Morgunblaðið - 11.03.1987, Síða 5

Morgunblaðið - 11.03.1987, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 5 Prófastar sett- ir inn í embætti Arlegur fundur prófasta hófst í Dómkirkjunni í Reykjavík í gær- morgun. Fundurinn mun standa til 16. marz. í gærmorgun voru fjórir nýir prófastar settir í embætti, sr. Birg- LANDSSAMBANDI íslenzkra út- gerðarmanna bárust 14 tilboð í flotbúninga fyrir fiskiskipaflot- ann, alls 3.400 til 5.000 búninga. Verð fyrir hvem einstakan bún- ing er á bilinu 8.000 til 17.500 krónur. Gylfi Guðmundsson, forstöðu- maður innkaupadeildar LÍÚ, sagði í samtali við Morgunblaðið, að hér væri um að ræða 19 gerðir af bún- ingum alls, sem allir stæðust lágmarkskröfur Siglingamálastofn- unar, en væru misjafnir að gæðum og gerðum. Nú yrði farið yfir tilboð- in og búningana með aðstoð Sigl- ingamálastofnunar og Slysavama- félags íslands og stefnt væri að því, að niðurstaða lægi fyrir eftir næstu viku. Gylfi sagði, að þegar hefðu borizt pantanir á 3.600 bún- ingum, en í útboði LÍÚ hefði verið 86 kr. skilaverð fyrir langlúru MARBAKKI hf í Kópavogi sendi nýlega 200 lestir af flatfiskinum langlúru i tilraunaskyni til Jap- ans og Vestur-Evrópu. Lang- lúran hefur til þessa lítið sem ekkert verið nýtt hér á landi, en skilaverð fyrir það, sem til Jap- ans fór, var allt að 85 krónur á hvert kíló. Smærri langlúran fer heilfryst og óslægð til Japans en slægð og heilfryst til Evrópu. Jón Guðlauguyr Magnússon, framkvæmdastjóri Markbakka, sagði í samtali við Morgunblaðið, að langlúran hefði líkað vel og búið væri að semja um sölu á 300 lestum til viðbótar. Lang- lúran er meðal annars veidd frá Þorlákshöfn og Stokkseyri og aðal- lega í dragnót. STÝRILIÐAR SEGULRQFAR YFIRALAGSVARNIR STJORNUÞRI- HYRNINGSROFAR TIMALIÐAR ROFAHUS Hagstættverð = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA ir Snæbjömsson, prófastur Eyfirð- inga, sr. Tómas Guðmundsson, prófastur Ámesinga, sr. Þorleifur K. Kristmundsson, prófastur Aust- firðinga og sr. Om Friðriksson, prófastur Þingeyinga. gert ráð fyrir 3.400 að lágmarki en hámark 5.000. Myndin var tekin af biskupum og próföstum við upphaf fundarins í gær. Fremstir standa sr. Ólafur Skúlason, vígslubiskup, hr. Pétur Sigurgeirsson, biskup og sr. Sigurð- ur Guðmundsson, vígslubiskup. I miðröð frá vinstri: sr. Óm Friðriks- son, prófastur Þingeyinga, sr. Þorleifiir K. Kristmundsson, pró- fastur Austfirðinga, sr. Tómas Guðmundsson, prófastur Árnes- inga, sr. Birgir Snæbjömsson, prófastur Eyfírðinga, sr. Sváfnir Sveinbjamarson, prófastur Rangæ- inga, sr. Róbert Jack, prófastur Húnvetninga og sr. Sigmar Torfa- son, prófastur í Múlaprófastdæmi. Efsta röð frá vinstri: sr. Bragi Frið- riksson, prófastur Kjalnesinga, sr. Ingiberg J. Hannesson, prófastur Snæfellinga og Dalamanna, sr. Hjálmar Jónsson, prófastur Skag- fírðinga, sr. Jón Einarsson, prófast- ur Borgfírðinga, sr. Fjalar Siguijónsson, prófastur Skaftfell- inga og sr. Þórarinn Þór, prófastur Barðstrendinga. Sr. Lárus Þ. Guð- mundsson, prófastur í ísafjarðar- prófastdæmi var ekki viðstaddur athöfnina. t - V ‘ % ..0 ÞEGAR HÚN MARGRÉT BORGARSDÓTTIR LEITAÐI TIL OKKAR FYRST, ÁRIÐ 1976, ÁTTI HÚN NÁKVÆMLEGA 26.090 KRÓNUR. í DAG HAFA KRÓNURNAR 96 FALDAST Haraldur frændi hennar sagðist vera viss um að hún Margrét væri rugluð. Sannleikurinn er hins vegar sá að Margrét var óvenjulega heilbrigð kona. Hún gerði sér grein fyrir því að ráðgjafar Fjárfestingarfélagsins voru menn, sem hún gæti treyst. Sjálf sagðist hún ekki vera fjármálaspekingur. Sérfræðingar Fjárfestingar- félagsins ráðlögðu Margréti ávallt að kaupa verðbréf sem gáfu góðan arð. Að sjálfsögðu ráðlögðu þeir henni að kaupa KJARA- BREFIN þegar þau voru gefin út. Það væri lang einfaldast. „Þá þarft þú engar áliyggjur að hafa af peningunum þín- um, Margrét mín. Kjarabréfin eru örugg og við sjáum til þess að alltaf standi á bak við þau sérfræðilegt val á traustum verðbréfum sögðu þeir. Einsog svo oft áður höfðu sérfræðingar Fjárfesting- arfélagsins rétt fyrir sér. Um síðastliðin áramót átti Margrét 65 ára afmæli. Þá átti hún 2.500.000 krónur í TEKJUBRÉFUM. Af þeim fær hún ríkuleg mánaðarlaun heimsend ársfjórðungslega. o hver skyldi hafa ráðlagt henni Margréti að skipta Kjarabréfunum sínum yfir í Tekjubréf? Ekki var það Haréddur frændi. Ne-e-ei. Hann situr enn við sinn keip. Auðvitað var það sérfræðingur hennar hjá Fjárfestingarfélaginu, nú sem fyrr, sem ráðlagði henni það. TIL UMHUGSUNAR s 1. Aí hverju sögðu sérfræð- ingarnir að Kjarahréfin væru örugg? 2. Hvers vegna skipti Margrét yfir í Tekjubréf, þegar hún var komin á eftirlaunaaldur? 3. Hvernig getur venjulegt fólk, sem ekki telur sig vera fjármálaspekinga, ávaxtað fé sitt í tryggum verðbréfum? Sendið rétt svör til Fjárfestingarfélagsins, Hafnarstræti 7, Reykjavík, merkt Haraldur frændi. Besta svarið í viku hverri, allan þennan mánuð, fær eintak af bókinni góðu, FJÁRMÁLINÞÍN, íverðlaun. FJARFESFINGARFEIAGIÐ Hafnarstræti 7-101 Rvík. ® 28566. Valur Blomsterberg einn af ráðgjöfum Fjárfestingarfélagsins LÍÚ bárust 14 til- boð í flotbúninga

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.