Morgunblaðið - 03.01.1987, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 03.01.1987, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987 55 Bob og Paula í áhorfendastúkunni. Irski mannvinurinn og hálfdýrl- inguri'nn Bob Geldof, sem var brautryðjandi hjálparátaks poppara til handa hungruðum heimi, sat ekki aðgerðalaus í ár. Seint í júlí lét hann verða af því að kvænast Paulu Yates, sambýlis- konu sinni um nokkurt skeið. Brúðkaupið, sem fór fram á heimili þeirra í Faversham, var að sögn viðstaddra eins og meiriháttar rokk- hátíð, því allir sem eitthvað eru í „bransanum" voru þar samankomn- ir. Ekki spillti fyrir að skömmu áður, eða hinn 24. var St. Bob sæmdur heiðursriddaranafnbót Englandsdrottningar fyrir störf að mannúðarmálum. Hinn 25. mars fæddist i Bras- ilíu mey, sem gefið var nafnið Díana. Það hefði þó varla þótt í frásögur færandi, nema vegna þess að móðirin, Maria Eliane Jesus Mascarenhas, var aðeins níu ára gömul. Maria er dóttir landbúnaðar- verkamanns á plantekru, en bams- faðir hennar er 16 ára gamall piltur, sem um skeið var látinn deila rúmi með henni. gjafímar hagnýtar og ekki mjög dýrar. Sumir, t.d. Andrés prins, hertogi af Jórvík, gefur þó oftlega gjafir, sem ætlað er að kitla hláturtaug- amar. Þá hefur hann átt það til að bjóða mönnum vindla með kínverj- um í og fleira í þeim dúr. Eftir eitt eða tvö kampavínsglös og sitthvað í gogginn em bömin send í háttinn, en hinir fullorðnu setja lítilsháttar gjafir í jólasokka bamanna við arininn. Aður en þeir ganga til rekkju fara þeir til mið- næturmessu í kastalakapellunni. Jóladagur er tekinn snemma, því klukkan sjö marsera sekkjapípu- leikarar inn í hallargarðinn. Eftir síðbúinn morgunverð er stutt messa kapellunni, en að henni lokinni mega bömin vitja sokka sinna. Kortér yfir eitt er svo sest að borð- um og jólakalkúninn snæddur. Klukkan þrjú er komið að jóla- ávarpi drottningar í sjónvarpi, en að því loknu fá sumir sér blund, en aðrir leika við bömin. Um kvöldið fara allir í sitt fínasta pss og eins og góðri fjölskyldu sæm- ir er farið í ýmiskonar leiki, jólalög sungin o.s.frv. Til þess að allir njóti jólanna á einhvem hátt, em hinir níu Corgi-hundar drottningar leidd- ir inn og þeim gefnar leifamar af kalkúninum af silfurdiskum. Ekki hundalíf það! Á annan í jólum slaka menn á og hneppa frá buxnastrengnum ef þörf krefur. Daginn eftir fer drottn- ingin, eiginmaður og böm hennar í sex vikna frí til Sandringham- kastala. Væm vafalaust ýmsir til í þess háttar jólafrí. COSPER Tískusýninga- og fyrirsætustörf. Besta fáanlega kennsla hérlendis. Valinn kennari í hveiju fagi. Yngst 16 ára. 8 vikur. Hefst sunnudaginn 11. janúar. Almenningsnámskeið Almenn framkoma og alhliða snyrting sniðin fyrir nútímafólk á öllum aldri frá 14 ára. 6 vikur. Hefst þriðjudaginn 13. janúar. Innritun og upplýsingar í síma 39551 frá kl. 16.00—20.00. Hanna Frímannsdóttir Módelskóli TÖLVUN ÁMSKEIÐ Tölvunámskeið fyrir fullorðna Fjölbreytt, vandað og skemmtilegt byijendanámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Dagskrá: ★ Grundvallaratriði við notkun tölva. ★ Ritvinnsla með tölvu, æfingar. ★ Notkun töflureikna, æfingar. ★ Notkun gagnasafnskerfa, æfingar. ★ Umræður og fyrirspurnir. Tími: 6., 8. og 15. janúar kl. 20—23. Macintosh Macintosh-tölvan markar tímamót í tölvuhönnun. Á námskeiðinu er farið rækilega í þá stórkostlegu möguleika sem tölvan býður uppá. Dagskrá: ★ Macintosh, stórkostleg framför í tölvuhönnun. ★ Teikniforritið Macpaint. ★ Ritvinnslukerfið Macwrite. ★ Ritvinnslukerfið Word. ★ Töflureiknirinn Multiplan. ★ Ýmis hugbúnaður á Macintosh. ★ Útprentun á laserprentara. ★ Umræður og fyrirspurnir. Tími: 10. og ll.janúar kl. ÍO—17. Með námskeiðsgögnum fylgir Macintosh- handbók Tölvufræðslunnar. Ath. Endurmenntunarsjódir BSRB og VR greiða hluta af námskeiðsgjaldinu fyrir sina félaga. Gleðilegt nýtt ár. Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28, Reykjavík. wmmammammMamBMmmmmmmmmmmmmmamm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.