Morgunblaðið - 27.02.1987, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 27.02.1987, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1987 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson * „Ágæti stjömuspekingur. Ég myndi gjaman vilja fá að vita hvað stjömumar segja um persónuleika minn og annað í sambandi við mig. Ég er fædd 24.7. 1931 á milli kl. 7—9 að morgni. Ég tel mig nokkuð sterkt Ljón. Hvaða merki passa mér best og hvaða mánuður? Með fyrir- ffam þökk.“ Svar: Þú hefur Sól og Júpíter sam- an í Ljóni, einnig Merkúr, Tungl í Sporðdreka, Venus í Krabba og Mars í Meyju. Rísandi er líkast til í Meyju og Naut á Miðhimni. Hreyfanleiki Júpíter á Sólina táknar að Ljónseiginleikamir þenjast út, ef svo má að orði kom- ast, og verða sterkari en ella. Þú hefur sterka þörf fyrir að víkka sjóndeildarhring þinn og getur það m.a. birst í áhuga á ferðalögum og þörf fyrir hreyfingu og tilbreyt- ingu. Þú ert ekki manneskja sem getur setið kyrr og búið við mikla vanabindingu. Tilfinningarík Tungl í Sporðdreka og Venus í Krabba táknar að tilfinning- ar þínar eru djúpar og sterkar. Þú ert næm á fólk, ert ágætur sálfræðingur og finnur til með öðrum. Vemd- ar- og umhyggjutilfínningar þínar em sterkar. Opinogdul Ljónið og Sporðdrekinn eru að mörgu leyti ólík merki. Annað er opið en hitt er dult. Þú ert því þrátt fyrir opið og hlýtt Ljónið dul og varkár á tilfinningasviðinu. Að vissu leyti vilt þú bæði vera í sviðs- Ijósinu og úr því. Frelsi og ábyrgÖ Önnur staða er heldur ein- kennileg í korti þínu. Það er Úranus og Satúmus á Ven- us. Það táknar að þú hefur sterka ábyrgðarkennd en vilt samt sem áður vera ftjáls og óháð, og þarft á töluverðri spennu að halda í samskipt- um þínum við aðra. Sambönd þín geta því orðið mótsagna- kennd og misjöfn. Samviskusöm Mars í Meyju táknar að þú ert dugleg og samviskusöm í vinnu, ert nákvæm og átt til að vera smámunasöm. Þú vilt leysa verk þín vel af hendi og átt auðvelt með að taka til hendini. ÁkveÖin Þegar á heildina er litið má segja að þú sért sterkur per- sónuleiki. Þú ert ákveðin og ráðrík, vilt amk. stjóma sjálfri þér, ef ekki öðrum. Þú ert tilfinningarík og næm, opin, einlæg og hlý. Framkvcemda- maöur Það er ekki gott að segja t hvaða merki á best við. Sum eru góð til að skemmta sér með, önnur til að vinna með o.s.frv. Ég tel að tilfínninga- ríkt en jafnframt jákvætt fólk eigi best við þig. Hvað varðar maka er algengt að konur laðist að mönnum sem svipar til Sólar þeirra og Mars. Sam- kvæmt því þarf maður þinn að vera sterkur og duglegur persónuleiki, kannski einna helst sjálfstæður fram- kvæmdamaður. OrÖlaus Ég get ekki svarað hvaða ákveðinn mánuður á best við. Til eru ákveðnar kenningar sem segja að ár einstaklings- ins byiji í sama mánuði og Rísandi merki, í þínu tiiviki í kringum september. En hvort það er betri mánuður en aðrir get ég ekkert sagt um. GARPUR W! | ^ X-9 Aftur í þorpl /yf k 1 iGOiiiir TOMMI OG JENNI AF WERX>H4Fa KETVZ SVOHA sráa ey/eu? » ■ ióoi/ n "771T 1 IUoKM m rTTrm~'Ár- —mp ^olitio , UPPFyRlRMER ompA jólareikn- JNGAi'JANOAR. . FERDINAND 277* SMAI-ULK WE SHOULP BE GRATEFUL THAT WE'RE LIVING AT THIS POINT IN MISTORV Á ég að segja þér nokkuð, Magga? Við ættum að vera þakk- iátar fyrir að lifa á þessum tíma sögunnar. Hvaða tími er það, herra? Gullöld falleinkunna! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Á opnu borði má finna tvær leiðir til að vinna fjögur hjörtu í eftirfarandi spili. Kemurðu auga á þær? Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ K1083 V2 ♦ 9742 ♦ G765 Vestur ♦ DG9 V 8765 ♦ 10 + ÁK432 Austur ♦ 76542 VG4 ♦ DG ♦ 108 Suður ♦ Á VÁKD1093 ♦ ÁK63 ♦ D9 Vestur Norður Austur Suður — — — 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 3 tíglar Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Eftir alkröfuopnun suðurs þróast sagnir eðlilega upp í fjög- ur hjörtu. Vestur hefur leikinn með því að taka ÁK í laufi og spila svo litlu laufí. Við gefum okkur að sagnhafi falli ekki í þá gryfju að stinga upp lauf- gosa. Austur trompar með hjartagosa og suður yfirtromp- ar. Spilið er leikur einn ef tígull- inn skiptist 3-2. En til að verjast 4-1-legunni gerir sagnhafi best í því að taka aðeins þrisvar tromp, spaðaás, og spila svo ÁK í tígli. Falli liturinn er hægt að taka síðasta trompið af vestri og sækja tfunda slaginn á tígul. En eins og liturinn brotnar er vestri boðið upp á að stinga tígulhámann. Hann græðir hins vegar lítið á því, þar sem hann neyðist til að spila svörtum lit og gefa sagnhafa þar með tvo slagi, annan á spaðakóng og hinn á laufgosa. Svo vestur fleygir laufi. En það er skammgóður vermir, því honum er einfaldlega kastað inn í næsta slag á tromp! Tromp- þristurinn er blessunarlega (fyrir sagnhafa) lægri en fímrn- an. Hin vinningsleiðin — sem er fremur hæpin við spilaborðið — er að taka öll trompin, spaðaás og spila svo litlum tígli. Þá lend- ir vömin í svipaðri klemmu. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í Dubai kom þessi staða upp í skák al- þjóðlegu - meistaranna Utut Adianto, Indónesíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Klaus Bisc- hoff, V-Þýskalandi. 35. Rd5! og svartur gafst upp. Hann á ekkert betra en 35. — Ke8, 36. Rxe7 (36. Dh81 - Df8 er lakara) Hxd4 37. Hxd4 — Kxe7 og með skiptamun yfir er endataflið auðunnið. Utut Adianto kom á óvart hér á Reykjavíkurmótinu í febrúar og í Dubai tryggði hann sér stór- meistaratitil. Eina tapskák hans var gegn Jóni L. Ámasyni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.