Morgunblaðið - 18.01.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 18.01.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP UTVARP Rl SUNNUDAGUR 18.janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. „Medea", forleikur eftir Luigi Cherubini. Kammer- sveitin í Prag leikur. b. Sinfónía í g-moll op. 6 nr. 6 eftir Johann Christian Bach. Nýja fílharmoníusveit- in leikur; Raymond Leppard stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Sjö, niu, þrettán — Um þjóðtrú og þjóölíf. Þáttur um þjóðtrú og hjátrú íslend- inga nú á tímum. Umsjón; Ólafur Ragnarsson. Winter og Maurice van Gij- sel leika með Belgísku kammersveitinni; Georges Maes stjórnar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju á alþjóölegri bænaviku. Orgelleikari: Hörður Áskels- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. -Tilkynn- ingar. Tónleikar. áJi. Tf SUNNUDAGUR 18. janúar 17.00 Sunnudagshugvekja 17.10 Ósýnilegur heimur (Invisible World) — Bandarísk heimildamynd. Með smásjám og mynda- vélum er skyggnst um í heimi sem mannsaugað fær annars ekki greint. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 18.05 Stundin okkar Barnatími sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.35 Álagakastalinn (The Enchanted Castle) — Lokaþáttur. Breskur mynda- flokkur gerður eftir sam- nefndri barnabók eftir Edith Nesbit. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 19.05 Á framabraut (Fame) — Áttundi þáttur. Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla í New York. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni 20.50 Geisli Þáttur um listir og menning- armál. Umsjónarmenn: Matthías Viðar Sæmunds- son og Guðný Ragnars- dóttir. 21.30 ( faðmi fjallanna (Heart of the High Country) — Fimmti þáttur. Nýsjá- lenskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum um innflytjendur um aldamótin. Aðalhlutverk: Valerie Gog- an, Kenneth Cranham og John Howard. Þýðandi Kristrúh Þórðardóttir. 22.25 Móðir Teresa Ný bandarísk heimilda- 13.50 Alþýðuflokkurinn í sjötíu ár. Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur flytur erindi. 14.30 Miödegistónleikar a. „Polonesa og vals" úr óperunni „Eugen Onegin" eftir Pjotr Tsjaíkovski. Fílharmoniusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 15.10 Sunnudagskatn Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Emil Gilels leikur Pianó- sónötur op. 27 nr. 1 og 2 eftir Ludwig van Beethoven. b. Mstislav Rostropovitsj og Rudolf Serkin leika Selló- sónötu í e-moll op. 38 eftir Johannes Brahms. 18.00 Skáld vikunnar. Matt- hias Jochumsson. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.35 Spurningakeppni fram- haldsskólanna. Fyrsta urr.ferö. Stjórnandi: Vern- harður Linnet. Dómari: Steinar J. Lúðviksson. 20.00 Ekkert mál. Bryndis Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „í túninu heima" eftir Halldór Lax- ness. Höfundur les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Umsjón: Sigurður Einars- son. 23.20 Vatnsfjörður við Djúp. Siðari þáttur í umsjá Hös- kuldar Skagfjörð. M.a. rætt við staðarprest, séra Baldur Vilhelmsson, og Guðjón Guðmundsson frá Bæ i Steingrímsfirði. 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist i umsjá Sverris Páls Erlends- sonar. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. MANUDAGUR 19. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Ragnarsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánu- dagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Hanna Dóra" eftir StefánJónsson. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les (11). 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Sveinn Runólfsson landgræðslu- stjóri talar um landgræöslu- mál. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Landeigendur og tóm hús við sjó. Umsjón: Árni Helga- son. Lesari: Árni Daníel Júlíusson. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frivaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 l dagsins önn — Þak yfir höfuðið. Umsjón: Krist- inn Ágúst Friðfinnsson. 