Morgunblaðið - 11.03.1987, Page 16

Morgunblaðið - 11.03.1987, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Árni Johnsen alþingismaður útskýrir möguleikana við Kerið fyrir Guðmundi formanni HSK og Gísla úr útihátíðanefnd. NU STILLIR ÞÚ SAMAN ÚTBORGANIR LÁNA OG INNBORGANIR í KAUP- OG SÖLUSAMNINGUM Það geturðu gert þegar þú hefur fengið skriflegt lánsloforð og býrð þig undir að undirrita kaupsamning. Þá eru líka góðir möguleikar á því, að þú þurfir lítið sem ekkert að leita á náðir banka og sparisjóða um dýr og erfið skammtímalán. Sýndu fyrirhyggju og farðu varlega. Hú snæðisstofnun ríkisins Hugmyndir uppi um tónleika í Kerinu í Gríms- nesi næsta sumar Menningarlegir miðdegistónleikar á fljótandi sviði, segir Arni Johnsen, sem á hugmyndina Selfossi. UPPI er hugmynd um að halda nýstárlega miðdegistónleika í Kerinu í Grímsnesi á komandi sumri um mánaðamótin júní- júlí. Það er Ami Johnsen GARfíUR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Vífilsgata. Góð 2ja herb. samþ. kjib. 50 fm. Verö 1650 þús. Hafnarfjörður. 2ja til 3ja herb. ný standsett risib. í tvibhúsi. Laus. Verð 2250 þús. Laugarnesvegur. 3ja herb. ca 85 fm íb. á 1. hæð í blokk. Ágæt íb. góð sam- eign. Verð 2,7 millj. Hverfisgata. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæö. Verö 2,4 millj. I þríbýli á góðum stað í austur- borginni. Hæðin ca 180 fm. 7 herb. ib. Risið sem er óinnr. og gefur mikla mögul. Bílskúrsr. Verð 5,5 millj. Raðhús — Hæð. tíi söiu mjög gott 187 fm raöhús m/tvöföldum bílsk. á góðum stað i Árbæ. Selst í skiptum fyrir góða sérhæð í aust- urbænum. Uppl. á skrifstofunni. Goðatún. Einbhús á einni hæð ca 200 fm, auk bilsk. 4 svefn- herb., rúmg. stofur. Verð 5,7 millj. Hraunhólar. Einb. ca 205 fm, auk ca 40 fm bilsk. Sérstakt hús á mjög rúmgóðri eignarlóð. Mögul. skipti. Seljahverfi. Einbhús, stein- hús, hæð og ris ca 170 fm auk 30 fm bílsk. Nýl. fallegt hús á mjög rólegum stað. Frágenginn garður. Ath. óskastærð margra kaupenda. í smíðum Parhús. 111 fm mjög gott par- hús m/bilsk. á góðum stað i Grafarvogi. Selst fokh. Fullfrág. utan. Verð 2950 þús. Einbýlishús. Vorum að fá í sölu stórgl. einbýli á fallegum út- sýnisstaö í Grafarvogi. Húsið er ca 280 fm m/tvöföldum innb. bílsk. Selst fokhelt. Annað Verslunarhúsnæði. Af sér- stökum ástæðum er til sölu nýtt glæsil. 250 fm verslunarhúsn. á framtíðarstað í Hafnarfirði. Upp- fýsingar á skrifst. Vantar — Vantar Óskum eftir 4ra herb. íb. i austurbænum. Helst Heimum — Sundum — Vogum. Vantar 3ja og 4ra herb. ibúðir í Rvík. og Hafnf. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á skrá Kári Fanndal Guðbrandsson, Gestur Jónsson hri. k_____________ V alþingismaður sem á hugmynd- ina og segir hann hljómburð góðan í Kerinu. Hugmyndin hefur verið kynnt fyrir landeig- endum og sýslumanni og hafa báðir aðilar tekið henni vel. Arni Johnsen alþingismaður kynnti hugmyndina fyrir skömmu á þingi Héraðssambandsins Skarphéðins. Hann lagði þar áherslu á að Héraðssambandið tæki hugmyndina upp og hrinti henni í framkvæmd. Hér væri um að ræða nýstárlega og menningar- iega útihátíð sem gæti orðið tækifæri til fjáröflunar ef vel tæk- ist til. Þessa tónleika mætti halda á nokkurra ára fresti, til dæmis á landsmótsári þriðja hvert ár. Hugmyndin fékk góðar undirtekt- ir hjá þingfulltrúum. Ami kvaðst hafa prófað hljóm- burðinn í Kerinu með því að fara út á vatnið á vindsæng og syngja. Hann sagði einfalt að koma fyrir sviði með því að festa saman nokkra gúmmíbáta og hafa úti á vatninu. Framkvæmd öll gæti ver- ið mjög einföld og án allrar hættu á því að skemma náttúmna í kringum Kerið. Héraðssambandið ætti stóran hóp manna með reynslu í framkvæmd útihátíða og þetta væri því auðvelt í fram- kvæmd. „Við bjóðum auðvitað sem breiðustum hópi tónlistarmanna að vera með og þetta verður sann- kallaður menningarviðburður," sagði Ámi og bætti því við að margir tónlistarmenn hefðu tekið vel í þessa hugmynd. Aðstæður við Kerið væm góðar. Norður- brekkan gæti tekið góðan hóp fólks án nokkurrar fyrirstöðu og úr brekkunni sæist vel niður á vatnið. Ámi skoðaði fyrir skömmu að- stæður ásamt Guðmundi Kr. Jónssyni formanni héraðssam- bandsins og Gísla Á. Jónssyni úr útihátíðanefnd og leist báðum vel á hugmyndina og aðstæður við Kerið. Sig.Jóns. Málstofa heim- spekideildar: „Stalín bjargar bókmennt- unum“ MÁLSTOFA heimspekideildar gengst fyrir erindi fimmtudag- inn 12. mars nk. Sigurður Hróarsson cand. mag. flytur er- indið sem hann nefnir „Stalín bjargar bókmenntunum“. Erindið verður í stofu 301 í Áma- garði og hefst kl. 16.15. Að ioknu erindinu verða umræð- ur. Öllum er heimill aðgangur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.