Morgunblaðið - 17.02.1987, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
•5
Bakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá kl. 7.00 til 13.00.
Upplýsingar aðeins veittar á staðnum þann
18. febrúar milli kl. 17.00 og 19.00.
Bakaríið Krás,
Hólmaseli 2.
Rennismiður
óskast til starfa á vélaverkstæði okkar.
Upplýsingar gefur verkstjóri.
Þ. Jónsson & Co.,
Skeifunni 17, Rvík.
Heimilisstörf
Bamgóð kona óskast til að annast létt heimil-
isverk hjá 4ra manna fjölskyldu á Seltjarnar-
nesi 4 morgna í viku.
Varðandi nánari upplýsingar vinsamlega
hringið í síma 611012 eftir kl. 17.00
Afgreiðsla
— erlendar bækur
Óskum eftir að ráða strax röskan starfskraft
í erlendu bókadeildina.
Upplýsingar gefnar á skrifstofunni (ekki í síma).
BÚKAVERZLUN
SICFÚSAP EYMUNDSSONAR
Austurstræti 18.
Matvælaiðnaður
Fyrirtæki í matvælaiðnaði í Garðabæ óskar
eftir aðstoðarkonu í matvælaiðnað. Um
hlutastarf er að ræða. Umsóknir sendist
auglýsingadeild Mbl. merkt: „M — 2094“.
Stýrimann vantar
á 176 tonna bát sem rær með línu og net.
Upplýsingar í síma 92-2304 og á kvöldin
92-1333.
Fjármálastjóri
Félagsmálastofnun stúdenta óskar eftir að
ráða fjármálastjóra. Starfið er aðallega fólgið
í eftirfarandi:
- Umsjón með bókhaldi, sem er tölvukeyrt.
- Áætlanagerð fyrir Félagsstofnun.
- Mánaðarlegt rekstraruppgjör fyrir fyrirtækin.
- Tilfallandi athuganir á ýmsum rekstrar-
þáttum.
Við mat á umsækjendum verður lögð áhersla
á reynslu og hæfni í bókhaldi, fjármálastjórn
og áætlanagerð.
Skrifleg umsókn — þar sem fram koma upp-
lýsingar um menntun og fyrri störf, sendist
til framkvæmdastjóra Félagsstofnunar stúd-
enta, pósthólf 21, 121 Reykjavík, fyrir þriðju-
daginn 24. febrúar.
Félagsstofnun stúdenta hefur það hlutverk
að annast rekstur, bera ábyrgð á og beita
sér fyrir eflingu félagslegra fyrirtækja i þágu
stúdenta við Háskóla íslands.
Félagsstofnun rekur eftirtalin fyrirtæki:
Kaffistofur Háskólans, Stúdentagarðana,
Bóksölu stúdenta, Ferðaskrifstofu stúdenta,
Háskólafjölritun, Stúdentakjallarann og Hótel
Garð.
Starfsmenn eru um 50.
Fóstrur
Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun eða
starfsreynslu óskast til starfa á leikskólann
Leikfell sem fyrst.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
73080.
Verksmiðjuvinna
Óskum að ráða karlmenn til starfa í verk-
smiðju vora. Framtíðarstörf.
Kexverksmiðjan Frón hf.,
Skúlagötu 28.
Við óskum að ráða
næturvörð
að Sjúkrastöðinni Von, Bárugötu 11,
Reykjavík.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma
622344.
Markaðsfulltrúi
Tölvur
Við viljum ráða markaðsfulltrúa til starfa í
tölvudeild okkar.
Við höfum í huga mann:
Sem hefur reynslu í sölu eða notkun fjölnot-
endakerfa.
Sem getur unnið sjálfstætt og skipulega.
Sem skilar árangri.
Sem hefur háskólamenntun á sviði við-
skipta eða verkfræði.
Starfið:
Þú munt vinna við markaðssetningu á tölvu-
búnaði frá Digital Equipment Corp.
Þú munt þurfa að sækja þér viðbótarmennt-
un á vegum fyrirtækisins, bæði erlendis og
innanlands.
Þú munt vinna með ungu og áhugasömu
fólki í einu stærsta tölvufyrirtæki landsins.
Þú munt þurfa að leggja hart að þér, en á
móti eru góð laun í boði.
Ef þetta starf vekur áhuga þinn, hafðu þá
samband við Gísla Má Gíslason, í síma
24120, og fáðu nánari upplýsingar.
0
sm
KRISTJÁN Ó.
SKAGFJÖRÐ HF.
vOn
Slml 24120 Hðlmaslóð4 Box 906 121 Reykjavlk
Fínull hf.
óskar að ráða saumakonu, helst vana, til að
sauma fatnað úr angóruull í rúmgóðu og
björtu húsnæði. Vinnutími er frá 8.00-16.00.
Fríar ferðir frá Reykjavík og Kópavogi. Góð
laun eru í boði fyrir rétta manneskju. Einnig
vantar starfsfólk í spuna- og prjónastofu fyrir-
tækisins.
Nánari uppl. í síma 666300.
Sumarafleysingar
Kristnesspítali óskar að ráða sjúkraliða og
hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga.
Hjúkrunarnemar og iæknanemar koma til
greina. íbúðarhúsnæði á staðnum ef óskað er.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
96-31100.
Kristnesspítali.
raðauglýsingar — raðauglýsingar
raðauglýsingar
tilboö — útboö
Útboð
Innveggjasmíði
Frácjangur og kerfi
Hf. Olgerðin Egill Skallagrímsson
óskar eftir tilboðum í smíði innveggja og fulln-
aðarfrágang á skrifstofu og starfsmannaað-
stöðu á 2. hæð í nýbyggingu sinni að
Grjóthálsi 9-11.
Stærðir: Gólfflötur 600 mz, veggir 700 mz.
Útboðsgögn verða afhent hjá Þorsteini
Magnússyni, verkfræðistofa Bergstaðastr.
13, s. 19940, frá 18. feb. gegn 10.000 kr.
skilatryggingu. Skilafrestur tilboða til 10.
mars kl. 11.00.
Qj ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h.
byggingardeildar óskar eftir tilboðum í málun
á ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3 gegn 5000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 25. febrúar nk. kl. 15.00.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
Borgartúni 7, sími 26844.
tilkynningar
....................d
Getum bætt við okkur
verkefnum i nýsmíði og vélaviðgerðum.
Stór og smá verkefni.
Vélsmiðja Einars Guðbrandssonar,
Eirhöfða 15.
Sími 672488.
Bílastæði í miðborginni
til leigu.
Upplýsingar í síma 622950 og 17759.
Lopapeysur —
Selfoss — Reykjavík
Tekið er á móti peysum mánudaga, þriðju-
; daga og miðvikudaga milli kl. 10.00-15.00.
Hafið samband við peysumóttökuna í síma
! 34718 og leitið upplýsinga.
Selfoss
Peysumóttakan er hafin á Selfossi. Hafið
samband í síma 99-1444 eftir kl. 17.00.
Hilda hf.
ÍSLAND
Hilda hf.,
Bolholti 6.