14.00 Miðdegissagan: „Menningarvitarnir" eftir Fritz Leiter. Þorsteinn Ant- onsson les þýðingu sina (12). 14.30 (slenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Píanókonsertar Moz- arts. 3. þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Sigurðarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Haraldur Blöndal bústjóri talar. SJÓNVARP mynd. Móðir Teresa hóf líknarstörf meðal örsnauöra í Kalkútta árið 1946 en nú starfa yfir 300 hjálparstööv- ar í 75 löndum í nafni hennar. Hún hlaut friöar- verðlaun Nóbels árið 1979. í myndinni er fylgst með móður Teresu að störfum um nokkurra ára skeið en hún er jafnan þar komin sem neyðin er stærst hverju sinni. Dagskrárgerö: Ann og Jeanette Petrie. Þulur: Ric- hard Attenborough, kvik- myndastjóri. 23.55 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 19. janúar 18.00 Úr myndabókinni Endursýndur þáttur frá 14. janúar. 18.50 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Steinaldarmennirnir (The Flintstones) Sextándi þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunn- ingjum frá fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf- ur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Stiklur 26. Eyjabyggðin eina. Ekki er langt síðan einna best þótti að búa á eyjum við (sland en nú eru sárafá- ar þeirra byggöar. i þessum þætti er stiklaö um Knarrar- nes á Mýrum, sem er eina byggða eyjan við Faxaflóa og komið í Hjörsey og Straumfjörö þar sem búið er að sumarlagi. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 21.10 Gullæðiö (The Gold Rush) s/h. Bandarísk biómynd frá árinu 1925. Leikstjórn og aðal- hlutverk: Charlie Chaplin. Ein þekktasta skopmynd Chaplins urri flakkarann sem gerist gullgrafari á norðurhjara. 22.35 Aron frá Kangeq Dönsk heimildamynd um myndir sem grænlenskur alþýðu-listamaður málaði á öldinni sem leið. Þær sýna einkum þjóðlíf, þjóðtrú og sögu Grænlendinga og fylgja þeim skýringar málar- ans. Þýðandi og þulur Sigurgeir Steingrímsson. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. STÖD 7VÖ SUNNUDAGUR 18. janúar 15.30 íþróttir. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. 17.00 Ástarsaga (Love Story). Bandarísk kvixmynd frá 1970 með Ryan O'Neal og Ali MacGraw i aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um ástir ungs fólks; fyrstu kynni, nánari kynni og giftingu, en sælan endar í harmleik þeg- ar i Ijós kemur að stúlkan er haldin ólæknandi sjúk- dómi. Þetta er ein frægasta ástarsaga hvíta tjaldsins, en hún var útnefnd til 7 Óskars- verðlauna á sínum tíma. 18.35 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Glæfra- músin (Dangermouse). 19.30 Fréttir. 19.55 Cagney og Lacey. Bandarískur myndaflokkur um tvær lögreglukonur í New York. 20.40 Allt er þegar þrennt er (3’s Company). 21.05 Ég lifi (For those f loved). Bandarískur framhalds- myndaflokkur í þremur hlutum. 1. hluti. Með aðal- hlutverk fara Michael York, Jacques Penot og Brigitte Fossey. Sönn saga, byggð á bók Martin Gray sem kom- ið hefur út í íslenskri þýð- ingu. Sagan hefst haustið 1939 þegar nazistar her- nema Varsjá í Póllandi og Martin Gray er færður í fangabúöir. Hann lifir þó hörmungarnar af og að stríðinu loknu finnur hann hamingjuna. Hann reynir það þó að skjótt skipast veður í lofti. Leikstjóri er Roberto Enrico. 23.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 19. janúar 17.00 Undir áhrifum (Under the Influence). Ný sjónvarpskvikmynd frá CBS sjónvarpsstööinni. Myndin fjallar um áfengis- bölið og hvernig það leikur fjölskyldu nokkra. Aðalhlut- verk er leikið af Andy Griff- ith. 18.30 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Mikki mús og Andrés önd. 19.30 Fréttir. 19.55 Sviðsljós. Leikhúslífiö í Sviðsljósi. ( þessum þætti verða leik- dómar um fimm leikrit sem verið er að sýna í leikhúsum um þessar mundir, m.a. verk Birgis Sigurðssonar, Dagur vonar, hjá Leikfélagi Reykjavikur. Brot verða sýnd úr þeim öllum og rætt við höfunda eða leikstjóra. M.a. verður rætt við Birgi, Þórunni Sigurðardóttur og Þorgeir Þorgeirsson. Um- sjónarmaöur er Jón Óttar Ragnarsson. 