Morgunblaðið - 18.01.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.01.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 RÚV Sjónvarp: Móðir Teresa Móðir Teresa og Richard Attenborough. ■■■■I í kvöld verður sýnd 0025 rnynd í ríkissjónvarpinu —” um störf Móður Teresu, en hún fékk Friðarverðlaun Nóbels árið 1979, svo sem alþjóð er kunn- ugt. Leikstjórinn Richard Attenbor- ough er umsjónarmaður þessarar 82 mínútna löngu myndar, sem spannar nokkur ár í lífí nunnunar. Myndin hefur hvarvetna fengið frá- bærar viðtökur og má nefna að hún hefur verið sýnd sérstaklega í Alls- heijarþingi Sameinuðu þjóðanna, í Öldungadeild Bandaríkjanna og Páfagarði, en slíkt er einsdæmi á öllum þremur stöðum. Þótt flestir kannist við friðar- verðlaunahafann, þekkja færri störf hennar. í fjölmörg ár var hún ger- samlega óþekkt nunna í Kalkútta á Indlandi og kenndi þar landa- fræði. Árið 1946 fékk hún köllun til þess að hjálpa fátækum og sjúkurp á strætum borgarinnar. Tveimur árum síðar fékk hún leyfí páfa til þess að stofna Kærleikstrúboðið og síðan þá hefur reglan sífellt breiðst út. Nú rekur hún 320 trúboð í 75 löndum í öllum álfunum fimm. í myndinni er Móðir Teresa elt þar sem hún sinnir hjálparstörfum á mörgum hijáðustu stöðum jarð- kúiunnar, þ. á m. í Beirút, Guate- mala á meðan hemaðarástandi þar stóð, hungursvæðum Afríku og fá- tækrahverfum Kalkútta og suður- hluta Bronx í New York. Rás 1: Þjóðtrú og þjóðlíf BHH Nú í morgun verður 1 A 25 þriðji þáttur Ólafs Ragn- -l ”arssonar um þjóðtrú og þjóðlíf. í þættinum verður. m.a. fjallað um ítarlega könnun á viðhorfum íslendinga til þjóðtrúar og dul- rænna fyrirbæra og reynslu landans í þessum efnum. Olafur mun m.a. ræða við dr. Erlend Haraldsson, lektor við Háskóla íslands, sem stjómaði þessari könnun, um niður- stöðumar og þau efnisatriði, sem beint tnegjast þjóðtrú landsmanna. Sagt verður frá álagabletti í . Ytri-Njarðvík og flutt harla ótrúleg frásögn af hrossadauða í Mosfells- sveit, sem rakinn var til hrófls við álagasteini. Þá verður rætt um þjóð- trú tengda dýrum og sérstaklega köttum. Þættir Ólafs em vikulega á sama stað og sama tíma. HRINGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta- reiKnmg pinn manaoariega. E E SIMINN ER 1 140 1 141 Heimshornin færast nær Nú færast heimshornin óðfluga nær. Við leitum ódýrustu leiða í áætlunarflugi um allan heim og gerum langferðina léttari á pyngjuna en nokkru sinni fyrr. Við pöntum flugfarseðla, hótelherbergi og bílaleigubíla hvar sem er í heiminum, útvegum miða í leikhúsið eða AUSTDRLÖND FJÆR Bangkok ................................. 39.860.- Singapore ............................... 43.350.- Tokyo.................................... 47.320.- SUDURAMIRÍKA RiodeJaneiro............................. 47.320.- BuenosAires.............................. 47.320.- Montevideo............................... 47.320.- Santiago ................................ 47.320.- IVRÖPA Kaupmannahöfn............................ 15.350.- Osló..................................... 14.310.- Helsinki................................. 20.970.- Múnchen ................................. 25.730.- óperuna, áfótboltavöllinn, í skoðunarferðirog ótal margt fleira. Traust viðskiptasambönd, fjölmargir sérsamningar og víðtæk þekking á ferðamarkaðnum, jafnt hér heima sem erlendis, tryggja þér góða þjónustu á lægsta fáanlega verði. Róm.................................................. 22.660.- Brussel ............................................. 18.320.- París ............................................... 18.810.- Berlín............................................... 19.500.- NORÐUR AMIRÍKA________________________________________________ Bandaríkjahringur með Delta flugfélaginu - 4 borgir, 3 að eigin vali, og hægt að bæta allt að 4 borgum við. Ótal möguleikar á ótrúlegum kjörum, t.d.: Reykjavík-New York-Los Angeles-San Fransisco-Seattle-New York-Reykjavík. Verðaðeins kr. 26.980.- Verö miðast viö gengi 13.1.1987 og eru háö ákveðnum skilyrðum um fyrirvara á bókunum o.fl. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofum okkar. Láttu okkur um viðskipta- og orlofsferðirnar. Pjónustuna færðu án endurgjalds! Samvinnuferdir - Landsýn Hotoi Soqu viö Haq.itorg Austurstræti 12 Simar 91-27077 & 91-28899 91-622277 Akureyri Skipagotu 18 96-21400
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.