Morgunblaðið - 10.02.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 10.02.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987 Fiskvinnsluhúsið sem byggt var árið 1975. Þórsnes hf. í Stykkishólmi: Farsælt í fisk- vinnslu og veiðum Stykkishólmi. EITT af farsælustu fyrirtækjum hér í Stykkishólmi um árabil er útg-erðarfélagið Þórsnes, sem nú með sömu eigendum hefir starf- að f meir en 20 ár. Hafði áður verið starfrækt með einum bát, Þórsnesi, sem keyptur var er- MEÐEINU SÍMTAU er hœgt að breyta innheimtu- aðferðinni. Eftir það verða r'nTO.TmfiinnrnnriirTT.yi B5S»« VrSA SÍMINN ER 691140 691141 lendis frá. Þetta fyrirtæki hefir verið byggt upp hægt og rólega á þessum árum. Fréttaritari fór einn daginn út í Þórsnes til að líta í kringum sig og kynnast betur rekstrinum. Því þótt maður sé hér innan um hræringar lífsins í Hólminum er margt sem fer framhjá og eins og maður gleymir eða tekur ekki eftir hvaða mynd er á 100 kr. seðlinum er það nú svo að það sem næst manni er fer framhjá. Ég átti stutt samtal við Halldór Jónasson sem um 10 ára skeið hefir verið framkvæmda- stjóri fyrirtækisins og spurði hann um þróun mála. Hann sagði að raunhæfur rekstur hefði byrjað á árinu 1964, þannig að það á 22 ára afmæli. Fyrir utan bátakaup urðu mestu umsvifin þegar þeir árið 1975 byggðu stórt fiskvinnsluhús út á Reitum ásamt skrifstofubygg- ingu og kaffiaðstöðu. Þetta hús sýndist mörgum þá vera til langrar framtíðar, en í dag er þetta ekkert of stórt. Þá var það einungis til saltfiskverkunar, enda hafa bátar fískað vel á vertíð og Þórsnesin, en svo heita bátar þeirra, verið í fremstu röð á vertíð. Síðar þegar húsnæðið var autt milli vertíða var ráðist í að koma upp skelfísk- vinnslu nú fyrir þrem árum og nú hefir fyrirtækið byggt stóra við- byggingu og er hugmyndin að koma Metsölublaó á hverjum degi! Þýsk brauðgerðarlist: Ragnarsbakarí í Keflavík með nvja línu í brauðum Keflavfk. RAGNARSBAKARÍ í Keflavík hefur boðið fólki upp á þýsk brauð í bakaríum sínum í Keflavík að undanförnu og hafa þau líkað vel. Á boðstólum eru gróf brauð og kðkur bökuð að þýskri fyrirmynd og voru þýskir brauðgerðarmenn, Jorg Schatte og Hans Jacob, fengnir til að koma og kenna mönn- um réttu handtökin. Er hér um nýung að ræða, þvi að mjölblöndumar fyrir brauðin og kökumar koma að mestu tilbúnar hingað til landsins. Aðeins á eftir að bæta við það vatni, mjólk og eggjum. Morgunblaðið/Ámi Halldór Jónasson framkvæmda- stjóri útgerðarfyrirtækisins Þórsness hf. þar upp rækjuvinnslu. Hlutafélagið á tvo stóra báta, Þórsnes I og II. Skipstjórar eru Kristinn Ó. Jónsson, sem hefír fylgt Þórsnesinu frá upp- hafí, verið farsæll og dugandi og er nú stjórnarformaður hlutafélags- ins, og Jónas Sigurðsson skipstjóri á Þórsnesi II. Verkstjórar eru þeir bræður Steinar og Baldur Ragnars- synir. Halldór sagði að fyrirtækið hefði veitt mikla atvinnu í bænum og margir hafí verið lengi starfandi á vegum þess. A vertíð eru fleiri bátar í viðskipt- um og hefír svo verið undanfarin ár. Aðstaða er góð þar sem bæki- stöðvar Þórsness eru. Hvað langt er í að rækjuvinnsluvélar verði tekn- ar í notkun gat Halldór ekki sagt um. Árni Ragnar sagði að þýska fyrirtækið hefði sent sýna bestu menn þá Jorg Schatte og Hans Jakob en Schatte hefur verið í Bandarikjunum með sýnikennslu. sagði Ragnar Eðvaldsson bakara- meistari í Keflavík. Ragnar sagði að þessi gerð brauða væri nýj- ung. Eigendur myllu í Þýskalandi sem væri búið að starfrækja í 100 ár, hefðu ráðið til sín ákaf- lega færan bakarameistara til að koma með nýungar. Þetta hefði verið fyrir 10 árum og brauð hans hefðu strax slegið í gegn. Nú væri svo komið að fyrirtækinu hefði heldur betur vaxið fískur um hrygg, því brauð þess væru nú orðin þekkt víða um Evrópu og Bandaríkjamenn hefðu sýnt þeim mikla hrifningu. Ragnar sagði ennfemur að á boðstólum yrðu 10 til 12 tegund- ir af brauðum auk úrvals af kökum. Það brauð sem væri hvað athyglisverðast væri 6 koma brauð sem hefði ekki verið á borð- um manna hér á landi fyrr en nú. í því væri rúgmjöl, hafrar, bygg, hrís, maís og similjúmjöl. - BB Morgunblaðið/Bjöm Ðlöndal Jorg Schatte notar hér sérstakar strákörfur við baksturinn til að brauðin fái ákveðna lögun. Hitamælinga miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius-f-200+850 eða 0+1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáanlegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, frystum, lestum, sjó og fleira. iLL SílyiÆiitLDgjyir Si VESTURGÖTU 16 SIMAR 14680 21480 „Ég heyrði fyrst um brauðin í fyrirtæki var með sýningu fyrir Bandaríkjunum, þar sem þetta Bandaríkjamenn í Atlantic City,“ Félög — Félagasamtök Inghóll, Selfossi, er kjörinn staður fyrir árshá- tíðir ykkar og þorrablót. Góður matur, glæsileg húsakynni, diskótek eða hljómsveit. Getum annast útvegun á rút- um fyrir hópa. Gerum föst verðtilboð í mat, skemmtun og flutninga ef þess er óskað. Leitið nánari upplýsinga hjá veitingastjóra í síma 99-2585 milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi virka daga eða í síma 99-1356 utan þess tíma. Veitlnga- og skemmtistaðurinn Selfossi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.