20.45 Magnum P.l. Bandarískur myndaflokkur meö Tom Selleck í aðal- hlutverki. 21.30 Síöasta lagið (The last Song). Bandarísk kvikmynd frá 1984 með Lyndu Carter og Ronny Cox í aðalhlutverk- um. Newman fjölskyldan lifir góðu lífi í Los Angeles þar til Michael Newman er myrt- ur. Brook og Abby Newman fara að grennslast fyrir um morðið og komast að því að allar leiðir liggja til efna- verksmiðju einnar. Leikstjóri er Alan J. Levi. 23.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Viöfrægur sjónvarpsþáttur. Draumórar, leyndardómar, vísindaskáldskapur og hið yfirnáttúrulega er viðfangs- efni þáttanna. 00.00 Dagskrárlok. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Ur islenskri tónmennta- sögu. Upplýsingarstefna: Magnús Stephensen, Sveinbjörn Egilsson og Ari Sæmundsen. Dr. Hallgrím- ur Helgason flytur sjötta erindi sitt. 21.30 Útvarpssagan: „i túninu heima" eftir Halldór Lax- ness. Höfundur les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í reynd — Þáttur um málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurðardóttir. 23.00 Kvöldtónleikar 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 18. janúar 13.30 Krydd i tilveruna. Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Ásgerðar J. Flosadóttur. 15.00 Fjörkippir. Stjórnandi: Erna Arnardóttir. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 19. janúar 9.00 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. 12.00. Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjórnandi: Rafn Jónsson.. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandariska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum átt- um. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir sagöar kl. 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. 989 BYLGJAN SUNNUDAGUR 18. janúar 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00-11.00 Jón Axel á sunnudegi. Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 í fréttum var þetta ekki helst. Endurtekið frá laugardegi. 11.30— 13.00 Vikuskammtur Einars Sigurössonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á aö segja álit sitt á þvi sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00-15.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. Hemmi bregður á leik með góðum gestum. Létt músík, grín og gaman eins og Hemma ein- um er lagið. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músikspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviöum. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Valdis Gunnars- dóttir á sunnudagskvöldi. Valdís leikur þægilega helg- artónlist og tekur við kveðj- um til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Valdísi er 61 11 11.) 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30— 01.00 Jónina Leós- dóttir. Endurtekið viðtal Jóninu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. MÁNUDAGUR 19, janúar 07.00—09.00 Á fætur með Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tap- að — fundiö, afmæliskveðj- ur og mataruppskriftir. Síminn hjá Palla er 61 11 11. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Haröar- dóttur. Fréttapakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgj- ast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn erádagskráeftirkl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spil- ar síðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum í kvik- myndahúsum, leikhúsum óg viðar. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Ásgeir kemur víða við i rokk- heiminum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá frétta manna Bylgjunnar. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. ALFA Krtsttleg ntnrpntM. FM 102,9 SUNNUDAGUR 18. janúar 13.00—16.00 Tónlistarþáttur. Umsjónarmenn eru þeir Magnús Gunnarsson og Ólafur Jón Ásgeirsson. 21.00—24.00 „Á rólegu nót unum". Þeir félagar Sverrir Sverrisson og Eiríkur Sigur- björnsson sjá um þáttinn. MÁNUDAGUR 19. janúar 13.00—16.00 Hitt og þetta umsjón Johns Hansen.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.