Morgunblaðið - 17.02.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 17.02.1987, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD ■111 ■IIiiMin (Golden Girls). Nú hefjast sýn- ingar aftur á hinum bráðhressu Klassapíum, en þáttur þessi hlaut Golden Globe verðlaunin iár sem besti gamanþáttur i sjónvarpi. Á NÆSTUNNI ■......... Mlðvlkudagur BESTA LITLA HÓRU- HÚSIOITEXAS (Best Little Whorehouse in Tex- as). Bandarísk, gamansöm söngvamynd með Burt Reyn- olds, Dolly Parton og Dom DeLuise í aðalhlutverkum. 20:35 Flmmtudagur MORDQÁTA (Murder She Wrote). Angela Lansbury hlaut Golden Globe verðlaunin íársem besta leik- kona isjónvarpsþáttum fyrir leiksinn iMorðgátu. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn færð þúhjá Helmllistsakjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Gangsett í fyrsta sinn 146 ár FLUGVÉLIN TF-ÖGN var gangsett í fyrsta sinn frá því á árinu 1940 sunnudaginn 8. febrúar. TF-ÖGN er fyrsta flugvélin hönnuð og smíðuð hérlendis en höfundar og smiðir hennar voru tveir íslenskir flugvirkj- ar, Gunnar Jónasson og Björn Oli TF-ÖGN var smíðuð á §órða ára- tugnum og flaug alls flórum sinnum síðla árs 1940 undir stjóm Amar Ó. Johnson. Vegna hemaðarástands- ins lögðu Bretar blátt bann við frekari notkun vélarinnar og var TF-ÖGN þá sett f geymslu. Með ár- unum lenti vélin í niðumíðslu og var allt að því ónýt þegar flugsögufélags- menn tóku vélina í sínar hendur. Haustið 1979 hófst endursmíði flugvélarinnar á vegum Flugsögufé- lagsins og lögðu margir félagsmenn hönd á plóginn við það verkefni, m.a. annar smiður hennar, Gunnar Jónsson, en Bjöm Olsen lést fyrir allmörgum ámm. Endursmíði vélar- innar lauk sl. sumar. Flugsögumenn hafa haldið áfram í vetur að full- klára TF-ÖGN og var hreyfillinn reyndur fyrsta sinni sl. sunnudag. Allt gekk það vel og rauk hreyfillinn í gang í fyrstu tilraun. velli. VANTAR ÞIG FJÁRMAGN TIL FJÁRFESTINGAR í ATVINNUTÆKJUM ? Sé svo, bendum við á góða leið til lausnar - fj ármögnunarleigu (leasing). Meðal kosta fjármögnunarleigu Glitnis hf. eru: • 100% fjármögnun til nokkurra ára. • Við staðgreiðum seljanda tækið og kemur staðgreiðsluafsláttur þér til góða í lægri leigu. • Engin útborgun við afhendingu tækis. • Þægilegar mánaðarlegar leigugreiðslur. • Óskertirlánamöguleikarhjáþínum viðskiptabanka. • Eitt símtal til okkar og á 48 klukkustundum getur þú leyst fjármögnunarvanda þinn. Glitnir hf. Nýtt og öflugt fyrirtæki á íslenskum fjárinagnsmarkaði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.