Morgunblaðið - 10.02.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 10.02.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987 23 Eigendur hins nýja skips, þeir Unnþór Halldórsson og Guðmundur Gissur AR-6. Morgunbiaðið/JG Baldursson, ásamt eiginkonum sínum. Nýtt fiskiskip á Akranesi Akranesi. NÝJU og glæsilegu fiskiskipi, Gissuri ÁR-6, var hleypt af stokk- unum hjá skipasmíðastöð Þor- geirs og Ellerts hf. á Akranesi föstudaginn 30. janúar. Skipið er eitt hinna svokölluðu raðsmíðaverkefna skipasmíða- stöðvarinnar og er eigandi þess Ljósvík hf. i Þorlákshöfn, en eig- endur þess eru tveir ungir menn, þeir Unnþór Halldórsson og Guð- mundur Baldursson, sem áður hafa gert út skip með sama nafni. Það var eiginkona Unn- þórs, Kristín Þórarinsdóttir, sem gaf skipinu nafn við viðhöfn sem fram fór við skipshlið. Skipið, sem er eins og áður sagði eitt hinna svokölluðu raðsmíða- skipa, er 300 rúmlestir, mesta lengd 42,40 m, breidd 8,10 m og dýpt að efra þilfari 6,25 m. Það er byggt sem skuttogskip til úthafsrækju- veiða með aðstöðu til vinnslu og frystingar á aflanum um borð. íbúð- ir eru fyrir 15 menn í eins og tveggja manna klefum. Aðalvél er 990 hestafla, Bergen diesel-gerð fyrir brennslu á svart- olíu. Vélin er tengd Volda niður- færslugír og skiptiskrúfu í skrúfuhring. Á gímum em tvö aflúttök með Stamford-rafölum sem samtals geta framleitt 610 kva. Ennfremur em í skipinu tvær ljósavélasamstæður; Gummins 190 kva og Caterpillar 375 kva. Stýri er af gerðinni Becker. Allar vindur em frá Rapp-Hydema, tog- vindur em með autotroll-búnaði. Frystibúnadður er allur frá A/S Henry Söby Köleteknik, afköst 22 tonn af rækju á sólarhring í tveim- ur láréttum plötufrystum og einum lausfrystiklefa. Rækjuvinnslubúnaður er að hluta til frá Camitech A/S en að öðm leyti smíðaðar hjá Þorgeir og Ellert hf. Vogir em frá Marel hf. í skipinu em fullkomin fiskileit- ar- og siglingatæki svo sem; Fumno litaratsjá með litaferðrita (plotter), Fumno gervihnattaloran, Ánschutz gyro-áttaviti og sjálfstýring, Taiyo-veðurkortamóttakari, Sail- or-talstöðvar, Koden-miðunarstöðv- ar, Fumono-litadýptarmælir, Atlas-djúpsjávarfísksjá, Scanmar- og Furano-aflamælar. - J.G. Kaup á sumum vörum álwarðast af því sem stendur á botninum. Viðbit með fjölómettaðri fitu á stöðugt vaxandi gengi að fagna vegna þess að fjölmargir telja harða fitu lítt holla. AKRABLÓMI hefur hærra hlutfall af fjölómettuðum jurtaolíum en almennt gerist í viðbiti - þess vegna færðu hann mjúkan úr ísskápnum beint á brauðið - í steikinguna, baksturinn og matseldina. Kynntu þér hvað stendur á botni öskjunnar um hlutfall harðrar og fjölómettaðrar fitu. Hiklaus kaup þeirra sem hugsa um hollustuna -og verðið. Aðalvinningur að verðmæti Stór Þróttar í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30. Greiðslukortaþjónusta Næg bílastæði Síðast voru vinningar að verðmæti ,290 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.