Morgunblaðið - 03.01.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.01.1987, Blaðsíða 15
1 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1987 15 útrekinn, því að mannssálin er vold- ugasti þáttur sköpunarverksins. Hitt er og sjálfgefíð að tengist umfjöllun friðarins, það sem Kristur sagði við postula sinn: „Slíðra sverð þitt! Allir, sem sverði bregða, munu fyrir sverði falla." (Matt. 26:52.) Beittasta sverði nútímans, kjam- orkusprengjunni og notkun hennar — er ekki hægt að lýsa á raun- særri hátt. Það er full ástæða til þess, að heimurinn taki allur þessi vamaðarorð til greina og fari eftir þeim. Vonandi reynist leiðtogafund- ur stórveldanna hér í Reykjavík á liðnu hausti mikilsverður atburður í þá átt. Presturinn Poul Hartling, framkvæmdastjóri flóttamanna- hjálparinnar, minnir á nauðsyn stefnubreytingar, þegar hann segin „Við áttum nægilega tækni til þess að fínna upp atómsprengjuna, en ekki siðgæði að forðast að nota hana.“ Sameinuðu þjóðimar hafa valið nýja árið til alþjóðahjálpar hijáðu og heimilislausu fólki. Nú em ijöl- skyldur í milljónatali í heiminum, sem engu heimilislífí geta lifað og eiga hvergi heima. Það er ósk mín og bæn að Hjálparstofnun kirkjunn- ar fái hug og hjörtu íslendinga í lið með sér til hjálpar í þessari neyð, sem annarri. Hleypidóma um þessa merku líknarstofhun þjóðarinnar látum við framhjá líða, en réttmæt- ar athugasemdir em þegar teknar til lagfæringar. Austur í Stafafellskirkju í Lóni er mynd á miðjum predikunarstóli af Kristi, þar sem hann heidur á hnetti í hendi sinni. Yfír myndinni stendur á latínu: Salvator mundi — sem þýðir Frelsari heimsins. Tákn- ræn er myndin af því hvemig Guð hefur séð til þess að heimurinn all- ur megi frelsunar njóta. Þegar séra Matthías orti nýárssálminn sá hann sömu handleiðslu Guðs í lífí íslensku þjóðarinnan I almáttugri hendi hans er hagur þessa kalda lands, vor vagga, braut, vor byggð og gröf, þótt búum við hin ystu höf. Því hræðst þú ei, þótt hér sé kalt og heimsins yndi stutt og valt og allt þitt ráð sem hverfult hjól, í hendi Guðs er jörð og sól. Gieðilegt ár. I Jesú nafni áfram enn. Arnþór Jónsson og sellóið. Það er ekki lengur til setunnar boðið, Helga hefur grafíð lykilinn upp á einhverjum undarlegum stað, píanóið er opnað og tónlistar- fólkið fer að stilla saman strengi sína. Arnþór Jónson, eini karlmað- urinn í hópnum, kemur sé fyrir við sellóið. Hann segist ánægður með efnisskrána „ég á engin uppá- haldsverk, en það er hinsvegar oft gaman að spila verk sem gera miklar kröfur til flytjandans svo sem eins og mörg nútímatónverk. Það þarf þó ekki að fara saman, að það sem tónlistarfólki finnst gaman að kljást við höfði til áheyr- enda, sumum finnst áreiðanlega leiðinlegt að hlusta á það sem okk- ur fínnst skemmtilegast.að spila." Bjóddu hePPninni heim! Fáðu þér miða hjá næsta umboðsmanni HHÍ - Núna! Hvergi í heiminum er vinningshlutfall jafnhátt og hjá Happdrætti Háskóla íslands, Af