Morgunblaðið - 17.02.1987, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.02.1987, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987 Metsölublað á hverjum degi! Robert Gale um afleiðingar Chernobyl-slyssins: 75.000 manns gætu dáið úr krabbameini skattsvik eða ekki. Formaður FDP og eftirmaður Lambsdorff í sóli viðskiptaráðherra, Martin Bangemann, sagði að flokk- urinn fagnaði því að mennimir hefðu verið sýknaðir af ákæmm um spillingu. „FDP hefur staðið að baki Lambsdorff án þess að hagg- ast í slæmum málum," sagði Bangemann í yfirlýsingu. Hann minntist hvorki á framtíð Lambs- dorffs í stjómmálum né skattsvikin. Manfred Bmnner, sem situr í stjóm flokks fijálslyndra demó- krata, sagði aftur á móti að Lambsdorff gæti nú sest í hvaða embætti sem væri. „Fyrsta sinni hefur verið felldur dómur um að refsivert sé að beita aðferð, sem allir flokkar hafa notað við að afla sér áheita," sagði Bmnner í út- varpsviðtali. „Slíkt getur ekki bundið enda á feril stjómmála- manns." Lambsdorff var dæmdur fyrir að hafa svikið eða aðstoðað við að svíkja undan skatti 1,5 milljónir marka (300 milljónir ísl.kr.), sem greiddar vom til FDP þegar hann var fýlkisstjóri í Nordrhein-Westph- alen á ámnum 1968 til 1977. Féð rann til flokksins með ólöglegum hætti. Því var veitt til samtaka, sem undanþegin vom skatti vegna þess að þau vora ekki rekin í gróða- skyni. Lambsdorff stofnaði samtök þessi. Brauchitsch var sakaður um að hafa svikið tæplega 18 milljónir marka (um 400 milljónir dollara) undan skatti. Fé þetta rann til stjómmálaflokka, gjaldeyrisvið- skipta og annarrar kaupsýslu. Lokanámskeið vetrarins er að hefjast. 7VIKNA NÁMSKEIÐ FRÁ 25. FEBR. TIL15. APRÍL. Sjaldan OG/eða aldrei hefur verið betri og/eða brynni ástæða og/eða aðstæður (EF ÞÚ pælir I því) til að vippa sér á námskeið í KramhÚSÍHU. Hér er pláss fyrir flest allt og alla. í rauninni frábært úrval námskeiða og pottþéttir kennarar. Sérstaka athygli vekjum við á NANETTE NELMS sem er á förum eftir þetta námskeið. Sem sagt síðasta tækifæri að komast í nám hjá þessum frábæra dans- og kennara. Jass- lei lcfin'l'pan*“ Bra*ilíuSai»«>» KENNARI-' : Joán KENN^T:ZnKT! UÖOOr .SigrtÖLjr Eyþórsdóttir ^raahaíaadikonur lalWr -Dans<Vr,r,!’órn INNfWTliN U^OACAVIKVm ® 15103 + l?860 HÚ5I& Dans- og leiksntiðja v/Bergsta ðastr. }adans Dansspuni KENNARAR: Anna Richardsdóttir og Joan Chicago, Reuter. Á NÆSTU 50 árum gætu allt að 75.000 manns dáið úr krabba- meini vegna sprengingarinnar í Chernobyl-lqarnorkuverinu í Sovétríkjunum, að sögn banda- ríska læknisins Robert Gale, sem aðstoðaði Sovétmenn við með- höndlun fólks, sem varð fyrir mikilli geislun. Gale sagðist búast við því að milli 5.000 og 150.000 manns um heim allan hlytu krabbamein af völdum Chemobyl-slysáins eins og gera mætti ráð fyrir að helmingur þeirra létust. „Þetta er ekki hátt hlutfall þeirra milljarða manna, sem urðu fyrir geislun af völdum Chemobyl-slyss- ins. Fjöldinn er engu að síður hörmulegur og Sovétmenn reyna að gera allt sem í þeirra valdi til að haf auppi á þeim sem em taldir í mestri hættu," sagði Gale um helgina á ársfundi samtaka, sem láta vísindaframfarir til sín taka. Gale sagði að utan Sovétríkjanna