Morgunblaðið - 10.02.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.02.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987 41 1 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Hilmar Foss lögg, skjalaþýö. og dómt., Hafnarstraeti 11, símar 14824 og 621464. □ HAMAR 59872107 = 7. □ EDDA 59872107 = 2. □ Fjölnir 59871027 -1 Frl.Atk. I.O.O.F. Rb. 1 = 1362108-8V2.ll. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaður: Sam Daniel Glad. Fimirfætur Dansæfing veröur í Hreyfils- húsinu sunnudaginn 15. febrúar kl. 21.00. Mætiö tímanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýsingar í síma 74170. Tilkynning frá Skíðafélagi Reykjavíkur Næstkomandi laugardag 14. febrúar veröur haldin skíöaboö- ganga (í Reykjavíkurmeistara- móti). Mótiö veröur haldiö við gamla Borgarskálann í Bláfjöll- um. Nafnakall í Borgarskálanum kl. 13.00. Keppnin hefst kl. 14. 00. Þátttökutilkynningar sendist til Skíðafélags Reykjavikur fyrir kl. 18.00 nk. miövikudag i sima 12371. Ef veður verður óhag- stætt og keppni frestað kemur tilkynning í útvarpinu kl. 10.00 sama dag. Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Myndakvöld F.í. Miðvikudaginn 1. febrúar efnir Feröafélagið til myndakvölds í Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst þaö stundvíslega kl. 20.30. Efni: Sveinn Ólafsson sýnir myndir úr fjörunni og umhverfi hennar. Lífriki fjörunnar er mörgum hug- leikið. Missiö ekki af þessu einstaka tækifæri til þess aö sjá og heyra um lifið í fjörunni og umhverfi hennar. Einnig veröa sýndar myndir frá dagsferð í Þórisdal sl. sumar. Eftir hlé verða sýndar myndir úr síöustu áramótaferð til Þórs- merkur, myndir úr vinnuferð til Landmannalauga (nýtt tjald- svæöi) og nokkrar myndir úr dagsferðum. Allir velkomnir, félagar og aörir. Veitingar í hléi. Aögangur kr. 100. Ath. Oskjur fyrir Árbækurnar eru komnar aftur. Ferðafélag (slands. AD. KFUK Fundur í kvöld aö Amtmannsstig 2b kl. 20.30. Bibllulestur: Sigurö- ur Pálsson deildarstjóri. Kaffi eftir fund. Allar konur velkomnar. jr 1 AU Kristiboðsvika Kristnlboðsdelld KFUM og K, Hafnarfirði. Samkomur á hverju kvöldi 8.-15. febrúar í húsi félaganna, Hverfis- götu 15. Þriðjud. 10. feb. Ræöa: Friðrik Hilmarsson. Kristniboösþ.: Myndir — Skúli Svavarsson. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-87003: 7/12 kV Aflstrengur. Opnunardagur: Þriðjudaginn 3. mars 1987, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagn- sveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með miðvikudegi 11. febrú- ar og kosta kr. 200 hvert eintak. Reykjavík9. febrúar 1987, Rafmagnsveitur ríkisins. Innkaupadeild L.Í.Ú auglýsir Útboð á flotbjörgunarbúningum til notkunar um borð í fiskiskipum meðlima Landssambands ísl. útvegsmanna. Tilbjóðendur geta vitjað útboðsgagna á skrif- stofu innkaupadeildar L.Í.Ú., Hafnarhvoli v. Tryggvagötu, 101 Reykjavík, sími 91-29500, föstudaginn 13. febrúar 1987, kl. 14.00. Innkaupadeild L.Í.Ú. Útgerðarmenn — skipstjórar Óskum eftir bátum í viðskipti nú þegar eða á komandi vertíð. Öruggar greiðslur — Góð verð. Útvegsmiðstöðin hf. Keflavík Símar: 92-4112 92-4212 (kvöidin — helgar) 92-2330 Til sölu hárgreiðslustofa. Gott verð og góð greiðslu- kjör. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tækifæri — 1774“. Vörubílstjórafélagið Þróttur Ákveðið er að viðhafa allsherjar atkvæða- greiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs. Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs skal skilað til kjörstjórn- ar félagsins á skrifstofu þess Borgartúni 33. Framboðsfrestur rennur út kl. 17.00 mánu- daginn 16. febrúar 1987. Fiskmarkaður — stofnfundur Framhaldsstofnfundur hlutafélags um fisk- markað í Reykjavík, Faxamarkaðinn hf., verður haldinn fimmtudaginn 12. febrúar kl. 16.00 í Hafnarhúsinu (austurenda) Tryggva- götu 17, 4. hæð. A dagskrá er m.a. samþykktir félagsins og kosning stjórnar. Undirbúningsnefndin. Skólahúsnæði Menntamálaráðuneytið óskar að taka hús- næði til leigu. Leigutími: 5 ár. Staðsetning: Reykjavík. Stærð húsn.: 250-300 fm. Teg. húsn.: Einbýlishús, skrifstofuhúsn., atvinnuhúsn. Ástand húsn.: Fullfrágengið. Tilbúið undir tréverk. Upplýsingar um hugmyndir sendist auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Skóli — 5450“ eða í síma 83306. Z] ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK Jarðhitaskólinn á Orkustofnun óskar eftir að taka á leigu nokkrar íbúðir fyrir nemendur sína. íbúðirnar þurfa að vera í góðu ástandi og búnar hús- gögnum. Leigutími er 24. apríl til 26. október 1987. Upplýsingar gefnar á Orkustofnun í síma 83600. Atvinnuhúsnæði — Matvælavinnsla 70-200 fm. atvinnuhúsnæði til matvæla- vinnslu óskast til leigu nú þegar. Húsnæðið má vera nánast hvar sem er á höfuðborgar- svæðinu. Húsnæðið þarf að vera hreinlegt og þrifalegt og helst með einhverju athafna- plássi utan dyra. Góð leiga. Allar nánari upplýsingar í síma 77927. Gunnlaugur Ingvarsson. Álftnesingar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Bessastaöa- hrepps veröur haldinn að Bjarnarstöðum, fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. 4. Ellert Eiríksson veröur gestur fundarins. Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. Stjómin. Akranes — Þorrablót Sjálfstæðisfélögin á Akranesi halda sameiginleg þorrablót i Sjálf- stæöishúsinu viö Heiðargerði föstudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Frábær skemmtiatriði. Þáttaka tilkynnist i sima 1752 (Guðný) eöa 1825 (Pálína). Vinsamlegast tilkynniö þáttöku timalega eöa i síðast lagi miðviku- dagskvöld 11. febrúar. Sjáumst hress og kát. Stjómin. Vestmannaeyjar Aðalfundur Aöalfundur fulltrúaráðsins verður haldinn i kvöld kl. 20.30 í Akoges- húsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Húsnæðismál. 3. Önnur mál. Fulltrúar eru hvattir til að fjölmenna því á fundinum verður kynnt ný tillaga og tekin ákvöröun í húsamálinu. Stjórnin. Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu Sjálfstaeðisfélag Rangæinga og Fjölnir, félag ungra sjálfstæðismanna, halda aöal- fundi sína í Hellubíói þriöjudaginn 10. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. Á eftir verður haldinn sameiginlegur fundur félaganna og þar mætir Þorsteinn Pálsson. Stjómir fólaganna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.