hverium 100 kr. renna 70 kr. til vinninqshafa! Mest getur þú unnið 18 milljónir á eitt númer - og allt skattfijálst. Slepptu ekki tækifærinu, næsti umboðsmaður er ekki langt undan. Við drögum 15. janúar. I Reykjavík: Aðalumboð, Tjarnargötu 4, sími 25666 Búsport.verslun, Arnarbakka 2-6, sími 76670 Bókabúðin Álfheimum 6, sími 37318 Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ, sími 686145 Bókabúð Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, sími 83355 Videogæði, Kleppsvegi 150, simi 38350 Griffill s.f., Síöumúla 35, c/o Teitur Gústafsson, sími 36811 Frimann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557 Neskjör, Ægissiðu 123, sími 19292 Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 72800 Þórey Bjarnadóttir, Kjörgaröi, sími 13108 Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, Skólavörðustig 11, simi 27766 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Hátúni 2b, sími 622522 Úlfarsfell, Hagamel 67, sfmi 24960 Kópavogur: Anna Sigurðardóttir, Hrauntungu 34, sími 40436 Borgarbúðin, Hófgerði 30, simi 40180 Sparisjóður Kópavogs, Engihjalla 8, simi 41900 Garðabær: kaverslunm Gríma, Garðatorgi 3, simi 656020 Seltjarnarnes: Spansjódur ReykjavU 625966 :ur og nágrenms, Austurströnd 3, sími Hafnarfjörður: Tréborg, Reykjavíkurvegi 68, sími 54343 Reynir Eyjólfsson, Strandgötu 25, sími 50326 Mosfellssveit: Bókaverslunin Ásfell, Þverholti, sími 666620 Vesturland: Akranes Fiskilækur Melasveit Grund Skorradal Laugaland Stafhottstungum Reykhott Borgames Hellissandur Ólafsvik Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Vestfirðir: Króksfjarðarnes Patreksfjörður Tálknafjörður Bildudaiur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungarvik Isafjörður Súðavik Vatnsfjörður Krossnes Ámeshr. Hólmavik Borðeyri Norðurland: Hvammstangi Blönduós Skagaströnd Sauðárkrókur Bókaverslun Andrésar Nielssonar, sími 1985 Jón Eyjólfsson, sími 3871 Davíð Pétursson, sími 7005 Lea Þórhallsdóttir, sími 5322 Dagný Emilsdóttir, sími 5202 Verslunin Isbjörninn, simi 7120 Svanhildur Snæbjörnsdóttir, Hellu, simi 6610 Jóna Birta Óskarsdóttir, Ennisbraut 2, sími 6167 Kristín Kristjánsdóttir, sími 8727 Ester Hansen, Silfurgötu 17, sími 8115 Versl. Einars Stefánssonar, c/o Ása Stefánsdóttir, sími 4121 Halldór D. Gunnarsson, sími 4766 Magndís Gísladóttir, simi 1356 Ásta Torfadóttir, Brekku, sími 2508 Birna Kristinsdóttir, Sæbakka 2, sími 2128 Margrét Guðjónsdóttir, Brekkugötu 46, simi 8116 Steinunn Jónsdóttir, Hafnarstræti 3, sími 7619 Sigrún Sigurgeirsdóttir, Hjallabyggð 3, sími 6215 Guðrlður Benediktsdóttir, sími 7220 Jónfna Einarsdóttir, Aðalstræti 22, slmi 3700 Unnur Hauksdóttir, Aðalgötu 2, sími 4983 BaldurVilhelmsson, simi4832 Sigurbjörg Alexandersdóttir Jón Loftsson, Hafnarbraut 35, sími3176 Guðný Þorsteinsdóttir, sími 1105 SigurðurTryggvason, sími 1341 Sverrir Kristófersson, Húnabraut 27, sími 4153 Guðrún Pálsdóttir, Röðulfelli, sími 4772 Elínborg