Morgunblaðið - 10.02.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987
41
1
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
Hilmar Foss
lögg, skjalaþýö. og dómt.,
Hafnarstraeti 11,
símar 14824 og 621464.
□ HAMAR 59872107 = 7.
□ EDDA 59872107 = 2.
□ Fjölnir 59871027 -1 Frl.Atk.
I.O.O.F. Rb. 1 = 1362108-8V2.ll.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20.30. Ræöumaður: Sam Daniel
Glad.
Fimirfætur
Dansæfing veröur í Hreyfils-
húsinu sunnudaginn 15. febrúar
kl. 21.00. Mætiö tímanlega. Nýir
félagar ávallt velkomnir.
Upplýsingar í síma 74170.
Tilkynning frá
Skíðafélagi Reykjavíkur
Næstkomandi laugardag 14.
febrúar veröur haldin skíöaboö-
ganga (í Reykjavíkurmeistara-
móti). Mótiö veröur haldiö við
gamla Borgarskálann í Bláfjöll-
um. Nafnakall í Borgarskálanum
kl. 13.00. Keppnin hefst kl. 14.
00. Þátttökutilkynningar sendist
til Skíðafélags Reykjavikur fyrir
kl. 18.00 nk. miövikudag i sima
12371. Ef veður verður óhag-
stætt og keppni frestað kemur
tilkynning í útvarpinu kl. 10.00
sama dag.
Stjórn Skíöafélags Reykjavíkur.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Myndakvöld F.í.
Miðvikudaginn 1. febrúar efnir
Feröafélagið til myndakvölds í
Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst
þaö stundvíslega kl. 20.30.
Efni:
Sveinn Ólafsson sýnir myndir úr
fjörunni og umhverfi hennar.
Lífriki fjörunnar er mörgum hug-
leikið. Missiö ekki af þessu
einstaka tækifæri til þess aö sjá
og heyra um lifið í fjörunni og
umhverfi hennar.
Einnig veröa sýndar myndir frá
dagsferð í Þórisdal sl. sumar.
Eftir hlé verða sýndar myndir úr
síöustu áramótaferð til Þórs-
merkur, myndir úr vinnuferð til
Landmannalauga (nýtt tjald-
svæöi) og nokkrar myndir úr
dagsferðum.
Allir velkomnir, félagar og aörir.
Veitingar í hléi. Aögangur kr. 100.
Ath. Oskjur fyrir Árbækurnar
eru komnar aftur.
Ferðafélag (slands.
AD. KFUK
Fundur í kvöld aö Amtmannsstig
2b kl. 20.30. Bibllulestur: Sigurö-
ur Pálsson deildarstjóri. Kaffi
eftir fund.
Allar konur velkomnar.
jr
1 AU
Kristiboðsvika
Kristnlboðsdelld KFUM og K,
Hafnarfirði.
Samkomur á hverju kvöldi 8.-15.
febrúar í húsi félaganna, Hverfis-
götu 15.
Þriðjud. 10. feb.
Ræöa: Friðrik Hilmarsson.
Kristniboösþ.: Myndir — Skúli
Svavarsson.
radauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum
í eftirfarandi:
RARIK-87003: 7/12 kV Aflstrengur.
Opnunardagur: Þriðjudaginn 3. mars 1987,
kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagn-
sveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau
opnuð á sama stað að viðstöddum þeim
bjóðendum er þess óska.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með miðvikudegi 11. febrú-
ar og kosta kr. 200 hvert eintak.
Reykjavík9. febrúar 1987,
Rafmagnsveitur ríkisins.
Innkaupadeild L.Í.Ú auglýsir
Útboð
á flotbjörgunarbúningum til notkunar um
borð í fiskiskipum meðlima Landssambands
ísl. útvegsmanna.
Tilbjóðendur geta vitjað útboðsgagna á skrif-
stofu innkaupadeildar L.Í.Ú., Hafnarhvoli v.
Tryggvagötu, 101 Reykjavík, sími 91-29500,
föstudaginn 13. febrúar 1987, kl. 14.00.
Innkaupadeild L.Í.Ú.
Útgerðarmenn
— skipstjórar
Óskum eftir bátum í viðskipti nú þegar eða á
komandi vertíð. Öruggar greiðslur — Góð verð.
