Morgunblaðið - 17.02.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987
Flóttamannabúðir Palestínumanna I Líbanon:
Keuter
John Demjanjuk gengur inn f réttarsaiinn í Jerúsalem og hrópar góðan dag á hebresku til viðstaddra.
Demjanjuk er ákærður fyrir að hafa framið striðsglæpi í síðari heimsstyijöld.
Israel:
Amal-shítar
aflétta umsátr-
inu að hluta til
gera sér góðu að eta gras eða rott-
ur og ketti.
„Eg er mjög ánægð," sagði Fa-
tima Kharbotli, 26 ára gömul
palestínsk húsmóðir, sem var með
fjóra syni sína á leið inn í búðimar
aftur. „Ég vona, að þetta haldist
áfram."
Um 30 ijölskyldum, alls um 100
konum, bömum og gamalmennum,
var leyft að yfirgefa Boutj al-
Barajneh-búðimar í útjaðri Beirut.
Amal-sveitimar gáfu leyfí til þess
á laugardag, að flutningabílar á
Beirut, Líbanon. AP. Reuter.
ÞÚSUNDIR hungraðra og
særðra kvenna og barna hafa
streymt í fæðuleit út úr Ras-
hidiyeh-flóttamannabúðum
Palestínumanna i nágrenni Týr-
us í Suður-Líbanon, eftir að
umsáturslið Amal-shíta aflétti að
hluta til ferðabanni frá búðunum
um helgina, í fyrsta sinn í fjóra
mánuði.
Herstjóm Amal tilkynnti á laug-
ardag, að íbúum í flóttamannabúð-
unum yrði veitt sjö klukkustunda
Palestínsk fjölskylda á leið úr Rashidiyeh-flóttamannabúðunum í
Suður-Líbanon i gær. Hermaður úr sveitum Amal-shíta á verði.
Fyrstu stríðsréttar-
höld í aldarfjórðung
Jerúsalem, Reuter.
sem
FYRSTU stríðsréttarhöld,
ferðafrelsi á dag frá klukkan sjö
að morgni. Hinir fyrstu yfírgáfu
búðimar í dögun á sunnudag.
Standa vonir til, að umsátrinu verði
einnig létt af flóttamannabúðum
Palestínumanna í Bourj el-Barajneh
og Chatilla í Beirut.
Ákvörðun þessi virðist hafa verið
tekin vegna mikils þrýstings erlend-
is frá og til að reyna að draga úr
heiftinni í bardögunum, sem staðið
hafa milli Amal-shíta og Palestínu-
manna í tæplega tvö ár. Shítar
hafa viljað koma í veg fyrir, að
Frelsissamtök Palestínumanna,
PLO, styrktu stöðu sína í Líbanon
á nýjan leik eftir hrakfarimar fyrir
ísraelum 1982. Frá því í september
hafa yfír 800 manns látið lífíð í
átökunum og þúsundir særst.
Fréttamenn sögðu, að flóttafólk
úr Rashidiyeh-búðunum hefði fjöl-
mennt til matarkaupa í borginni
Týrus, en haldið síðan til búðanna
aftur.
Mohammed Nassar, 15 ára gam-
all drengur, sagði, að hann hefði
orðið að sjóða hundakjöt og steikja
yfir eldi. „Mér fannst kjötið vont á
bragðið, en ég var svo hungraður,
að ég mátti til.“ Sumir urðu að
MIKHAIL S. Gorbachev, leiðtogi
Sovétríkjanna, sagði í gær í
ræðu, sem hann flutti á friðar-
ráðstefnu í Moskvu, að Sovét-
stjórnin hefði tekið „nýja
afstöðu" til mannréttindamála
en lagði áherslu á, að það hefði
hún ekki gert til að þóknast vest-
rænum ríkjum.
Gorbachev kom víða við í ræðu
sinni á ráðstefnunni, sem um 1000
manns frá 80 löndum sitja. Gagn-
rýndi hann mjög „vígbúnaðarhug-
vegum Sameinuðu þjóðanna færu
þangað inn með vistir, en fulltrúi
Palestínumanna sagði, að þessi
sending dygði skammt. Búðimar
hafa verið umsetnar frá því í nóv-
ember, en þar búa 20-30.000
manns.
