Morgunblaðið - 10.02.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 10.02.1987, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987 56 ÓKEYPIS BÆKLINGUR Starfsframi, betri vinna, betri laun Eftir nám í ICS-brófaskólanum átt þú möguleika á auknum starfsf rama og betur launaðri vinnu. Þú stundar námiö heima hjá þór á þeim hraða sem þér hentar. Nú stunda rúmar 8 milljón- ir manna nám í gegnum ICS-bréfaskólann! Líttu á listann og sjáöu öll þau tækifæri sem þér gefast. ICS-bréfaskólinn hefur örugglega námskeiö sem hæfir áhuga þínum og getu. Prófskír- teini í lok námskeiöa. Sendu miðann strax í dag og þú færö ÓKEYPIS BÆKLING sendan íflugpósti. (Setjiö krossíaöeins einn reit). Námskeiöin eru öll áensku. □ Tölvuforritun □ Rafvirkjun □ Ritstörf □ Bókhald □ Vélvirkjun □ Almenntnám □ Bifvélavirkjun □ Nytjalist □ Stjórnun fyrirtækja □ Garöyrkja □ Kjólasaumur □ Innanhús- arkitektúr □ Stjórnun hótela og veitingastaóa □ Blaóamennska □ Kælitækni og loftræsting Nafn: Heimilisfang:............................................... ICS International Correspondence schools Dept. YYS, 312/314 Hlgh Street, Sutton, Surrey SM11PR, England. ^Húsnæðisstofnun ríkisins Auglýsing um dráttarvexti Af lánum, sem verðtryggð eru með lánskjaravísitölu, eru reiknaðir dráttarvextir á 15. degi frá gjalddaga. Af lánum, sem verðtiyggð eru með byggingarvísitölu, verða reiknaðir dráttarvextir einum mánuði eftir g'alddaga. Reykjavík, 7. nóvember 1986. 1 Iúsnæðisstofnun ríkisins Sjálf stæðisf lokkurinn: Kosningabarátt- an á Vesturlandi formlega hafin Akranesi. Kosningabarátta Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjör- dæmi hófst formlega með fundi á Akranesi laugardaginn 31. janúar sl. Það var fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins á Akra- nesi sem boðaði til fundarins sem var fjölsóttur. Fundarstjóri var Guðjón Guðmundsson bæjarfidltrúi. Þorsteinn Pálsson fjármála- kosið á milli annarsvegar að ráðherra og formaður Sjálfstæð- isfiokksins flutti kröftuga ræðu. Rakti hann störf ríkisstjómar- innar og taldi vel hafa tií tekist í þeim meginverkefnum sem unnið hefur verið að, og sérstak- lega við að ná niður verðbólg- unni, hann taldi fáar ríkisstjómir geta státað af því í lok kjörtíma- bils að geta sagt að aðalvið- fangsefni þeirra á kjörtímabilinu hafí verið leyst. Þorsteinn taldi baráttuna í verðandi kosningum standa á milli Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks. Hann kvað þar vera skýr mörk á milli, og minnti menn á hvemig Alþýðuflokkur- inn hefði snúið sér í fyrri kosningasigrum sínum. Því væri Sjálfstæðisflokkurinn fengi þann styrk sem til þyrfti svo hann gæti gegnt lykilhlutverki, eða hins vegar vinstri stjóm með hefðbundnum afieiðingum. Brýndi Þorsteinn fyrir mönnum að standa vel saman og láta ekki glepjast af ábyrgðarlausu tali andstæðinganna. Hann kvað Alþýðubandalagið lifa í „pólitísku tilgalngsleysi" og þeirra helstu baráttumál á und- anfömum ámm sem gerðu þá áður að verðugum andstæðing- um væm þeir búnir að leggja til hliðar eða stefndu hratt frá þeim. Alls tóku 12 manns til máls á fundinum og vom í þeim hópi Valdimar Indriðason alþingis- Fundurinn á Akranesi var fjöbnennur og mikill hugur í mönnum. Þorsteinn Pálsson Morgunblaðið/JG fjármálaráðherra. maður og sex af frambjóðendum flokksins í kjördæminu. í máli manna kom fram mikil óánægja með mikinn hitaveitukostnað hjá íbúum á svæði Hitaveitu Akra- ness og Borgarfjarðar og þá byggðaröskun sem stafaði af slíku ástandi. Þó umræðan um þessi mál hafí verið óvenju hörð og tekið hafí mestan fundartím- ann, komu ræðumenn víða við og má þar nefna byggðamál, menntamál, skattamál, sjávarút- vegsmál og þá sérstaklega kvótakerfíð svo og utanríkismál. Að lokum tók Þorsteinn Páls- son til máls að nýju og svaraði meðal annars fyrirspumum fundarmanna og þá sérstaklega varðandi hitaveitumálið og skattamál. Hann kvað hitaveitu- málin vera erfíð viðureignar en það væri mál sem krefðist úr- lausnar. Hann kvað menn vinna að lausn þessa máls að krafti og vonaði að mál fæm að skýr- ast á næstu vikum. Fundurinn stóð á Qórða tíma og var fjöl- sóttur og mikill hugur í mönnum. JG ESAB RAFSUÐU- TÆKI,VIR 0G FYLGI- HLUTIR FORYSTA ESAB ER TRYGGING FYRIR GÆÐUM OG ÞJÓNUSTU = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER ESAB Geisli SU 37 nýtt fiskiskip Eskfirðinga. Morgunbiaðið/ingóifur Nýr bátur keypt- ur til Eskifjarðar Eskifirði. NÝLEGA bættist í flota Esk- firðinga nýtt fiskiskip, b/v Geisli SU 37. Geisli er 101 tonna stálbátur og er keyptur hingað frá Bod- fjörd í Svíþjóð. Eigendur bátsins em Útgerðarfélagið Þór hf. sem fyrir á m/b Vött SU 4, auk þess sem þeir áttu mótorbátinn Auð- björgu, sem sett var í úreldingu við kaup nýja bátsins. Skipstjóri á Geisla er Hallgrímur Hall- grímsson. Hallgrímur Hallgrímsson skip- stjóri á Geisla. Ingólfur 4-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.