Morgunblaðið - 10.02.1987, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —
Sjúkrahús Akraness
— fæðingadeild
Ljósmóðir óskast til starfa frá 15. mars nk.
Upplýsingar gefur yfirljósmóðir í síma 93-
2311.
Keflavík
Kefiavík
Fólk óskast í loðnufrystingu. Upplýsingar í
síma 92-2516 og 92-1536.
Matreiðslu-
meistarar!
Óska eftir að komast á samning í mat-
*- reiðslu. Er laerður bakari.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„R - 1772“.
Bakarameistarar!
Bakari óskar eftir vinnu. Er með réttindi.
Vinna úti á landi kemur til greina.
Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„F - 2085“.
Laus staða
'•? Dósentsstaða í viðskiptadeild Háskóla ís-
lands er laus til umsóknar. Kennslugreinar
þær sem stöðunni fylgja eru í hagfræði, eink-
um greinum þar sem beitt er aðferðum
tölfræðinnar og stærðfræðinnar. Ráðið verð-
ur í stöðuna frá 1. júlí 1987.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um
vísindastörf, rannsóknir og ritsmíðar, svo og
námsferil og störf skulu sendar menntamála-
ráðuneytinu Hverfisgötu 6, 105 Reykjavík,
fyrir 6. mars nk.
Menntamálaráðuneytið,
4. febrúar 1987.
Lausar stöður
Tvær bókavarðastöður í Háskólabókasafni
eru lausar til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um
vísindastörf, rannsóknir og ritsmíðar, svo og
námsferil og störf skulu sendar menntamála-
ráðuneytinu Hverfisgötu 6, 105 Reykjavík,
fyrir 6. mars nk.
Menntamálaráðuneytið.
4. febrúar 1987.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir fólki nú þegar til flökunar og
snyrtingar á síld í Kópavogi vesturbæ.
Góð aðstaða í nýju húsnæði.
Upplýsingar í síma 41455.
Atvinnurekendur
athugið!
Við höfum fjöldann allan af fólki á skrá sem
er að leita sér að framtíðarstörfum, hálfs-
dagsstörfum eða tímabundnu starfi. Einnig
bjóðum við upp á fólk til afleysinga í stuttan
tíma. Við leggjum okkur alla fram til að fá
fólk við ykkar hæfi.
Athugið, höfum opið alla daga til kl. 22.00.
Landsþjónustan,
sími641480.
Skóladagheimili
Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis-
menntun óskast á skóladagheimilið Hálsa-
kot, Hálsaseli 29.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
77275.
Teiknari — hönnuður
— prentari
Traust útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar að
ráða hönnuð til starfa við auglýsingadeild.
Gott væri að viðkomandi hefði reynslu í filmu-
setningu og gæti unnið hratt undir álagi.
Umsækjendur þurfa að vera hugmyndaríkir
og eiga gott með að umgangast fólk.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt-
ar: „Hönnun — 3163" fyrir 14. febrúar nk.
Verkstjóri
Ullariðnaður Sambandsins á Akureyri óskar
eftir að ráða verkstjóra yfir Vefdeild fyrirtæk-
isins.
Starfið er fólgið í daglegri stjórnun á fram-
leiðslu fjölbreytilegra vörutegunda, þar sem
krafist er góðra afkasta ásamt vandvirkni og
nákvæmni.
Við leitum að metnaðarfullum og duglegum
stjórnanda, sem er reiðubúinn að takast á
við krefjandi verkefni með hressum sam-
starfshópi, þar sem vöruvöndun og sam-
keppnisandi eru ríkjandi.
Við bjóðum réttum starfsmanni framtíðar-
starf á góðum launum, ásamt menntun og
þjálfun.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra, Glerár-
götu 28, 600 Akureyri fyrir 7. febrúar nk. og
veitir hann nánari upplýsingar í síma 96-21900.
atvinna — atvinna \
Rafeindavirkjar
Óskum eftir að ráða rafeindavirkja til starfa
á mæla- og rafeindaverkstæði okkar, þar
sem að jafnaði eru starfandi 5 menn auk
verkstjóra.
Við leitum að áhugasömum mönnum sem
hafa full réttindi sem rafeindavirkjar og eru
tilbúnir til að takast á við margbreytileg
tæknistörf.
Helstu verkefni eru viðhald, þróun og ný-
smíði búnaðar á eftirtöldum sviðum:
Tölvukerfi.
Fjarskiptakerfi.
Sjálfvirkni.
Efnagreiningatæki.
Mælitæki.
Annar rafeindabúnaður í verksmiðjunni.
Um fjölbreytilegt framtíðarstarf er að ræða.
Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir verkstjóri, Erlingur
Kristjánsson, í síma 91-52365 á tímabilinu
kl. 13.00-16.00.
Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka-
búð Olivers Steins, Hafnarfirði.
íslenzka álfélagið hf.
Fjármálastjóri
Vita- og hafnarmálaskrifstofan óskar eftir að
ráða fjármálastjóra. Starfið er fólgið í fjár-
málastjórn og uppgjöri frankvæmda á vegum
Hafnarmálastofnunar ríkisins og auk þess
starfsmannastjórn.
Við mat á umsækjendum verður lögð áhersla
á menntun og reynslu í fjármálastjórn, áætl-
anagerð og tölvunotkun.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist samgöngu-
ráðuneytinu fyrir 25. febrúar 1987.
Vita- og hafnarmálaskrifstofan,
Seljavegi 32.
Rafeindavirkjar
— rafvirkjar
Vegna stækkunar í Ijósprentunardeild óskum
við að ráða rafeindavirkja, rafvirkja eða mann
með hliðstæða menntun eða reynslu, til við-
halds og viðgerða á Ijósritunarvélum.
Nánari upplýsingar gefur Grímur Brandsson
(ekki í síma).
SKRIFST OFUVÉLAR H.F.
Hverfisgötu 33
Simi 20560
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
naudungaruppboö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 39., 45. og 51. tbl. Lögblrtingablaðslns 1986 á
Hlíðarvegl 45, þingl. eign Skúla Gunnarssonar fer fram að kröfu Iðn-
aðarbanka íslands hf„ Veðdeildar Landsbanka Islands, Sigríðar
Thorlacíus hdl. og Benedikts Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 17. febrúar nk. kl. 16.00.
Bæjarfógetinn á Ólafsfírði,
9. febrúar 1987.
Til leigu í Mjóddinni
Til leigu er í Mjóddinni ca 230 fm húsnæði.
Bjart og skemmtilegt. Leigist f heilu eða
tveim hlutum. Heppilegt fyrir ýmiskonar létt-
an rekstur s.s. læknastofur, teiknistofur eða
snyrtistofur. Mjög snyrtileg sameign fullfrág.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir mið-
vikudagskvöld merkt: „Þarabakki — 5875“.
Til leigu
Til leigu er ca. 175 fm. á 3. hæð í glæsi-
legri nýbyggingu við Suðurlandsbraut.
Húsnæðið er sérstaklega bjart með frábæru
útsýni og býður upp á margvíslega mögu-
leika. Leigist út í einu lagi eða hlutum. Einnig
getur fylgt ca. 40 fm. á jarðhæð, t.d. hent-
ugt fyrir lager.
Upplýsingar í síma 15328 á skrifstofutíma.