Pauline Cutting, 35 ára gamall
breskur læknir, sem starfað hefur
í búðunum, sagði, að fólkið væri
„þegar farið að deyja úr vannær-
ingu eða afleiðingum hennar“.
„Astandið er orðið svo hræðilegt,
að margir halda ekki út nema í
nokkra daga til viðbótar," sagði
hún.
Þijár ítalskar herflutningaþotur
komu til Lamaca-flugvallar á Kyp-
ur á sunnudag með um 100 tonn
af matvælum til Palestínskra flótta-
manna í Líbanon. Þaðan áttu þau
að fara sjóleiðis til Beirut á mánu-
dag
Marokkó, Austurríki, Vestur-
Þýskaland og Evrópubandalagið
hafa heitið að neyðaraðstoð. Jó-
hannes Páll páfí II og Alkirkjuráðið,
svo og stjómvöld í Libyu, Grikkl-
andi og Bandaríkjunum, hafa
skorað á Amal-sveitimar og Pa-
lestínumenn að leggja niður vopn.
arfarið", sem hann kallaði svo, og
ítrekaði andstöðu stjómar sinnar
við geimvamaáætlun Bandaríkja-
manna. Sakaði hann þá um að
reyna að gera ABM-gagneldflauga-
samninginn að engu með því að
leggja til í Genfarviðræðunum, að
heimiluð verði „víð túlkun" og þar
af leiðandi umfangsmiklar tilraunir
með geimvamabúnaðinn.
Sumir höfðu búist við, að Gorbac-
hev notaði þetta tækifæri til að
kynna nýjar tillögur í afvopnunar-
málum en það gerði hann þó ekki.
haldin hafa verið í ísrael í 26 ár,
hófust í gær á því að veijandi
bílvirkjans Johns Demjanjuk
sagði að skjólstæðingur sinn
væri saklaus af að hafa myrt
mörg hundruð þúsund gyðinga í
heimsstyijöldinni síðari og fór
fram á að honum yrði veitt leyfi
til að snúa aftur til Banda-
ríkjanna.
Demjanjuk var sviptur banda-
rískum ríkisborgararétti árið 1981
fyrir að hafa logið til um athafnir
sínar í stríðinu og Bandaríkjamenn
framseldu hann á síðasta ári.
Demjanjuk á yfír höfði sér
Þess í stað endurtók hann tillögum-
ar, sem Sovétmenn lögðu fram á
fundinum í Reykjavík.
Gorbachev varði ekki miklu tíma
til að ræða um mannréttindamál
en sagði, að „ný afstaða okkar til
mannréttinda er öllum augljós. Ég
verð hins vegar að valda þeim von-
brigðum, sem halda, að hún hafí
verið tekin til að þóknast vestræn-
um ríkjum".
Um Afganistan sagði Gorbachev,
að þaðan hefðu verið fluttar sex
sovéskar herdeildir og að allur her-
lífstíðarfangelsi ef hann verður sek-
ur fundinn um að hafa verið
fangavörður, sem kallaður var
„ívan ógurlegi", í útrýmingarbúð-
unum Treblinka í Póllandi. „ívan
ógurlegi" pyntaði fanga og stjóm-
aði gasklefunum í Treblinka.
„John Demjanjuk hefur aldrei
stigið fæti í útrýmingarbúðir ...
hann mun gera allt til að sýna að
hann hvorki var né er „ívan ógur-
legi“,“ sagði Mark O’Connor,
lögfræðingur Demjanjuks.
Demjanjuk leit vel út þegar hann
gekk inn í réttarsalinn og hrópaði
hann „góðan dag“ á hebresku til
um þijú hundmð manns í kvik-
inn yrði fluttur burt ef um það
semdist. Það væri þó komið undir
afstöðu Bandaríkjamanna og ná-
grannaríkja Afganistans. Gorbac-
hev vék að Reykjavíkurfundinum
og sagði, að hann hefði „ekki verið
árangurslaus, þvert á móti var þar
brotið í blað“. „Viðræðumar í
Reykjavík vom ólíkar öllum öðram
viðræðum. Með þeim opnaðist í
fyrsta sinn leið fyrir allt mannkjm
til að útrýma öllum kjamorkuvopn-
um.“
myndasalnum, sem réttarhöldin
fara fram í.
