Morgunblaðið - 18.01.1987, Síða 57

Morgunblaðið - 18.01.1987, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANUAR 1987 57 SJÓNVARPIÐ Morgunblaðið/Bemhard Kristján Kristjánsson í verkstæði sínu. Ný hjólbarða- og bifreiða- þjónusta í Borgarfirði Kleppjárnsreykjum. FYRIR réttu ári keypti Reykholtsdals- hreppur bifreiðaverkstæði Breiðverks í Reykholti. Húsnæði sem um ræðir er um það bil 350 fermetrar að stærð. í fyrstu var reynt að selja húsið en ekki tókst það. Kristján Kristjánsson í Lindarbæ leigði húsnæðið og var í fyrstu með hjólbarða- og viðgerðar- þjónustu fyrir ferðamenn. Nú um áramót tók Kristján á leigu 270 fermetra þar sem hann rekur fyrst og fremst hjólbarðaþjónustu og er með öll fullkomnustu tæki sem þarf til þeirra hluta. Verið er að setja upp sprautuklefa og hægt er að fá alla almenna viðgerð. Einn- ig er svokölluð bifreiðaþjónusta þar sem hægt er að fá að gera við sjálfur og fá lánuð verkfæri og tilsögn, en þetta er nýung hér um slóðir. Kristján er einnig með söluumboð fyrir hjólbarða og Susuki fiórhjól. - Bemhard Unglingar Rokkar auglýsir eftir hugmyndaríku, hressu og dugmiklu fólki til umsjónar unglingaþáttunum Rokkarnir geta ekki þagnað og Unglingarnir í frumskóginum. Umsækjendur þurfa að geta starfað sjálfstætt og með öðrum að þáttagerð og hafið starfið nú þegar. Hafir þú áhuga þá liggja umsóknareyðublöð frammi í símaafgreiðslu sjónvarpsins Laugavegi 176. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 23. janúar næstkomandi. SJONVARPIÐ * ciT — -<a n tr ■* l't* 1 mtil tflt T'T TT'-*1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.