Morgunblaðið - 10.02.1987, Síða 42

Morgunblaðið - 10.02.1987, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987 oB Blaðburöarfólk óskast! AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Þingholtsstræti o.fl. Meðalholt Stórholt VESTURBÆR Aragata o.fl. Nýbýlavegurfrá 5-36 og Dalbrekka Hávegur og Traðir Kársnesbraut frá 57-139 Arekstur á Hellisheiði AREKSTUR varð á Hellisheiði laust eftir klukkan 15.00 á sunnudag. Þar lentu saman tveir fólksbilar með þeim af- leiðingum að báðir skemmdust nokkuð, en engin slys urðu á fólki. Talsverð hálka var á heið- inni þegar óhappið varð. MorgTinblaðið/Bára Húsavik: Kvennadeild SVFÍ 50 ára Húsavík. KVENNADEILD Slysavarnafé- lags íslands á Húsavík minntist 50 ára afmælis síns með veglegu hófi síðastliðið laugardagskvöld. Deildin var stofnun fyrir for- göngu Láru Ámadóttur og ásamt henni skipuðu fyrstu stjórn Auð- ur Aðalsteinsdóttir og Gertmd Friðriksson. Þær em allar látn- ar. Heiðursgestir aflmælisfagnaðar- ins voru Haraldur Henrýsson, forseti SFVÍ, Hannes Þ. Hafstein, framkvæmdastjóri og Þórunn Hansen, svæðisstjóri fyrir Norður- land ásamt 7 konum, sem verið hafa í deildinni frá stofnun hennar og voru nú gerðar heiðursfélagar. Þær eru Elín Jónsdóttir, Kristín Jónasdóttir, Kristín Jónsdóttir, Karitas Halldórsdóttir, Laufey Vig- fúsdóttir, Magda Vigfússon og Þorgerður Þórðardóttir. Hér er ekki starfandi karladeild innan SVFÍ en þess í stað öflug björgunarsveit, sem ber nafnið Garðar og mikið af starfí kvenna- deildarinnar hefur verið að styðja björgunarsveitina með íjárframlög- um. í tiiefni af afmælinu færðu konumar björgunarsveitinni 250.000 krónur, sem fyrsta framlag til kaupa á fullkomnum björgunar- bát. Heiilaóskir og gjafír bámst víða að. Núverandi stjóm deildarinnar skipa: Hrönn Káradóttir, formaður, Bima Sigurbjömsdóttir, Anna Rúna Mikaelsdóttir, Brynhildur Gísladótt- ir og Steinþóra Guðmundsdóttir. Fréttaritari raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Seyðisfjörður — Austurland Framtíð sjávarútvegs á íslandi Sjálfstæðisfélagið Skjöldur, Seyðisfirði efnir til ráðstefnu um framtíö sjávarút- vegs á fslandi í félagsheimilinu Herðubreið, Seyðis- firði laugardaginn 14. febrúar nk. og hefst ráöstefnan kl. 13.00. Ráðstefnan er öllum opin. Dagskrá: • Setning: Garðar Rúnar Sigurgeirsson form. Skjaldar. • Ávarp: Friðrik Sophusson varaform. Sjálfstæðisflokksins. • Stjórnun fiskveiða: Valdimar Indriðason alþm. • Útflutnings- og markaðsmál: Adolf Guðmundsson frkvstj. Fiskvinnslunnar hf., Seyðisfirði. • Þróun fiskiðnaðar: Björn Dagbjartsson alþm. • Gjaldeyrismál sjávarútvegsins: Kristinn Pótursson frkvstj. Útvers hf, Bakkafirði. • Kjör starfsfólks í sjávarútvegi: Hrafnkell A. Jónsson form. Árvakurs, Eskifirði. •Aimennar umrœður. • Ráðstefnustjóri: Theodór Blöndal frkvstj. Vélsmiðjunnar Stál, Seyðisfirði. Allir velkomnir. Sjálfstæöisfélagið Skjöldur, Seyðisfirði. Snæfellingar Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu verður haldinn í Mettubúö, Ólafsvík, fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins á Vesturlandi koma á fundinn. Stjórnin. Vestur-Húnavatnssýsla Fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Vestur- Húnavatnssýlu nk. miðvikudagskvöld 11. febrúar kl. 22.00 í kaffi- stofu VSP Hvammstanga. Fundarefni: - Kosning landsfundarfulltrúa - Önnur mál. Áríðandi að sem flestir fulltrúar mæti. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélag ísafjarðar Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 12. febrúar nk. í Hafnarstræti 12. 2. hæð kl. 20.30 Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Bæjarfulltrúarnir Geirþrúður Charlesdóttir og Sigrún Halldórs- dóttir ræða bæjarmálefni og svara fyrirspurnum. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðiskonur Föstudaginn 13. febrúar verður efnt til kvöldverðar i Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, meö dönsku þingkonunni Connie Hede- gaard og mun hún flytja erindi um hægri konur og stjórnmál i Danmörku. Sigrún Hjálmtýsdóttir, söngkona, mun flytja nokkur lög við undirleik Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Framreiddur verður þríróttaður kvöldverður á hóflegu verði. Þátttaka tilkynnist Eygló Halldórsdóttur í simum 82779 og 82900 ekki seinna en fimmtudaginn 12. febrúar. Vonumst eftir góðri þátttöku. Hvöt, fólag sjálfstæðiskvenna iReykjavik, Landssamband sjálfstæðiskvenna. Akureyri Fulltrúaráð sjálf- stæðlsfélaganna á Akureyrl heldur fund fimmtudaginn 12. febrúar nk. kl. 20.30 í Kaupangi við Mýra- veg. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Friðrik Sophus- son mun ræða um stjórnmála- viöhorfiö. 3. Björn Dagbjartsson mun ræða um atvinnumál. Félagar eru hvattir til þess að mæta. Stjórnin. Vestur-Húnavatnssýsla Aðalfundur sjálfstæðisfélags Vestur-Húnavatnssýslu verður haldinn í kaffistofu VSP Hvammstanga nk. miðvikudagskvöld 11. febrúar kl. 21.00. Fundarefni: - Venjuleg aðalfundarstörf - Kosning landsfundarfulltrúa. - Önnur mál. Mætum öll, nýir fólagar velkomnir. Stjórnin. Félagsfundur Varðar Landsmálafélagið Vörður heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 10. febrúar nk. kl. 20.30 i sjálfstæðishúsinu Valhöll. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins. 2. Ræða Friðriks Sófussonar varafor- manns Sjálfstæðisflokksins um stjórn- málaviðhorfið. 3. Önnur mál. Stjórn Varðar HFIMDALLUR F • U S Síðustu forvöð Heimdallur félag ungra sjálfstæðis- manna í Reykajvik verður sextugt hinn 16. febrúar nk. í tilefni þess verður haldin afmælishátíð á Hótel Borg fimmtudaginn 12. febrúar. Heiðurs- gestur verður Geir Hallgrímsson heið- ursfélagi Heimdallar og veislustjóri verð- ur Kjartan Gunnarsson. Hátíðin hefst kl. 18.30 með fordrykk og því næst verður borðhald. Boðið verður upp á skemmtiatriði og að lokum verður dansað til kl. 2.00. Nú eru siöustu forvöð að tryggja sér miöa á þessa afmælishátiö. Miða er hægt að kaupa í Valhöll eða panta í síma 82900. Heimdallur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.