Morgunblaðið - 10.02.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.02.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987 oB Blaðburöarfólk óskast! AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Þingholtsstræti o.fl. Meðalholt Stórholt VESTURBÆR Aragata o.fl. Nýbýlavegurfrá 5-36 og Dalbrekka Hávegur og Traðir Kársnesbraut frá 57-139 Arekstur á Hellisheiði AREKSTUR varð á Hellisheiði laust eftir klukkan 15.00 á sunnudag. Þar lentu saman tveir fólksbilar með þeim af- leiðingum að báðir skemmdust nokkuð, en engin slys urðu á fólki. Talsverð hálka var á heið- inni þegar óhappið varð. MorgTinblaðið/Bára Húsavik: Kvennadeild SVFÍ 50 ára Húsavík. KVENNADEILD Slysavarnafé- lags íslands á Húsavík minntist 50 ára afmælis síns með veglegu hófi síðastliðið laugardagskvöld. Deildin var stofnun fyrir for- göngu Láru Ámadóttur og ásamt henni skipuðu fyrstu stjórn Auð- ur Aðalsteinsdóttir og Gertmd Friðriksson. Þær em allar látn- ar. Heiðursgestir aflmælisfagnaðar- ins voru Haraldur Henrýsson, forseti SFVÍ, Hannes Þ. Hafstein, framkvæmdastjóri og Þórunn Hansen, svæðisstjóri fyrir Norður- land ásamt 7 konum, sem verið hafa í deildinni frá stofnun hennar og voru nú gerðar heiðursfélagar. Þær eru Elín Jónsdóttir, Kristín Jónasdóttir, Kristín Jónsdóttir, Karitas Halldórsdóttir, Laufey Vig- fúsdóttir, Magda Vigfússon og Þorgerður Þórðardóttir. Hér er ekki starfandi karladeild innan SVFÍ en þess í stað öflug björgunarsveit, sem ber nafnið Garðar og mikið af starfí kvenna- deildarinnar hefur verið að styðja björgunarsveitina með íjárframlög- um. í tiiefni af afmælinu færðu konumar björgunarsveitinni 250.000 krónur, sem fyrsta framlag til kaupa á fullkomnum björgunar- bát. Heiilaóskir og gjafír bámst víða að. Núverandi stjóm deildarinnar skipa: Hrönn Káradóttir, formaður, Bima Sigurbjömsdóttir, Anna Rúna Mikaelsdóttir, Brynhildur Gísladótt- ir og Steinþóra Guðmundsdóttir. Fréttaritari raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Seyðisfjörður — Austurland Framtíð sjávarútvegs á íslandi Sjálfstæðisfélagið Skjöldur, Seyðisfirði efnir til ráðstefnu um framtíö sjávarút- vegs á fslandi í félagsheimilinu Herðubreið, Seyðis- firði laugardaginn 14. febrúar nk. og hefst ráöstefnan kl. 13.00. Ráðstefnan er öllum opin. Dagskrá: • Setning: Garðar Rúnar Sigurgeirsson form. Skjaldar. • Ávarp: Friðrik Sophusson varaform. Sjálfstæðisflokksins. • Stjórnun fiskveiða: Valdimar Indriðason alþm. • Útflutnings- og markaðsmál: Adolf Guðmundsson frkvstj. Fiskvinnslunnar hf., Seyðisfirði. • Þróun fiskiðnaðar: Björn Dagbjartsson alþm. • Gjaldeyrismál sjávarútvegsins: Kristinn Pótursson frkvstj. Útvers hf, Bakkafirði. • Kjör starfsfólks í sjávarútvegi: Hrafnkell A. Jónsson form. Árvakurs, Eskifirði. •Aimennar umrœður. • Ráðstefnustjóri: Theodór Blöndal frkvstj. Vélsmiðjunnar Stál, Seyðisfirði. Allir velkomnir. Sjálfstæöisfélagið Skjöldur, Seyðisfirði. Snæfellingar Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu verður haldinn í Mettubúö, Ólafsvík, fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins á Vesturlandi koma á fundinn. Stjórnin. Vestur-Húnavatnssýsla Fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Vestur- Húnavatnssýlu nk. miðvikudagskvöld 11. febrúar kl. 22.00 í kaffi- stofu VSP Hvammstanga. Fundarefni: - Kosning landsfundarfulltrúa - Önnur mál. Áríðandi að sem flestir fulltrúar mæti. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélag ísafjarðar Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 12. febrúar nk. í Hafnarstræti 12. 2. hæð kl. 20.30 Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Bæjarfulltrúarnir Geirþrúður Charlesdóttir og Sigrún Halldórs- dóttir ræða bæjarmálefni og svara fyrirspurnum. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðiskonur Föstudaginn 13. febrúar verður efnt til kvöldverðar i Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, meö dönsku þingkonunni Connie Hede- gaard og mun hún flytja erindi um hægri konur og stjórnmál i Danmörku. Sigrún Hjálmtýsdóttir, söngkona, mun flytja nokkur lög við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Framreiddur verður þríróttaður kvöldverður á hóflegu verði. Þátttaka tilkynnist Eygló Halldórsdóttur í simum 82779 og 82900 ekki seinna en fimmtudaginn 12. febrúar. Vonumst eftir góðri þátttöku. Hvöt, fólag sjálfstæðiskvenna iReykjavik, Landssamband sjálfstæðiskvenna. Akureyri Fulltrúaráð sjálf- stæðlsfélaganna á Akureyrl heldur fund fimmtudaginn 12. febrúar nk. kl. 20.30 í Kaupangi við Mýra- veg. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Friðrik Sophus- son mun ræða um stjórnmála- viöhorfiö. 3. Björn Dagbjartsson mun ræða um atvinnumál. Félagar eru hvattir til þess að mæta. Stjórnin. Vestur-Húnavatnssýsla Aðalfundur sjálfstæðisfélags Vestur-Húnavatnssýslu verður haldinn í kaffistofu VSP Hvammstanga nk. miðvikudagskvöld 11. febrúar kl. 21.00. Fundarefni: - Venjuleg aðalfundarstörf - Kosning landsfundarfulltrúa. - Önnur mál. Mætum öll, nýir fólagar velkomnir. Stjórnin. Félagsfundur Varðar Landsmálafélagið Vörður heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 10. febrúar nk. kl. 20.30 i sjálfstæðishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins. 2. Ræða Friðriks Sófussonar varafor- manns Sjálfstæðisflokksins um stjórn- málaviðhorfið. 3. Önnur mál. Stjórn Varðar HFIMDALLUR F • U S Síðustu forvöð Heimdallur félag ungra sjálfstæðis- manna í Reykajvik verður sextugt hinn 16. febrúar nk. í tilefni þess verður haldin afmælishátíð á Hótel Borg fimmtudaginn 12. febrúar. Heiðurs- gestur verður Geir Hallgrímsson heið- ursfélagi Heimdallar og veislustjóri verð- ur Kjartan Gunnarsson. Hátíðin hefst kl. 18.30 með fordrykk og því næst verður borðhald. Boðið verður upp á skemmtiatriði og að lokum verður dansað til kl. 2.00. Nú eru siöustu forvöð að tryggja sér miöa á þessa afmælishátiö. Miða er hægt að kaupa í Valhöll eða panta í síma 82900. Heimdallur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.