Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.01.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987 4i? atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið Blönduósi óskar að ráða hjúkr- unarfræðinga frá 1. febrúar eða síðar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 95-4206 og 95-4528. Lagerstörf Opinbert fyrirtæki óskar eftir starfsmanni til að starfa á lager og vörulyftara. Æskilegur aldur 30-50 ár. Launakjör samkvæmt kjara- samningi BSRB og fjármálaráðherra. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 23. janúar með upplýsingum um aldur og fyrri störf merktar: „Traustur — 10006“. Fóstrur — fóstrur Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir forstöðumönnum við dagvistirnar Síðusel og Árholt. Síðusel er 3ja deilda blönduð dagvist með 81 barni, tvær leikskóladeildir og ein dag- heimilisdeild. Staðan veitist frá 1. maí 1987. Árholt er leikskóli, ein deild og þar dvelja 32-35 börn í senn. Starfið er laust frá 1. apríl 1987 til 1. apríl 1988 í eitt ár vegna forfalla. Laun samkvæmt kjarasamningum Akureyrarbæjar. Umsóknir skulu berast fyrir 1. mars 1987. Allar nánari upplýsingar veitir dagvistarfull- trúi alla virka daga frá kl. 10.00-12.00 í síma 96-25880. Dagvistarfulltrúi. Atvinna óskast 20 ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir góðri vinnu, helst einhverskonar skrifstofu- vinnu. Get byrjað strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „E-2053“ fyrir 21. jan. nk. Bifreiðastjóri Maður vanur sendiferðum í toll, banka o.fl. óskar eftir framtíðarstarfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. janúar merkt: „Gott starf — 5787“. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Hjúkrunarfræðingar Staða aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunar- og endurhæfingadeild E-61 Grensás er laus nú þegar. Stöður hjúkrunarfræðinga á hjúkrunar- og endurhæfingadeild Grensáss. Allar vaktir og fastar næturvaktir. Möguleiki á dagvistun barna. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 696600-357. Ritari Læknaritari óskast á lyflækningadeild. Vinnu- tími 8-4. Hlutastarf kemurtil greina. Upplýsingar veit- ir skrifstofustjóri í síma 696600-204. BORGARSPÍTALINN O696600 Verslunarstjóri Öflugt fyrirtæki á sviði verslunar leitar að verslunarstjóra, karli eða konu. Gott tækifæri fyrir þann sem hefur áhuga á að taka þátt í breytingum. Viðkomandi þarf að vera áhugasamur og til- búinn til að takast á við erfið verkefni. Menntun og reynsla æskileg en kraftur og áhugi það sem öllu skiptir. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt:. „Verslunarstjóri 1994“ fyrir 22. janúar. Forstöðumaður óskast í dag- og skammtímavistun Óskað er eftir þroskaþjálfa til að veita for- stöðu dag- og sammtímavistun fyrir fatlaða í Ragnarsseli, Keflavík. Um er að ræða heilt starf sem m.a. felst í skipulagningu og stjórnun. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist tii stjórnar Þroskahjálpar á Suður- nesjum, Suðurvöllum 9, Keflavík fyrir 30. janúar 1987. Nánari upplsýingar veitir forstöðumaður í síma 92-4333 frá kl. 13.00-15.00 virka daga. Vélvirkjar — rennismiðir Óskum eftir að ráða vélvirkja og rennismiði. Útvegum húsnæði. Upplýsingar veitir Gestur Halldórsson í vinnusíma 94-3711 og heimasíma 94-3180. Vélsmiðjan Þórhf., Suðurgötu 9, ísafirði. Fóstrur Hafið þið áhuga á að vera með í uppbygg- ingu uppeldisstarfs á nýjum leikskóla? Á Foldaborg, sem er þriggja deilda leikskóli í Grafarvogi, vantar tvær fóstrur eftir há- degi. Einnig vantar starfsmann í fullt starf. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband við Ingibjörgu Sigurþórsdóttur for- stöðumann í síma 673138. Trésmiðir óskast til starfa á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna. Góð laun. Upplýsingar í síma 641488. Hamrarsf., Nýbýlavegi 18. Iðnfyrirtæki óskast Fjársterkur aðili óskar eftir að kaupa iðnað- ar- eða framleiðslufyrirtæki. Margt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. janúar merkt: „B — 10005“. Starfsmaður í varahlutaverslun Óskum að ráða starfsmann í varahlutaverslun vora. Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 30. janúar nk. Afgreiðslumaður Óskum að ráða röskan afgreiðslumann í verslun okkar. Framtíðarstarf fyrir góðan mann. Upplýsingar veittar á skrifstofu (ekki í síma). Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Bílanaust hf., Borgartúni 26. Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Viljið þið breyta til og hvíla ykkur á ys og þys borgarlífsins? Okkur vantar áhugasama hjúkrunarfræðinga sem fyrst til starfa á sjúkrahúsi Akraness. Bjóðum sveigjanlegan vinnutíma og góða aðstöðu á vinnustað. Komið, skoðið, sannfærist. Allar nánari uppl. um launakjör gefur hjúkrunar- forstjóri Sigríður Lister, sími 93-2311. Mosfellssveit — bankastarf Verzlunarbanki íslands óskar eftir gjaldkera til starfa við Mosfellsútibú bankans. Upplýsingar gefur útibússtjóri. Verzlunarbanki fslands hf., Mosfellssútibú. Járniðnaðarmenn og menn vanir járniðnaði, helst vanir smíði úr ryðfríu stáli, óskast til starfa í vélsmiðju okkar nú þegar. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 75502. Listsmiðjan, Skemmuvegi 16, Kópavogi. Fiskmatsmaður Ferskfiskmatsmann vantar nú þegar til starfa hjá fyrirtækjum á suðvesturlandi. Réttindi áskilin. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. janúar merktar: „Fiskmatsmaður — 1509“. Forstöðumaður Staða forstöðumanns við leikskólann Káta- kot, Kjalarnesi, er laus frá og með 1. febrúar. Umsóknarfrestur er til 25. janúar. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 666039 frá kl. 8.00-12.00 og 667365 frá kl. 13.00-17.00. Suðurlandsbraut 14 - Slml 38 600 Verslunin Laugavegi 61 -63 óskar eftir að ráða stúlku hálfan daginn frá 12.00-18.00. Aldur 20-25 ára. Upplýsingar á staðnum milli kl. 16.00-18.00 næstu daga. Verkstjóri frystihúss Verkstjóri óskast sem fyrst. Fiskiðjan Bylgjan, kvöldsími93-6388.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.