald, þróun og ný-
smíði búnaðar á eftirtöldum sviðum:
Tölvukerfi,
fjarskiptakerfi,
sjálfvirkni,
efnagreiningatæki.
Mælitæki og annar rafeindabúnaður í verk-
smiðjunni.
Um fjölbreytilegt framtíðarstarf er að ræða.
Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverslun Sig-
fúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúð
Olivers Steins, Hafnarfirði.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist eigi síðar en 6. janúar
1987 í pósthólf 244, Hafnarfirði.
íslenzka álfélagið hf.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÚDUR
Meinatæknar
Deildameinatæknar og almennir meinatækn-
ar óskast til starfa við Borgarspítalann.
Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir og yfir-
meinatæknir rannsóknadeildar í síma
696600.
BORGARSPÍTAIINN
Atvinna óskast
21 árs gömul stúlka óskar eftir vel launaðri
atvinnu strax. Er með stúdentspróf.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 7. janúar 1987 merkt: „B — 2021“.
1. vélstjóra
vantar á bát frá Grindavík.
Uppplýsingar í síma 92-8017 eftir kl. 19.00.
Hafnarfjörður
— blaðberar
Blaðbera vantar í vesturbæ.
Upplýsingar í síma 51880.
íþróttakennari
íþróttakennari óskast að Flataskóla í
Garðabæ til vors vegna forfalla. Um er að
ræða íþróttakennslu stúlkna.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 42656
eða 51413.
Skólafulltrúi.
Ræsting á
matvöruverslun
Starfskraftar óskast til að ræsta stóra mat-
vörusverslun ca 900 fm daglega.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Ræsting — 2023“ fyrir 6. janúar.
Fóstrur óskast
til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi í
eftirtaldar stöður hjá Dagvist barna:
Forstöðumaður/fóstra á leikskólann Hlíða-
borg.
Fóstrur á leikskólana:
★ Brákarborg ★ Foldaborg
★ Staðarborg ★ Árborg
★ Rofaborg ★ Iðuborg
★ Hraunborg
Fóstrur á dagheimilin:
★ Grandaborg ★ Nóaborg
★ Laufásborg ★ Vesturborg
★ Völvuborg ★ Bakkaborg
Upplýsingar gefa forstöðumenn viðkomandi
heimila og umsjónarfóstrur í síma 27277.
Ritari
Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til
starfa í utanríkisþjónustunni.
Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og a.m.k.
einu öðru tungumáli auk góðrar vélritunar-
kunnáttu.
Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera
ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í
sendiráðum íslands erlendis.
Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist utan-
ríkisráðuneytinu, Hvefisgötu 115, 150
Reykjavík fyrir 15. janúar nk.
Utanríkisráðuneytið.
Kjötiðnaðarmaður
óskar eftir starfi í verslun á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
Lysthafendur vinsamlegast hafið samband í
síma 91-52276 í dag og á morgun.
Smiðir óskast
til starfa á Keflavíkurflugvelli.
Upplýsingar veitir Kristján í síma 92-4978.
jg | HAGVIRKI HF
SfMI 53999
9
Kennarar
— kennarar
Við Snælandsskóla í Kópavogi vantar kenn-
ara í hlutastarf fyrir hádegi til kennslu í
dönsku.
Upplýsingar gefa skólastjóri eða yfirkennari
í símum 44911, 77193 og 43153.
Starfsmaður óskast
á Fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis.
Reynsla af skólarekstri og kennslustörfum
nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Umsóknir sendist undirrituðum sem einnig
gefur nánari upplýsingar í síma 54011.
Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis.
Staða löglærðs
fulltrúa
við embætti sýslumannsins og bæjarfóget-
ans á Selfossi er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 20. janúar nk.
Sýslumaðurinn íÁrnessýsiu,
bæjarfógetinn á Selfossi,
Andrés Vaidimarsson.
Afgreiðsla
— erlendar bækur
Bókaverslun í miðborginni óskar eftir að ráða
starfskraft til afgreiðslustarfa í deild erlendra
bóka.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
7. janúar merktar: „Erlendar bækur — 5040“.
Verkamenn
óskast strax. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 671210.
Gunnarog Guðmundursf.,
Krókhálsi 1.
Sjómenn
Stýrimann, annan vélstjóra og háseta vantar
á mb Akurey KE 121 sem rær með línu og
fer síðan á net.
Upplýsingar í síma 41278 á kvöldin.
Beitingamenn
Beitingamenn vantar á 86 tonna bát sem rær
með línu frá Keflavík.
Upplýsingar í síma 92-3450 og á kvöldin í
síma 92-1069.