Morgunblaðið - 18.01.1987, Page 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1987
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Útboð
Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflug-
velli býður út gróður innanhúss í nýrri
flugstöð.
Afhendingu skal vera lokið 13. apríl (fyrri
áfanga) og 1. júní 1987 (síðari áfanga).
Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk-
fræðistofunni, Fellsmúla 26 Reykjavík frá og
með mánudeginum 19. janúar gegn 20.000
kr. skilatryggingu.
Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu
berast Almennu verkfræðistofunni eigi síðar
en 6. febr. 1987.
Tilboðum skal skilað til byggingarnefndar,
Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins
Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00
föstudaginn 13. febr. 1987.
Byggingarnefnd flugstöðvar
á Keflavíkurflugvelli.
Sunnuhlíð
Kópavogsbraut 1 Simi 45550
Útboð
Forval verktaka
Byggingarnefnd Sunnuhlíðar, hjúkrunar-
heimilis aldraðra í Kópavogi, hefur ákveðið
að láta reisa verndaðar þjónustuíbúðir fyrir
aldraða á lóð vestan við Sunnuhlíð við Kópa-
vogsbraut 1.
Þeir sem áhuga hafa á að taka að sér upp-
steypu, einangrun og fullnaðarfrágang
hússins að utan geta vitjað forvalsgagna á
Verkfræðistofu Gunnars Torfasonar, Ármúla
26, gegn 10.000 króna skilatryggingu.
Hér er um að ræða 40 íbúða hús á 5 hæð-
um. Stærð hússins er 37102 eða 105303 .
Grunnur hefur þegar verið grafinn. Helstu magntölur eru sem hér segir:
Steinsteypa 16003
Móafletir 140002
Þök 6002
Einangrun 49002
Útveggjaklæðning 43002
I forvali verða ekki valdir fleiri en 6 verktakar
sem gera munu tilboð í verkið.
í forvalsgögnum er óskað eftir ýmsum upp-
lýsingum um væntanlega bjóðendur og skulu
þær hafa borist Verkfræðistofu Gunnars
Torfasonar eigi síðar en kl. 11.00 þriðjudag-
inn 27. janúar 1987.
Byggingarnefnd Sunnuhlíðar.
Byggingarnefnd hjúkrunarheimilisins Skjóls
óskar hér með eftir tilboðum í eftirtalda verk-
þætti:
- múrverk innanhúss
- ofnhita- og þrifakerfi
- raforkuvirki
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar
frá og með miðvikudeginum 21. janúar gegn
5.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á verkfræðistofu Stefáns
Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík,
þann 9. febrúar 1987.
Tilboð
Sjóvátryggingafgélag íslands hf. gerir tilboð
í eftirfarandi bifreiðar sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum:
Subaru 1800 st. árg. 1987.
Mazda 323 1500 árg. 1987.
Daihatsu Charade árg. 1986.
Lada Sport árg. 1986.
Skoda Rapid árg. 1986.
Galant árg. 1985.
Subaru E10 árg. 1985.
Ford Escort árg. 1984.
Ford Cierra árg. 1983.
Daihatsu Cab árg. 1983.
Subaru 1800 st. árg. 1983.
Mazda 929 árg. 1982.
Fiat 127 árg. 1982.
Ford Taunus árg. 1982.
Galant árg. 1981.
Pony árg. 1981.
Datsun Violet árg. 1980.
Honda Accord árg. 1980.
Fiat Ritmo árg. 1980.
BMW320 árg. 1978.
Cherokee árg. 1974.
Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða
23, kjallara, (Bílaborg) mánudag og þriðjudag
frá kl. 9-19.00.
Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudaginn 21. jan.
SJÓVÁ SUÐURLANDSBRAUT 4 S i >ÍMI 82500
tfj ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Raf-
magnsveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum
í götuljósastólpa. Útboðsgögn eru afhent á
skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 24. febrúar nk. kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
Útboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum.
Subaru 1800 4x4 árgerð 1986
Opel Corsa árgerð 1986
V.W. Golf árgerð 1985
Ford Escort árgerð 1983
Mazda 626 árgerð 1983
Suzuki Alto árgerð 1983
Daihatsu Charmant árgerð 1983
Ford Taunus árgerð 1982
Saab 900 GLS árgerð 1982
Ford Escort árgerð 1981
Daihatsu Charmant árgerð 1979
Mazda 929 árgerð 1978
Ford Fiesta árgerð 1978
Volvo 244 árgerð 1978
BMW320 árgerð 1978
V.W. 1200 árgerð 1967
Bifreiðarnar verða sýndar að Höfðabakka 9,
Reykjavík, mánudaginn 19. janúar 1986 kl.
12.00-16.00.
Á sama tíma:
Ólafsvfk:
Subaru Sedan 4x4 árgerð 1980.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga
g.t, Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna
fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 20. janúar 1987.
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ÁRMÚLA 3 SIMI681411.
— Bifreiðadeild —
Útboð
Snælax hf., Grundarfirði óskar hér með eftir
tilboðum í byggingu hafnargarðs við Hellna-
fell í Eyrarsveit.
Helstu magntölur eru:
Grjótvörn 18003
Fylling 42603
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Almennu
verkfræðistofunnar, Fellsmúla 26, Reykjavík
gegn 2.500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða
opnuð á Almennu verkfræðistofunni kl.
14.00, 2. febrúar 1987.
Almenna verkfræðistofan hf.
2ja herbergja íbúð til
leigu með húsgögnum
Til leigu er 2ja herbergja íbúð með hús-
gögnum í Breiðholti með frábæru útsýni yfir
borgina. Leigutími eftir samkomulagi. Tilboð
sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B —
2057“ fyrir 23. janúar.
Salur — skammtímaleiga
Á horni Laugavegs og Klapparstígs, á 2.
hæð, er til leigu í nokkra mánuði bjartur 55
fm salur og 30 fm eldhús.
Húsnæðið gæti hentað fyrir útsölumarkaði
eða aðra skammtímaleigu.
Upplýsingar í síma 16371 á skrifstofutíma.
Húsnæði til leigu
200 fm. jarðhæð á besta stað í Garðabæ til
leigu. Hentar fyrir verslun, heildsölu eða
þjónustustarfsemi. Malbikuð bifreiðastæði.
Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn og síma á
auglýsingadeild Mbl. mekrt: „ B — 2051“
fyrir 25. janúar.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 4ra herbergja falleg sérhæð, neðst
við Hverfisgötu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 22.
janúar merkt: „Atvinnuhúsnæði — 1763“.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu við Suðurlandsbraut 170 fm atvinnu-
húsnæði á 2. hæð, laust strax.
Upplýsingar í síma 681440 og 681447.
Skrifstofuhúsnæði
til leigu á 4. hæð við Skólavörðustíg. 100 fm
í 1. flokks ástandi. Laust strax.
Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild
Mbl. merkt: „B — 2046“.
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu 200 fm iðnaðarhúsnæði við Smiðju-
veg í Kópavogi.
Nánari upplýsingar í síma 79411.
Til leigu á
Suðurlandsbraut 22
120 fm húsnæði á jarðhæðí nýju húsi er laust
strax til afnota.
Upplýsingar í síma 689230.
NÓN HF.