Árið 1961 vom haldin réttarhöld
í ísrael yfir stríðsglæpamanninum
Adolf Eichemann. Hann var dæmd-
ur til dauða og hengdur ári síðar.
Eichman var höfundur „lokalausn-
arinnar" eða útiýmingar gyðinga.
Hann var dæmdur og líflátinn sam-
kvæmt ísraelskum lögum frá árinu
1950 um nasista og samstarfsmenn
þeirra. Demjanjuk var ákærður
samkvæmt sömu lögum fyrir glæpi
gegn mannkyninu og gyðingum.
O’Connor sagði að dómsyfírvöld
hefðu engan rétt til að höfða þetta
mál. Bandarísk yfírvöld hefðu sam-
þykkt að vísa Demjanjuk úr landi
fyrir morð, en ekki fyrir stríðsglæpi
nasista. „Það em almenn mannrétt-
indi að eingöngu er hægt að dæma
mann fyrir þann glæp, sem honum
er vísað úr landi fyrir að hafa fram-
ið,“ sagði veijandinn.
„ísraelar geta ekki gert lög um
morð að undirflokki undir þjóðar-
morð ... þeir eiga ekki annars kost
en að senda hann aftur til Banda-
ríkjanna svo að þar geti farið fram
raunvemleg réttarhöld," bætti
O’Connor við.
Eftir réttarhlé ákvað rétturinn
að hafna rökum O’Connor og halda
réttarhöldunum áfram.
Skrúðmælgi O’Connors og fram-
koma hans virtist fara í taugamar
á Dov Levin dómara, sem bað hann
að lækka rödd sína og benti honum
livað eftir annað á að koma sér að
efninu. O’Connors er Bandaríkja-
maður og átti hann oft og tíðum í
vandræðum með að átta sig á fram-
vindu réttarhaldanna. Oftar en einu
sinni þurfti að segja honum hvað
næst tæki við.
Mikill öryggisviðbúnaður var í
réttarsalnum og var leitað á áhorf-
endum. Demjanjuk var ekki látinn
sitja í skotheldum klefa eins og
Eichmann á sínum tíma. Demj-
anjuk, sem fæddist í Úkraínu fyrir
66 ámm, lét túlka fyrir sig á
úkraínsku.
Embættismenn kveðast vona að
réttarhöldin veiti ísraelskri æsku
tækifæri til að hlýða á vitnisburð
um helför gyðinga í þriðja ríkinu.
Þegar á fyrsta degi vöknuðu
minningar um grimmd nasista: „Ég
veit hvað þeir gerðu okkur. Þeir
tróðu okkur undir fótum sínum,
þeir slátmðu okkur. Ég komst und-
an, en ekki fjölskylda mín,“ hrópaði
Mordechai Fuchs, sem lifði af hel-
förina, í réttarsalnum.
Gengi gjaldmiðla
London, AP.
GENGI Bandaríkjadollara féll
gagnvart helstu gjaldmiðlum
heims i gfær og verð á gulli
hækkaði i London.
í Tókýó kostaði dollarinn
153,77 japönsk jen (153,95)
síðdegis í gær.
í London kostaði sterlingspund-
ið 1,5225 dollara (1,5210) þegar
gjaldeyrisviðskiptum lauk í gær.
Gengi annarra helstu gjald-
Gorbachev á friðarráðstefnu í Moskvu:
Talaði um „nýja afstöðu“
í maimréttindamálunum
Moskvu. AP, Reuter.
miðla var á þann veg háttað að
dollarinn kostaði: 1,8175 vestur-
þýsk mörk (1,8305), 1,5345
svissneska franka (1,5490),
6,0465 franska franka (6,0975),
2,0510 hollensk gyllini (2,0650),
1.291,75 ítalskar lírar (1.302,50)
og 1,3380 kanadíska dolíara
(1,3455).
I London kostaði trójuúnsa af
gulli 397,25 dollara (396,60).