Morgunblaðið - 10.02.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.02.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987 Á GÓÐU VERÐI - BENSÍNDÆLUR AC Delco Nr.l BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Innflft^sndur Tollskýrslur unnar samdœgurs. Þrautreynt starfsfólk. .Tí*mv»dí*kldn sem dnoíi skipaafgreiösla jes zimsen hf Hafnarhúsinu v/hliðina á tollstöðinni. S: 13025-14025. FRAKTÞJÓNUSTA - TOLLSKJÖL - HRAÐSENDINGAR Morgunblaðið/Birgir ólafsson Síðan um miðjan janúar hafa iðnaðarmenn og unglingar úr Grunnskólanum unnið að endurbótum á húsnæðinu, sem nú er hið vistlegasta. llFGoodrích Bjóðum áfram þessi frábæru kjör: /VMRTsf Vatnagörðum 14, Reykjavík, s. 83188. Útborgun 15% B: Eftirstððvará 4-6 mánuðum Fyrsta afborgun í APRÍL ' HASKÓLA ÍSLANDS SÉRSTAÐA ÞESS ER ÓTVÍRÆÐ Út er komið I. tbl. Tímurits Háskóla íslands og markar afmcelisár Háskólans 1986 upphaf útgáfu tímaritsins. Ritið mun koma út tvisvar á ári og flytur greinar um vísindi og fróðleik er lúta ströngustu kröfum um vísindalega meðferð og framsetningu efnis. Meðal efnis 1. tölub/aðs eru greinar um jarðfrœði, fiskeldi, lyfjafrœði, tannlœkningar, heimspeki, mannfrœði, guðfræði, Listasafn Háskóla tslands o.m.fl. Greinahöfundar eru allir starfandi vísindamenn á vegum Háskólans. Ritið er fáanlegt í öllum helstu bókaverslunum. Áskriftarsími: 91-25088. ísafjörður: Æskulýðsmið- stöð opnuð ísafirði. í BYRJUN mánaðarins var opn- uð æskulýðsmiðstöð fyrir ungl- inga í IOGT-húsinu við Sólgötu. Samningar náðust um leigu á húsinu í október sl. og síðan um miðjan janúar hafa iðnaðarmenn og duglegir unglingar úr Grunn- skólanum unnið að endurbótum á húsnæðinu sem nú er orðið hið vistlegasta. Við opnunina talaði Harpa Krist- jánsdóttir fyrir hönd unglinga og þakkaði bæjarstjóm fyrir þessa aðstöðu og kvaðst hún vonast til þess að þessi húsakynni yrðu til þess að efla ánægju og þroska ungl- inganna á ísafirði. Margskonar starfsemi mun verða í æskulýðsmið- stöðinni, t.d. ljósmyndaklúbbur, íjölmiðlaklúbbur, reykingaklúbbur, dansklúbbur, videóklúbbur, billiard I og II. Eftir að Hjálparsveit skáta hafði skotið upp flugeldum var fé- lagsmiðstöðin skírð Sponsið. Margar gjafír bárust og afhenti Kíwanisklúbburinn Básar gjafabréf upp á 80 stóla. Forstöðumaður Sponsins er Dagný Pétursdóttir danskennari. - Gísli Elis V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! LT235/75R15 31xl0.50R15LT 35x12.50R15LT LT255/85R16 32xll.50R15LT 31xl0 50R16,5LT 30x9.50R15LT 33xl2.50R15LT 33xl2.50R16,5LT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.