yrðu krabbameinstilfelli af völdum Chemobyl-slyssins flest í þýzku ríkjunum, Ítalíu og Póllandi. Ekki hefði verið reiknað út hversu marg- ir væm líklegir til að hljóta krabba- mein og deyja í hverju þeirra. Gale spáði því að á næstu 50 ámm myndu 35 Bandaríkjamenn deyja úr krabbameini, sem rekja mætti til Chernobyl-slyssins. Gale er nýkominn úr ferðalagi til Chemobyl. Hann sagði að herinn færi með öll völd á bannsvæði, sem væri innan 50 kílómetra radíus frá orkuverinu. Væri það í raun herstöð og margar draugaborgir á svæðinu. Starfsmenn orkuversins byggju í þorpum utan bannsvæðisins og væri þeim ekið til og frá vinnu á hveijum degi. Þegar þeir hefðu orð- ið fyrir ákveðinni geislun væri þeim ekki lengur leyft að starfa þar. Væri starfstími manna í verinu, ýmist við rekstur þess eða hreins- un, því venjulega aðeins nokkrar vikur. Gale sagði ennfremur að margir fyrrverandi íbúar í Chemobyl vildu hverfa aftur til borgarinnar þar sem hún hefði ekki laskast í sprenging- unni. Þeir gerðu sér hins vegar ekki grein fyrir því að menn yrðu ekki varir geislunar, sem þar væri, heldur væri aðeins hægt að mæla hana irteð sérstökum mælitækjum. Stjómvöld hefðu hins vegar ákveðið að hleypa engum til baka fyrr en í vor í fyrsta lagi. Flick-málið: Lambsdorff dæmdur fyr- ir að svíkja undan skatti Bonn, Reuter. RÉTTUR í Bonn í Vestur-Þýskalandi sýknaði í gær tvo fyrrum við- skiptaráðherra, Otto Lambsdorff og Hans Friderichs, af ákæru um spillingu og mútuþægni. Lambsdorff og Friderichs var aftur á móti gert að greiða sektir fyrir að draga undan skatti greiðslur til flokks frjálslyndra demókrata (FDP). Eberhard von Brauchitsch, fyrr- um framkvæmdastjóri Flick-móður- fyrirtækisins, sem selt var Deutsche-Bank fyrir ári síðan, var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir skattsvik. Allir þrír vom sýknaðir af ákæm um að ráðherramir hefðu tekið við mútum frá Flick-samsteypunni fyr- ir FDP og veitt fyrirtækinu undanþágu undan skatti fyrir vikið. Réttarhöld í Flick-málinu stóðu í átján mánuði og komust þar í sviðsljósið aðferðir stjórnmála- flokka á síðasta áratug til að fá styrki frá stómm fyrirtækjum. Nú er rætt um hvort Lambsdorff setjist aftur í sitt fyrra ráðherra- embætti í samsteypustjóm Helmuts Kohl kanslara. Lambsdorff er fyrsti ráðherra í Vestur-Þýskalandi, sem stefnt hef- ur verið í embætti. Hann sagði af sér í júní árið 1984. Lambsdorff var dæmdur til að greiða 180 þúsund marka sekt (um fjórar milljónir ísl.kr.) og Friderichs 61 þúsund mörk (1,3 milljónir ísl. kr.) vegna skattsvika. Brauchitsch var dæmdur til tveggja ára fangels- is vistar, sem var skilorðsbundin ef hann greiddi 550 þúsund marka (um 16,2 milljónir ísl.kr.) sekt. Saksóknaraembættið fór fram á þyngri refsingu. Krafist var fímmt- án mánaða skilorðsbundins fangels- is fyrir Lambsdorff fjögurra ára fangelsi fyrir Brauchitsch. Lambsdorff sat á þingi meðan á réttarhöldunum stóð og hefur lýst Reuter Hans Friderichs og Otto Lambsdorff koma til réttarsalarins í Bonn til að hlýða á dóm í máli sínu. yfir því að hann muni setjast í ráð- herrastól standi það hunum til boða, hvort sem hann yrði dæmdur fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.