Morgunblaðið - 17.02.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.02.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD ■111 ■IIiiMin (Golden Girls). Nú hefjast sýn- ingar aftur á hinum bráðhressu Klassapíum, en þáttur þessi hlaut Golden Globe verðlaunin iár sem besti gamanþáttur i sjónvarpi. Á NÆSTUNNI ■......... Mlðvlkudagur BESTA LITLA HÓRU- HÚSIOITEXAS (Best Little Whorehouse in Tex- as). Bandarísk, gamansöm söngvamynd með Burt Reyn- olds, Dolly Parton og Dom DeLuise í aðalhlutverkum. 20:35 Flmmtudagur MORDQÁTA (Murder She Wrote). Angela Lansbury hlaut Golden Globe verðlaunin íársem besta leik- kona isjónvarpsþáttum fyrir leiksinn iMorðgátu. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn færð þúhjá Helmllistsakjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Gangsett í fyrsta sinn 146 ár FLUGVÉLIN TF-ÖGN var gangsett í fyrsta sinn frá því á árinu 1940 sunnudaginn 8. febrúar. TF-ÖGN er fyrsta flugvélin hönnuð og smíðuð hérlendis en höfundar og smiðir hennar voru tveir íslenskir flugvirkj- ar, Gunnar Jónasson og Björn Oli TF-ÖGN var smíðuð á §órða ára- tugnum og flaug alls flórum sinnum síðla árs 1940 undir stjóm Amar Ó. Johnson. Vegna hemaðarástands- ins lögðu Bretar blátt bann við frekari notkun vélarinnar og var TF-ÖGN þá sett f geymslu. Með ár- unum lenti vélin í niðumíðslu og var allt að því ónýt þegar flugsögufélags- menn tóku vélina í sínar hendur. Haustið 1979 hófst endursmíði flugvélarinnar á vegum Flugsögufé- lagsins og lögðu margir félagsmenn hönd á plóginn við það verkefni, m.a. annar smiður hennar, Gunnar Jónsson, en Bjöm Olsen lést fyrir allmörgum ámm. Endursmíði vélar- innar lauk sl. sumar. Flugsögumenn hafa haldið áfram í vetur að full- klára TF-ÖGN og var hreyfillinn reyndur fyrsta sinni sl. sunnudag. Allt gekk það vel og rauk hreyfillinn í gang í fyrstu tilraun. velli. VANTAR ÞIG FJÁRMAGN TIL FJÁRFESTINGAR í ATVINNUTÆKJUM ? Sé svo, bendum við á góða leið til lausnar - fj ármögnunarleigu (leasing). Meðal kosta fjármögnunarleigu Glitnis hf. eru: • 100% fjármögnun til nokkurra ára. • Við staðgreiðum seljanda tækið og kemur staðgreiðsluafsláttur þér til góða í lægri leigu. • Engin útborgun við afhendingu tækis. • Þægilegar mánaðarlegar leigugreiðslur. • Óskertirlánamöguleikarhjáþínum viðskiptabanka. • Eitt símtal til okkar og á 48 klukkustundum getur þú leyst fjármögnunarvanda þinn. Glitnir hf. Nýtt og öflugt fyrirtæki á íslenskum fjárinagnsmarkaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.