Morgunblaðið - 17.02.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.02.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987 5 Gömlu dilkaskrokk- arnir seldust upp Svo til allt kjötið í eigu SÍS og kaupfélaganna DILKAKJÖTIÐ frá 1985 hefur að verslanimar hefðu keypt dilka- selst vel fyrstu daga útsölunnar skrokkana upp strax og útsalan og seldist dilkakjöt í heilum hófst og bjóst hann við að ennþá skrokkum upp fyrsta eða annan væri eitthvað af gamla kjötinu til daginn. Enn er talsvert til af þar. stykkjuðu dilkakjöti, einkum 672 tonn af gömlu kindakjöti frampörtum, og ærkjöti á lægra voru til í birgðum við upphaf útsöl- verðinu. 672 tonn af kindakjöti unnar, 518 tonn af dilkakjöti og frá 1985 voru til i birgðum við 154 tonn af kjöti af fullorðnu fé. upphaf útsölunnar, megnið af 579 tonn af kjötinu var í eigu því hjá SÍS. SÍS, þar af 104 tonn af vinnslu- Sænska landsliðsparið Jo- han Bennet og Anders Wirgren sigraði í tvímenn- ingskeppninni á bridshátíð sem lauk sl. laugardag. Verðlaunin fyrir fyrsta sæt- ið voru 1.500 dalir eða tæpar 60 þúsund krónur auk þess sem þeir fengu armbandsúr frá Seiko. í gærkvöldi lauk 7 um- ferða sveitakeppni með þátttöku 47 sveita. Verða þessari keppni gerð nánari skil í miðvikudagsblaðinu, en nánari fréttir af tvímenn- ingnum eru á bls. 48 í blaðinu í dag. Kjöt frá sláturtíðinni haustið 1985 var lækkað vegna birgðanna sem illa gekk að selja. Steinþór Þorsteinsson, deildarstjóri í af- urðasölu SÍS, sagði að um 75 tonn hefðu verið til af dilkakjöti í heilum skrokkum hjá afurðasölunni þegar verðlækkunin var ákveðin og 25 tonn hjá kaupfélögunum úti á landi. Síðan hefðu verið til 350 tonn af frampörtum og hryggjum og 100 tonn af kjöti af fullorðnu fé, einkum ærkjöti. Hann sagði Morgunblaðið/Amór Ragnareson Ohapp á Ólafsfjarð arvatni Ólafsfirði. UM KL. 18.00 á sunnudag vard það óhapp á Ólafsfjarðarvatni að ísinn brast undan snjótroðara er hann var á leið yfir vatnið, með þeim afleiðingum að hann liggur nú í 2,5 metra djúpu vatn- inu. Tveir menn voru í troðaran- um, en þeir stukku út áður en hann sökk. Reynt verður að ná troðaranum upp þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Kemur þetta sér afar illa þar sem skíðavertíðin stendur nú yfir. Hér hefur verið hið fegursta vetr- arveður, hægviðri og bjart en kalt, frostið 12 til 17 gráður. — Jakob Þurfti klippur til að ná ökumanni út HARÐUR árekstur varð á mótum Hamrahlíðar og Kringlumýrar- brautar í gær og þurfti að nota björgunarklippur til að losa öku- mann úr bíl sínum. Áreksturinn varð um kl. 14.30 og með þeim hætti að bíl var ekið af Hamrahlíð inn á Kringlumýrar- braut. Varð hann þá fyrir bíl sem ekið var suður brautina og valt við höggið. Ökumaðurinn festist í bílflakinu og þurfti aðstoð slökkvi- liðs með björgunarklippur til að ná honum út. Hann var fluttur á slysa- deild, en síðar á Landakot, vegna gruns um innvortis blæðingar. Hann mun ekki vera í lífshættu. Fermingarföt, verð kr. 7*490* Skyrtur m/prjóni, verð kr* 1*990* Bindi frá kr. 690* Klútar — slaufur Öperukvöldið endurtekið UPPSELT er á Óperukvöldið með Sinfóníuhljómsveit íslands og Kristjáni Jóhannssyni sem haldið verður í Háskólabíói næst- komandi fimmtudagskvöld. Dagskráin verður endurtekin í Háskólabíói laugardaginn 21. fe- brúar og hefst klukkan 14.30.Á tónleikunum flytur Sintöníuhljóm- sveitin og Kristján Jóhannsson vinsæl óperulög. Stjórnandi er Maurizio Barbacini. (!ÍS> KARNABÆR P Laugavegi 66, sími 45800 Bonapartc »Austurstræti 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.