Garðarsdóttir, Háuhlíö 14, sími 5115 Hofsós Anna Steingrímsdóttir, simi 6414 Fljöt Inga Jóna Stefánsdóttir, sími73221 Siglufjörður Ólafsfjörður Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Aðalgötu 32, sími 71652 Verslunin Valberg, sími 62208 Hrisey Gunnhildur Sigurjónsdótlir, sími61737 Dalvik Verslunin Sogn, c/o Sólveig Antonsdóttir, s. 61300 Grenivík Brynhildur Friöbjörnsdóttir, Ægissíðu 7, simi 33227 Akureyri Jón Guðmundsson, Geislagötu 12, simi 24046 Akureyri N.T. umboðið, Sunnuhlið 12, sími 21844 Mývatn Guðrún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15, sími 44220 Grimsey Vilborg Sigurðardóttir, Miðtúni, sími 73101 Húsavik Guðrún Stefanía Steingrímsdóttir, sími41569 Kópasker Óli Gunnarsson, Skógum, sími 52120 Raufarhöfn Hildur Stefánsdóttir, . Aðalbraut 36, sími 51239 Þórshöfn Kaupfélag Langnesinga, sími 81200 Laugar S.Þing. Rannveig H. Ólafsdóttir, bóksali, sími 43181 Austfirðir: Vopnafjörður Kaupfélag Vopnfirðinga, sími 3200 Bakkagerði Sverrir Haraldsson, Ásbyrgi, sími 2937 Seyðisfjörður Bókaverslun A. Bogasonar og E. Sigurðssonar, Austurvegi 23, sími 2271 Neskaupstaður Verslunin Nesbær, sími 7115 Eskifjörður Hildur Metúsalemsdóttir, sími 6239 Egiisstaðir Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10, sími 1185 Reyðarfjörður Bogey R. Jónsdóttir, Mánagötu 23, sími 4179 Fáskrúðsfjörður Bergþóra Bergkvistsdóttir, sími 5150 Stöðvarfjörður Ingibjörg Björgvinsdóttir, Mánatúni, simi 5848 Breiðdalur Kristín Ella Hauksdóttir, sími 5610 Djúpivogur Bryndís Jóhannsdóttir, Austurbrún, simi 88853 Höfn Hornafirði Hornagarður, sími 81001 1 Suðurland: Kirkjubæjarkl. Birgir Jónsson, sími 7624 Vík f Mýrdal Guöný Helgadóttir, Arbraut 3, sími 7215 Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson, Smáratúni, sfmi 5640 Hella Aðalheiður Högnadóttir, sími 5165 Espiflöt Biskupst. Sveinn A. Sæland, sími 6813 Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, sími 6116 Vestmannaeyjar Sveinbjörn Hjálmarsson, Bárugötu 2, sími 1880 Selfoss Suðurgarður h.f., c/o Þorsteinn Ásmundsson, sími 1666 Stokkseyri Guðrún Guðbjartsdóttir, Arnarbergi, sími 3201 Eyrarbakki Þuríður Þórmundsdóttir, sími 3175 Hveragerði Jónína Margrét Egilsdóttir, Borgarheiði 17, sími 4548 Þoriákshöfn Jón Sigurmundsson, Odda- braut 19, sími 3820 I Reykjanes: Grindavík Asa Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, simi 8080 Hafnlr Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, sími6919 Sandgerði Sigurður Bjarnason, sími 7483 Keflavík Jón Tómasson, simi 1560 Flugvöilur Erla Steinsdóttir, simi 55127 Vogar Haila Árnadóttir, Hafnargötu 9, sími 6540 Vinningar í H.H.Í. 1987: 9 á kr. 2.000.000; 108 á kr. 1.000.000; 216 á kr. 100.000; 2.160 á kr. 20.000; 10.071 á kr. 10.000; 122.202 á kr. 5.000; 234 aukavinningar á kr. 20.000. Samtals 135.000 vinningar á kr. 907.200.000. HAPPDRÆTTl HÁSKÓLA ÍSLANDS Vœnlegast til virmings ARGUS/SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.