Morgunblaðið - 11.03.1987, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 11.03.1987, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Árni Johnsen alþingismaður útskýrir möguleikana við Kerið fyrir Guðmundi formanni HSK og Gísla úr útihátíðanefnd. NU STILLIR ÞÚ SAMAN ÚTBORGANIR LÁNA OG INNBORGANIR í KAUP- OG SÖLUSAMNINGUM Það geturðu gert þegar þú hefur fengið skriflegt lánsloforð og býrð þig undir að undirrita kaupsamning. Þá eru líka góðir möguleikar á því, að þú þurfir lítið sem ekkert að leita á náðir banka og sparisjóða um dýr og erfið skammtímalán. Sýndu fyrirhyggju og farðu varlega. Hú snæðisstofnun ríkisins Hugmyndir uppi um tónleika í Kerinu í Gríms- nesi næsta sumar Menningarlegir miðdegistónleikar á fljótandi sviði, segir Arni Johnsen, sem á hugmyndina Selfossi. UPPI er hugmynd um að halda nýstárlega miðdegistónleika í Kerinu í Grímsnesi á komandi sumri um mánaðamótin júní- júlí. Það er Ami Johnsen GARfíUR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Vífilsgata. Góð 2ja herb. samþ. kjib. 50 fm. Verö 1650 þús. Hafnarfjörður. 2ja til 3ja herb. ný standsett risib. í tvibhúsi. Laus. Verð 2250 þús. Laugarnesvegur. 3ja herb. ca 85 fm íb. á 1. hæð í blokk. Ágæt íb. góð sam- eign. Verð 2,7 millj. Hverfisgata. Góð 4ra herb. íb. á 2. hæö. Verö 2,4 millj. I þríbýli á góðum stað í austur- borginni. Hæðin ca 180 fm. 7 herb. ib. Risið sem er óinnr. og gefur mikla mögul. Bílskúrsr. Verð 5,5 millj. Raðhús — Hæð. tíi söiu mjög gott 187 fm raöhús m/tvöföldum bílsk. á góðum stað i Árbæ. Selst í skiptum fyrir góða sérhæð í aust- urbænum. Uppl. á skrifstofunni. Goðatún. Einbhús á einni hæð ca 200 fm, auk bilsk. 4 svefn- herb., rúmg. stofur. Verð 5,7 millj. Hraunhólar. Einb. ca 205 fm, auk ca 40 fm bilsk. Sérstakt hús á mjög rúmgóðri eignarlóð. Mögul. skipti. Seljahverfi. Einbhús, stein- hús, hæð og ris ca 170 fm auk 30 fm bílsk. Nýl. fallegt hús á mjög rólegum stað. Frágenginn garður. Ath. óskastærð margra kaupenda. í smíðum Parhús. 111 fm mjög gott par- hús m/bilsk. á góðum stað i Grafarvogi. Selst fokh. Fullfrág. utan. Verð 2950 þús. Einbýlishús. Vorum að fá í sölu stórgl. einbýli á fallegum út- sýnisstaö í Grafarvogi. Húsið er ca 280 fm m/tvöföldum innb. bílsk. Selst fokhelt. Annað Verslunarhúsnæði. Af sér- stökum ástæðum er til sölu nýtt glæsil. 250 fm verslunarhúsn. á framtíðarstað í Hafnarfirði. Upp- fýsingar á skrifst. Vantar — Vantar Óskum eftir 4ra herb. íb. i austurbænum. Helst Heimum — Sundum — Vogum. Vantar 3ja og 4ra herb. ibúðir í Rvík. og Hafnf. Vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á skrá Kári Fanndal Guðbrandsson, Gestur Jónsson hri. k_____________ V alþingismaður sem á hugmynd- ina og segir hann hljómburð góðan í Kerinu. Hugmyndin hefur verið kynnt fyrir landeig- endum og sýslumanni og hafa báðir aðilar tekið henni vel. Arni Johnsen alþingismaður kynnti hugmyndina fyrir skömmu á þingi Héraðssambandsins Skarphéðins. Hann lagði þar áherslu á að Héraðssambandið tæki hugmyndina upp og hrinti henni í framkvæmd. Hér væri um að ræða nýstárlega og menningar- iega útihátíð sem gæti orðið tækifæri til fjáröflunar ef vel tæk- ist til. Þessa tónleika mætti halda á nokkurra ára fresti, til dæmis á landsmótsári þriðja hvert ár. Hugmyndin fékk góðar undirtekt- ir hjá þingfulltrúum. Ami kvaðst hafa prófað hljóm- burðinn í Kerinu með því að fara út á vatnið á vindsæng og syngja. Hann sagði einfalt að koma fyrir sviði með því að festa saman nokkra gúmmíbáta og hafa úti á vatninu. Framkvæmd öll gæti ver- ið mjög einföld og án allrar hættu á því að skemma náttúmna í kringum Kerið. Héraðssambandið ætti stóran hóp manna með reynslu í framkvæmd útihátíða og þetta væri því auðvelt í fram- kvæmd. „Við bjóðum auðvitað sem breiðustum hópi tónlistarmanna að vera með og þetta verður sann- kallaður menningarviðburður," sagði Ámi og bætti því við að margir tónlistarmenn hefðu tekið vel í þessa hugmynd. Aðstæður við Kerið væm góðar. Norður- brekkan gæti tekið góðan hóp fólks án nokkurrar fyrirstöðu og úr brekkunni sæist vel niður á vatnið. Ámi skoðaði fyrir skömmu að- stæður ásamt Guðmundi Kr. Jónssyni formanni héraðssam- bandsins og Gísla Á. Jónssyni úr útihátíðanefnd og leist báðum vel á hugmyndina og aðstæður við Kerið. Sig.Jóns. Málstofa heim- spekideildar: „Stalín bjargar bókmennt- unum“ MÁLSTOFA heimspekideildar gengst fyrir erindi fimmtudag- inn 12. mars nk. Sigurður Hróarsson cand. mag. flytur er- indið sem hann nefnir „Stalín bjargar bókmenntunum“. Erindið verður í stofu 301 í Áma- garði og hefst kl. 16.15. Að ioknu erindinu verða umræð- ur. Öllum er heimill aðgangur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.