Morgunblaðið - 10.02.1987, Page 46

Morgunblaðið - 10.02.1987, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987 Á GÓÐU VERÐI - BENSÍNDÆLUR AC Delco Nr.l BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Innflft^sndur Tollskýrslur unnar samdœgurs. Þrautreynt starfsfólk. .Tí*mv»dí*kldn sem dnoíi skipaafgreiösla jes zimsen hf Hafnarhúsinu v/hliðina á tollstöðinni. S: 13025-14025. FRAKTÞJÓNUSTA - TOLLSKJÖL - HRAÐSENDINGAR Morgunblaðið/Birgir ólafsson Síðan um miðjan janúar hafa iðnaðarmenn og unglingar úr Grunnskólanum unnið að endurbótum á húsnæðinu, sem nú er hið vistlegasta. llFGoodrích Bjóðum áfram þessi frábæru kjör: /VMRTsf Vatnagörðum 14, Reykjavík, s. 83188. Útborgun 15% B: Eftirstððvará 4-6 mánuðum Fyrsta afborgun í APRÍL ' HASKÓLA ÍSLANDS SÉRSTAÐA ÞESS ER ÓTVÍRÆÐ Út er komið I. tbl. Tímurits Háskóla íslands og markar afmcelisár Háskólans 1986 upphaf útgáfu tímaritsins. Ritið mun koma út tvisvar á ári og flytur greinar um vísindi og fróðleik er lúta ströngustu kröfum um vísindalega meðferð og framsetningu efnis. Meðal efnis 1. tölub/aðs eru greinar um jarðfrœði, fiskeldi, lyfjafrœði, tannlœkningar, heimspeki, mannfrœði, guðfræði, Listasafn Háskóla tslands o.m.fl. Greinahöfundar eru allir starfandi vísindamenn á vegum Háskólans. Ritið er fáanlegt í öllum helstu bókaverslunum. Áskriftarsími: 91-25088. ísafjörður: Æskulýðsmið- stöð opnuð ísafirði. í BYRJUN mánaðarins var opn- uð æskulýðsmiðstöð fyrir ungl- inga í IOGT-húsinu við Sólgötu. Samningar náðust um leigu á húsinu í október sl. og síðan um miðjan janúar hafa iðnaðarmenn og duglegir unglingar úr Grunn- skólanum unnið að endurbótum á húsnæðinu sem nú er orðið hið vistlegasta. Við opnunina talaði Harpa Krist- jánsdóttir fyrir hönd unglinga og þakkaði bæjarstjóm fyrir þessa aðstöðu og kvaðst hún vonast til þess að þessi húsakynni yrðu til þess að efla ánægju og þroska ungl- inganna á ísafirði. Margskonar starfsemi mun verða í æskulýðsmið- stöðinni, t.d. ljósmyndaklúbbur, íjölmiðlaklúbbur, reykingaklúbbur, dansklúbbur, videóklúbbur, billiard I og II. Eftir að Hjálparsveit skáta hafði skotið upp flugeldum var fé- lagsmiðstöðin skírð Sponsið. Margar gjafír bárust og afhenti Kíwanisklúbburinn Básar gjafabréf upp á 80 stóla. Forstöðumaður Sponsins er Dagný Pétursdóttir danskennari. - Gísli Elis V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! LT235/75R15 31xl0.50R15LT 35x12.50R15LT LT255/85R16 32xll.50R15LT 31xl0 50R16,5LT 30x9.50R15LT 33xl2.50R15LT 33xl2.50R16,5LT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.