Útvegsmiðstöðin hf.
Keflavík
Símar: 92-4112 92-4212
(kvöidin — helgar) 92-2330
Til sölu
hárgreiðslustofa. Gott verð og góð greiðslu-
kjör.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Tækifæri — 1774“.
Vörubílstjórafélagið
Þróttur
Ákveðið er að viðhafa allsherjar atkvæða-
greiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmanna-
ráðs. Tillögum um skipan stjórnar og
trúnaðarmannaráðs skal skilað til kjörstjórn-
ar félagsins á skrifstofu þess Borgartúni 33.
Framboðsfrestur rennur út kl. 17.00 mánu-
daginn 16. febrúar 1987.
Fiskmarkaður
— stofnfundur
Framhaldsstofnfundur hlutafélags um fisk-
markað í Reykjavík, Faxamarkaðinn hf.,
verður haldinn fimmtudaginn 12. febrúar kl.
16.00 í Hafnarhúsinu (austurenda) Tryggva-
götu 17, 4. hæð.
A dagskrá er m.a. samþykktir félagsins og
kosning stjórnar.
Undirbúningsnefndin.
Skólahúsnæði
Menntamálaráðuneytið óskar að taka hús-
næði til leigu.
Leigutími: 5 ár.
Staðsetning: Reykjavík.
Stærð húsn.: 250-300 fm.
Teg. húsn.: Einbýlishús,
skrifstofuhúsn.,
atvinnuhúsn.
Ástand húsn.: Fullfrágengið.
Tilbúið undir tréverk.
Upplýsingar um hugmyndir sendist auglýs-
ingadeild Mbl. merktar: „Skóli — 5450“ eða
í síma 83306.
Z] ORKUSTOFNUN
GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK
Jarðhitaskólinn
á Orkustofnun óskar eftir að taka á leigu
nokkrar íbúðir fyrir nemendur sína. íbúðirnar
þurfa að vera í góðu ástandi og búnar hús-
gögnum.
Leigutími er 24. apríl til 26. október 1987.
Upplýsingar gefnar á Orkustofnun í síma 83600.
Atvinnuhúsnæði
— Matvælavinnsla
70-200 fm. atvinnuhúsnæði til matvæla-
vinnslu óskast til leigu nú þegar. Húsnæðið
má vera nánast hvar sem er á höfuðborgar-
svæðinu. Húsnæðið þarf að vera hreinlegt
og þrifalegt og helst með einhverju athafna-
plássi utan dyra. Góð leiga.
Allar nánari upplýsingar í síma 77927.
Gunnlaugur Ingvarsson.
Álftnesingar
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Bessastaöa-
hrepps veröur haldinn að Bjarnarstöðum,
fimmtudaginn 12. febrúar kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Önnur mál.
4. Ellert Eiríksson veröur gestur fundarins.
Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna.
Stjómin.
Akranes — Þorrablót
Sjálfstæðisfélögin á Akranesi halda sameiginleg þorrablót i Sjálf-
stæöishúsinu viö Heiðargerði föstudaginn 13. febrúar kl. 20.30.
Frábær skemmtiatriði.
Þáttaka tilkynnist i sima 1752 (Guðný) eöa 1825 (Pálína).
Vinsamlegast tilkynniö þáttöku timalega eöa i síðast lagi miðviku-
dagskvöld 11. febrúar.
Sjáumst hress og kát.
Stjómin.
Vestmannaeyjar
Aðalfundur
Aöalfundur fulltrúaráðsins verður haldinn i kvöld kl. 20.30 í Akoges-
húsinu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Húsnæðismál.
3. Önnur mál.
Fulltrúar eru hvattir til að fjölmenna því á fundinum verður kynnt
ný tillaga og tekin ákvöröun í húsamálinu.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfólk
Rangárvallasýslu
Sjálfstaeðisfélag Rangæinga og Fjölnir,
félag ungra sjálfstæðismanna, halda aöal-
fundi sína í Hellubíói þriöjudaginn 10.
febrúar kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning landsfundarfulltrúa.
Á eftir verður haldinn sameiginlegur fundur
félaganna og þar mætir Þorsteinn Pálsson.
Stjómir fólaganna.